Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 83
en hinir voru fóðraðir áfram auk grunnfóðursins á eftirfarandi hátt: B-hópur fékk hey sem átti að duga vel fyrir viðhaldi. C-hópur fékk jafnmikið þurrefni í kögglum og B í heyi. D-hópur fékk hey að því marki sem þau byrjuðu að leifa. E-hópur fékk jafnmikið þurrefni í kögglum og D i heyi. F-hópur fékk hey samkv. átgetu. G-hópur fékk köggla samkv. átgetu. Tilraunaskeiðið stóð í 70 daga og var þá öllum geldingun- um slátrað. Þar sem enn vantar nokkuð á að öllum nauðsynlegum efnagreiningum sé lokið og heildaruppgjör því ekki fyrir- liggjandi, er vart tímabært að fjalla um niðurstöður. Ymislegt er þó komið fram. Það sem mönnum þykir einna merkilegast er að þrátt fyrir það að meltanleikinn á kögglunum reyndist verulega lægri (51-59%) en á heyinu (63-65%) skila köggla- flokkarnir samt umtalsvert meiri fallþunga. Þannig voru C- og E-skrokkarnir tæpum tveim kg þyngri en B og D þótt svipað magn fóðurs væri gefið. G-skrokkarnir voru um 3,4 kg þyngri en F-skrokkarnir og greinilega feitari (orkurikari), en G-lömbin átu u.þ.b. 69% meira af tilraunafóðri en F-lömbin og um 57% meira af heildarfóðri. Alls át hvert G-lamb um 1500 g af þurrefni í heildarfóðri á dag eða um 1670 g af heildarfóðri (1470 g af kögglum) yfir allt tímabilið að meðal- tali. Þegar þær niðurstöður, sem hér eru fram komnar, eru bornar saman við svipaðar erlendar tilraunir kemur þrátt fyrir allt fátt á óvart, hvað sem verður þegar upp er staðið. í ráði var að halda slíkum tilraunum áfram í vetur og undirbúa heyfóðrið þannig að það væri af sömu spildu, en slegið á þrem mismunandi tímum, snemma, á miðju sumri og seint og fá á það góða og þá, helst af öllu, svipaða verkun í öll skiptin. Síðan skyldi köggla nægilegt magn af hverjum slætti og bera saman fóðurgildi og átgetu á óunnu og köggluðu og missnemmslegnu heyi og nota til þess svipað tækni og árið 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.