Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 70
próteinfóðri hámjólka kúa. Það er því ekki rétt að reikna með að meltunotkun verði almenn í mjólkurframleiðslu. Einhver markaður mun þó eflaust verða fyrir meltur í þessari búgrein ef verðlagsþróun verður hagstæð. *» 4.2. Einmaga dýr. 4.2.1. Svín. Meltur eru notaðar handa svínum sem próteinviðbót með kolvetnaríku fóðri. I þessu tilliti eru þær sérstaklega athyglis- verðar vegna hins tiltölulega háa innihalds af lýsíni sem kemur á móti lágu lýsíni í kornvöru. Engar tilraunir hafa verið gerðar með meltur handa svín- um hér á landi, enda ekkert fjármagn fengist til neinna til- rauna með svín. í breskum, dönskum og norskum tilraunum hafa meltur reynst vel handa svínum. Gyltum má gefa meltur til að fullnægja próteinþörfum í geldstöðu og bæði fyrir og eftir got. Einnig eru meltur nothæfur próteingjafi handa sláturgrísum bæði að því er varðar meltanleika og næringar- ^ gildi, jafnvel þó fituinnihald sé tiltölulega hátt. Aukaverkanir hafa aftur á móti orðið þær að fundist hefur aukabragð og fitusýrubreytingar hafa orðið í kjötinu. Það er því mikilvægt að nota eingöngu fitusnauðar meltur handa eldisgrísum og/ eða hætta að gefa meltur viku til hálfum mánuði fyrir slátrun. Engin ástæða er þó til að ætla að þetta vandamál sé meira þegar notaðar eru meltur heldur en fiskimjöl með sambæri- legu fituinnihaldi. Meltur hafa verið notaðar í Danmörku sem svínafóður í fjölda ára og hefur því verið haldið fram af bændum þar, að þær auki frjósemi svínanna. Litlar rannsóknir eru þó til sem styðja þetta. Tækni og sjálfvirkni við fóðrun er stöðugt að aukast. Það þarf því að taka tillit til meltunotkunar strax þegar fóðrun- arbúnaður í svínahús er valinn. Sé þetta gert ætti markaður y, að geta skapast hér á landi fyrir meltunotkun í þessari bú- grein. Mikilvægt er í þessu sambandi að þróa meltugerð þannig að minni sveiflur verði í efnainnihaldi og næringar- gildi en nú er. 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.