Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 82
sér arfavöxt, svo eitthvað sé nefnt. Er viss áhugi fyrir því að endurtaka þessar tilraunir i vor og hafa betri viðbúnað gegn arfanum en sl. sumar. Sumarið 1984 byrjuðum við Páll Sigbjörnsson hjá BSA að gera nokkrar frumkannanir varðandi endurræktun túna á Austurlandi, bæði úti á Héraði og niður á Borgarfirði. Voru mældir út reitir til að kalka og/eða til að lofta jarðveginn án þess að bylta, en áður höfðu verið tekin jarðvegssýni allvíða. Reynt var að hafa augu opin varðandi hentugt tæki til þess að rista loftrásir í þéttan jarðveg (loftun). Niðurstaðan var sú að BSA ásamt Ræktunarfélagi Norðurlands og SÍS keyptu ítalskt tæki í þessu augnamiði. Tækið kom þó ekki fyrr en haustið 1985, svo að lítið varð úr framkvæmdum það árið, en þó voru teknar nokkrar rispur með því áður en frysti. Mun tækið verða reynt betur að vori en þá mun Bútæknideild á Hvanneyri verða okkur innan handar. Er í ráði að gera nokkurt átak í þessu endurvinnslubrölti að ári og taka þá mið af og, hugsanlega, einhverja samvinnu við Ræktunarfélag Norðurlands í þessu efni, en þar eru hafnar allmarkvissar rannsóknir á nokkrum bæjum á Norðurlandi á þessu sviði. Er ljóst að hér verður um langtímaverkefni að ræða, enda mjög brýnt og hefði mátt hefja fyrr. Sauðfjárrœkt. í ársbyrjun 1985 hófst allviðamikil tilraun sem fyrst og fremst hefur þann tilgang að meta fóðrunarvirði heyköggla miðað við það hey, sem þeir eru búnir til úr. Með fóðrunarvirði er átt við heildarumsetningu á fóðurorku, sem þá er háð fóðurgildi og því hversu mikið ést af viðkomandi fóðri á dag. Tilraunadýrin voru 28 geldingar frá vorinu áður. Gelding fór fram í nóvember og voru þeir rúnir um áramót. Sam- kvæmt venjulegri heyefnagreiningu þurfti um 1,95 kg í Fe af tilraunaheyinu. Geldingunum var skipt niður í sjö jafna hópa, fjórir í hverjum, nema þrír i einum. Allir voru þeir fóðraðir í ein- staklingsstíum og fengu hver 200 g af sama heyi sem grunn- fóður á dag. A.-hópnum var slátrað við upphaf tilraunaskeiðs, 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.