Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 80
TILRAUNIR I GANGI Jarðrœkt. Enn eru í gangi fimm áburðartilraunir, sem lagðar voru út af Ólafi Jónssyni árið 1954 er Jónas Pétursson var tilraunastjóri. Þar er um að ræða tilraunir með vaxandi skammta af köfn- unarefni, fosfór og kalí og svokölluð „sveltitilraun með P og K, þar sem einn liðurinn fær eingöngu köfnunarefni, annar köfnunarefni og fosfór, sá þriðji köfnunarefni og kalí og sá fjórði allar þrjár áburðartegundirnar. Tilraunir þessar eru á framræstri mómýri. Hin síðari ár hefur landið blotnað veru- lega upp og er nú svo komið að vandséður er tilgangur þess að starfrækja þessar tilraunir að óbreyttu, einkum hinar þrjár fyrstnefndu. Hefur komið til tals að ná fyrir vatnið með skurði og/eða lokræsum og halda tilraunum þessum áfram og fylgj- ast þá sérstaklega með gróðurfars- og uppskerubreytingum á komandi árum. Þótt þessar tilraunir séu hvorki flóknar né stórar og láti ekki mikið yfir sér, þá hafa þær á löngum tíma notast vel ásamt svipuðum tilraunum annars staðar til grundvallar áburðarleiðbeiningum þeim sem út hafa verið gefnar um árabil. Þær hafa ekki hvað síst gildi til þess að mæla áhrif af veðurfarssveiflum á sprettu eftir misjafna áburðargjöf og að margra dómi þykir ástæða til að halda þeim áfram eftir þá endurnýjun á framræslu sem áður getur. A þessu sama landi, en ofar í spildunni, þar sem framræsla er enn í góðu lagi, er fimmta tilraunin frá 1954. Þar er um að ræða tilraun í þrem liðum, þar sem bornar eru saman þrjár tegundir af köfnunarefnisáburði, þ.e. Kjarni (ammoníum nítrat), stækja (ammoníum súlfat) og kalksaltpétur (kalsíum nítrat). Óverulegur sem enginn munur virðist vera á Kjarna og kalksaltpétursreitum, hvorki hvað varðar grastegundir né uppskeru. Stækjureitirnir skera sig hins vegar alveg úr að þessu leyti, en þar vex svo til eingöngu vallarsveifgras og uppskeran allmiklu minni, enda hefur áburðartegund þessi mjög sýrandi áhrif á jarðveginn. Áhrif slíkra áburðartegunda geta auðvitað verið misjafnar eftir jarðvegsgerð og annarri meðferð. Til dæmis hefði verið gaman að bera þessar sömu áburðartegundir saman með og án kölkunar á brennisteins- 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.