Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 66
skepnan getur síðan nýtt sér. Innihaldi meltur aftur á móti mikið af PBN aukast nýtingarmöguleikarnir, bæði fyrir ein- maga dýr og jórturdýr. Eftir sem áður er leysanleiki í vömb yfirleitt meiri en í fiskimjöli, en líffræðilegt gildi próteinanna getur jafnvel verið hærra en í fiskimjöli. > Hægt er að skilja meltur í tvo hluta þ.e. hrat eða mauk- hluta, sem er tiltölulega þurr og vökva eða uppleystan hluta. Líffræðilegt gildi próteina í uppleysta hlutanum er oft aðeins um eða yfir 50% þar sem samsvarandi tala fyrir maukhlutann er tæplega 90%. Meltanleiki próteinanna í báðum tilvikum er mjög svipaður. Mikilvægt er að amínósýrurnar skemmist ekki í meltunum. Lýsín, sem er takmarkandi amínósýra í mörgum tegundum kornfóðurs, skemmist yfirleitt ekki við súrsun á hráefninu. Lýsín er því ekki takmarkandi í meltum. Aftur á móti hefur verið sýnt fram á að amínósýran tryptófan er takmarkandi í uppleysta hlutanum, en brennisteinsamínósýrurnar (metíónín og systein) í þeim óuppleysta. I meltum almennt ^ virðist tryptófan oft vera sú amínósýra sem er mest takmark- andi, enda getur hún skemmst við geymslu. Fita er mikilvægur orkugjafi, sérstaklega hjá einmaga dýr- um. Fituinnihald meltna getur orðið hátt, en því geta fylgt ókostir. Ef meira en 5% fita er í heildarfóðri jórturdýra hefur það yfirleitt neikvæð áhrif á nýtingu fóðursins. Þetta fer þó mikið eftir annarri samsetningu fóðursins. Hægt er að nota meira magn fitu handa einmaga dýrum út frá fóðurfræðilegu sjónarmiði, en mikil fita skapar oft óbragð af afurðunum. Því er oft ráðlagt að nota ekki meltu með meira en 4% fitu og að fitan fari ekki yfir 1% í heildarfóðrinu. Þrátt fyrir þetta getur meltugjöfin komið í stað lýsisgjafar. Eins og í flestum afurðum úr sjávarafla eru meltur tiltölu- lega ríkar af steinefnum. Um einstaka steinefni verður ekki fjölyrt hér. | Yfirleitt virðast fituleysanleg vítamín (A- og D-vítamín) geymast vel í rotvörðum meltum, en sum vatnsleysanleg vítamín (B-vítamín) nokkuð verr. Má þar nefna að í sumum fisktegundum t.d. vatnafiskum, er tíamínasi sem er hvati sem 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.