Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 119

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 119
III. SKÝRSLA JÓHANNESAR SIGVALDASONAR UM STARFSEMI TILRAUNASTÖÐVARINNAR Á MÖÐRUVÖLLUM Skýrsla sú sem hér er rituð nær í aðalatriðum yfir tímabilið milli aðalfunda Ræktunarfélags Norðurlands (ágúst 1984 — ágúst 1985). Búrekstur. Á haustdögum 1984 voru hey næg á Möðruvöllum — ekki öll þó eins góð og skyldi þar sem bakkar voru mjög sprottnir þegar þar var heyjað. Af heimatúni voru þó hey góð og það hey gefið mjólkurkúm. Geldneyti þrifust illa síðla sumars 1984 og voru það léleg er þau voru tekin á hús í september að sýnt þótti að engu yrði lógað fyrir áramót. Færðist því innlegg af nautakjöti, sem ætíð hefur verið nokkuð, yfir á þetta ár. f árslok 1984 var því bústofn allmiklu meiri en verið hefur eins og fram kemur í töflu hér á eftir um búfjáreign. Fé var vænt af fjalli og fall- þungi dilka hár. Brúttótekjur af fé voru því tiltölulega miklar. Kýr mjólkuðu vel framan af ári í fyrra en síðari hluta ársins tókst fóðrun ekki sem skyldi og nyt á árskú varð verulega lægri en árið áður. Á þessu ári hefur aftur snúist til betri vegar og uppgjör á miðju ári sýnir verúlega aukningu. Heyskapur gekk vel sumarið 1985 — fyrri slætti lauk um mánaðamót júlí ágúst og uppskera dágóð. Há verður slegin af nokkrum hektörum og sett í rúllubagga. Á liðnu vori var endurnýjaður að nokkru tækjakostur við heyskap einkum hvað varðar baggahirðingu — keypt bagga- tína og tveir baggavagnar. Þá var einnig keypt ný sláttuvél. Vegna aukins rýmis fyrir kýr með nýju fjósi var sótt um til Búmarksnefndar að fá aukið búmark fyrir Tilraunastöðina. 1 svari Búmarksnefndar er lagt til að flytja búmark af sauðfé á nautgripi — aukning annars ekki leyfð. Umsókn um aukið búmark er enn til umfjöllunar hjá Yfirbúmarksnefnd en ákveðið var á liðnu vori að farga fénu. Voru þá seldar allar 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.