Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 100
(1786), sem er harla einkennilegt, en í Ferðabók Olaviusar (2. útg. 2. bindi, bls. 197) segir hann sortuna finnast í Heydal, Bolungarvík og Hnífsdal á Vestfjörðum, og víða annarsstað- ar, einnig á Norður- og Austurlandi. „Annars er mikill munur á hversu fíngerð hún er, og hver áhrif hún hefur á dúka, sem í henni eru litaðir,“ segir hann. Um tilraunir Olaviusar í þessu sambandi verður síðar getið. í ,,Minningum úr Hjaltastaðaþinghá, 1851-1876“ (íslenzkar sagnir), eftir Þorleif J. Jackson, er birtust í tímaritinu Goða- steini, 12. árg. (2), 1973, er að finna þessa lýsingu á sortutekj- unni: „Sortuna brúkuðu menn til litunar á föt sín. Að efninu til var þetta græn leðja, og fékkst á vatnshverabotnum í mýra- flóum. Menn bundu ausu á langa stöng og ráku þetta ofan í botn á pyttinum og veiddu svo upp leðjuna, og létu svo í sauðabjór, sem látinn var innan í byðustamp, og náði út af börmunum. Þegar byðan var orðin full, var bjórinn með leðjunni tekinn saman, og bundið ramlega fyrir með snæri og látinn svo í poka og borinn heim á bakinu. Fötin urðu svört þegar búið var að lita þau.“ Jónas Jónasson frá Hrafnagili, segir í Þjóðháttum sínum (bls. 26): „Algengast var að lita úr sortu, sem tekin var úr forar- mýrum, er oftast um 1-2 álna djúpt ofan á hana, og lagið nokkuð þykkt. Hún er hálfþunn eðja og var tekin upp með klárum, vegin upp á hausnum (á klárunni). Þórbergur Þórðarson hefur skemmtilega frásögn af sortuferð, í bók sinni „Um löndog lýði“(2. útg. „I Suðursveit“, Rvík. 1981, bls. 185). „1 Mýrunum voru hér og þar viðsjárverð dý, og eitt af þeim var öðruvísi en öll hin. Eg hélt það væri botnlaust, og þorði varla að koma nálægt því. Það var eins og það væri lifandi. Það var niðri af Leitunum. Þetta var sortudý, en sorta var einhverslags leðja, djúpt niðri í jörðinni, sem vaðmál voru lituð úr. Þangað fóru foreldrar mínir einu sinni að sækja sortu, og ég fékk að fara með þeim. Þá var ég mjög lítill og ómerkilegur. Þau höfðu með sér vallarklár, til að ná sortunni upp með, og eina eða tvær skjólur, til að láta hana í. Þetta var seint á degi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.