Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 76
þess. Á landsvísu má reikna með að til falli um það bil 780.000 tonn af þessu hráefni og þar af á Norðurlandi um 190.000 tonn. Þetta vill með öðrum orðum segja að hægt væri hrá- efnisins vegna að halda 340.000 tófur á Norðurlandi ef allur þessi fiskúrgangur og bræðslufiskur væri notaður í fóður handa þeim. Framleiðsluverðmæti þessa tófufjölda gæti verið um 4 milljarðar króna. Varla er raunhæft að áætla að allt þetta hráefni verði notað til að fóðra með loðdýr, en hitt er jafn ljóst að vaxtarmöguleikar greinarinnar takmarkast vart af hráefni í náinni framtíð hér á Norðurlandi. Hráefnisverð hér á landi er nú um 4,00 kr. á kíló fóðurs, sem er verulega lægra en gengur og gerist hjá helstu keppinautum okkar í greininni. Vinnslukostnaður fóðursins er hins vegar nokkru hærri hér, enn sem komið er, vegna þess að framleiðsla hverrar fóðurstöðvar er enn of lítil. Á Norðurlandi eru nú starfandi fjórar fóðurstöðvar svo sem áður greinir, en á Norð- urlöndunum væri allt það fóðurmagn sem hér er framleitt unnið í einni fóðurstöð. Það er því verulega mikils um vert að loðdýraræktinni vaxi sem fyrst svo fiskur um hrygg í kringum þessar fóðurstöðvar sem þegar eru komnar að við getum unnið fóðrið með viðlíka kostnaði og aðrir gera. Þá munum við að fullu geta nýtt okkur hið hagkvæma hráefnisverð sem við búum við. Stofnkostnaður loðdýrabúa hér á landi verður alltaf veru- lega hærri en gengur og gerist í nágrannalöndum okkar, vegna þess fyrst og fremst að við verðum að byggja vandaðri hús en þar tíðkast. Ástæður þessa eru að veðrátta hér er mun harðari en þar gerist. Einkum á þetta við á Norðurlandi. Hér er til dæmis alveg nauðsynlegt að hafa möguleika á að loka húsunum á haustin vegna þess að von getur verið á stórhríð- um áður en til þess kemur að felda dýrin og slíkt veður getur valdið verulegum skaða á feldinum. Að auki er hér mun vindasamara en menn eiga að venjast annarsstaðar á Norð- urlöndum en það gerir kröfur um mun traustari hús. Mikið hefur verið unnið í því að koma byggingakostnaði hér niður að undanförnu og verulega áunnist, en ugglaust má þó gera mun betur. Víst er einnig að bændur verða að gæta ítrustu 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.