Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 75
Hlutur Norðurlands er því verulegur í loðdýrarækt lands- manna. Miðað við eðlilega frjósemi má reikna með að fjöldi skinna til frálags haustið 1986 verði 39000 minkaskinn og 38000 refaskinn. Verðmæti þessarar framleiðslu má áætla um það bil 118-120 milljónir króna í erlendum gjaldeyri. Bú með loðdýr eru 90 og reikna má með að hirðing loðdýra skapi í ár 60-70 störf á Norðurlandi. Loðdýraræktin virðist hafa umtalsverða vaxtarmöguleika, en þeir eru þó háðir ýmsum þáttum. Helstu þættirnir sem áhrif hafa á vaxtarmöguleika búgreinarinnar eru: 1. Markaður og markaðsverð. 2. Hráefni og fóðurverð. 3. Stofnkostnaður og fjármagn. Ólíkt öðrum landbúnaðarafurðum eru loðskinn seld á al- þjóðlegum uppboðum. Markaður loðskinna er því verulega háður eftirspurn bæði hvað varðar magn og verð. Undanfarin ár hefur árleg skinnasala í heiminum verið um það bil 30.000.000 minkaskinn og 4.000.000 refaskinn. Erfitt er að gera sér grein fyrir vaxtarmöguleikum þessa markaðar, en hann hefur vaxið umtalsvert undanfarinn áratug. Hins vegar er rétt að hafa í huga að hlutdeild okkar í þessum markaði helgast af því hversu samkeppnisfærir við erum um fram- leiðslu miðað við keppinautana, bæði hvað varðar verð og gæði. Takist okkur að halda framleiðslukostnaði í skefjum og að standa okkur í framleiðslu gæðavöru eru möguleikar okkar á markaðnum góðir. Til þess að standa okkur gæðalega er nauðsyn að vinna að öflugu kynbótastarfi og sýna ítrustu natni í allri vinnslu framleiðslunnar en á báðum þessum sviðum er verulegt ógert enn. Framleiðslukostnaðurinn ákvarðast einkum af þrem þátt- um, stofnkostnaði, fóðurverði og frjósemi. Þáttur frjóseminn- ar helgst af því að nýting fjárfestingar verður að jafnaði betri (þó aðeins upp að vissu marki) og auk þess verður fóðureyðsla á skinn lægri vegna betri nýtingar á fóðri ásetningsdýranna. Hér á landi fellur til mikið magn fiskúrgangs og bræðslu- fisks sem hentar mjög vel í loðdýrafóður og er í raun uppistaða 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.