Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 81
snauðan jarðveg — og svo mætti lengi telja. Annars má með nokkrum rétti spyrja að því hvort ekki væri kominn tími til að láta þessar gömlu áburðartilraunir detta út og verja tíma og kostnaði í eitthvað sem nærtækara þætti. Það má vera, en sjálfur hefi ég tilhneigingu til að setja þær á af ástæðum, sem að hluta til eru þegar fram settar, sem einkum felast í lang- tímaáhrifum, auk þess sem því er ekki að neita að tilraunir, sem afrekað hafa að lifa af svo til frá stofnun stöðvarinnar, hafa að vissu leyti unnið sér hefð og vekja nokkurt stolt og þeim mun meira sem aldurinn færist yfir og síðast en ekki síst, — starfrækslan er ekki tímafrek og kostnaður tiltölulega lítill. Þá er hér í gangi ein tilraun, allstór og viðamikil, þar sem er verið að reyna allmarga stofna af vallarsveifgrasi, bæði innlenda og erlenda, ásamt Oddu vallarfoxgrasi, sem sáð er hreinu eða íblönduðu nokkrum af vallarsveifgrasstofnunum. Tilgangurinn er sá að athuga endingu þessara stofna, gæði þeirra og uppskeru, sérsáðum og í blöndu við mismunandi sláttutíma og mismarga slætti. Tilraun þessi átti svo erfitt uppdráttar fyrsta uppskeruárið, 1983, vegna arfa, að henni var ekki spáð góðu. Sumarið 1984 bjargaði hins vegar málinu. Grasið myndaði allþéttan svo til arfalausan svörð og var hún þá uppskorin í tveim sláttum. Það, sem gerir þó nokkuð erfitt fyrir til þess að halda fullu tilraunaplani gangandi, er að í sjöttu endurtekningu tilraun- arinnar hafa orðið þau mistök við sáningu að grastegundir og afbrigði hafa ruglast, svo að erfitt getur reynst að nýta hana að fullu, en það á þó að reyna eftir bestu getu næsta sumar. Strax hefur komið fram mikill munur á þroskaferli einstaka afbrigða vallarsveifgrassins og verður ugglaust áhugavert að fylgjast með tilrauninni er fram líða stundir. Þá voru lagðar út á síðasta sumri tvær grænfóðurtilraunir. 1 annarri var ætlunin að bera saman hafraafbrigði og afbrigði að rúghveiti, en hin gekk út á samanburð byggafbrigða til þroska. Bæði var, að sumarið varð kalt og votviðrasamt, sem skapaði mikinn arfavöxt, en lítinn þroska hjá bygginu, svo að minna fékkst út úr henni en vonir stóðu til. Þó kom fram allmikill munur á milli grænfóðurtegunda i því að standa af 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.