Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 126

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 126
fjárbænda. fvar Guðmundsson fyrrverandi aðalræðismaður skipulagði dvöl þeirra þar vestra, ásamt John McGoorty sem fyrir nokkrum árum stofnaði fyrirtækið Pride of Iceland. Markmið þess félags var, að hefja innflutning á íslensku dilkakjöti. Rætt var við marga forsvarsmenn matvöruverslana um möguleika á sölu, verðlagningu o.fl. Eftir allar þessar viðræður telur Sigurgeir sjálf- sagt að tilraun verði gerð til þess að komast inn á þennan markað og þá með útflutning til frambúðar i huga. Miðað verður við, að um lúxusvöru sé að ræða, sem seld yrði á mjög háu verði. Aðlögun að innanlands- markaði gæti þýtt algjört hrun sauðfjárræktarinnar í landinu og þvi sé nauðsynlegt að gera þessa tilraun. Að loknu erindi Sigurgeirs beindu allmargir fundarmenn til hans stuttum fyrirspurnum úr sætum sínum sem hann síðan svaraði. Rætt var m.a. um, að riðuveiki gæti sett strik í reikninginn varðandi útflutn- ing, kröfur Bandaríkjamanna varðandi hreinlæti i sláturhúsum og mikilvægi þess að til þess sé vandað sérstaklega meðan verið er að vinna markaðinn. Nokkuð var spjallað um útflutning SfS á lambakjöti, um flutningamál og tollamál, en fram kom að kjötið er lágt tollað i Banda- ríkjunum. Varðandi skrokkstærð virðast 13-15 kg vera vinsælust og er þetta kjöt þá auglýst sem unglambakjöt. Hvað gæði kjötsins snertir er helst að bakvöðvinn sé ekki nógu mikill miðað við amerískan markað og þá kom fram spurning hvort ekki þyrfti að breyta ræktunarstefnunni. Einnig var rætt um sölumálin innanlands og nauðsyn þess að þar yrði verulega um bætt. 5. Eftirtaldar tvær nefndir voru skipaðar á fundinum. Fjárhagsnefnd: Helgi Jónasson formaður, Gunnar Sæmundsson, Jón Guðmundsson, Pétur Helgason, Björn Benediktsson, Ari Teitsson, Björn Þórðarson, Sveinn Jónsson, Sigurður Arnason, Guðbjartur Guðmundsson, Þórir Jökull Þorsteinsson. Allsherjar- og laganefnd: Gísli Pálsson formaður, Aðalbjörn Benediktsson, Teitur Björnsson, Oddur Gunnarsson, Þorsteinn Davíðsson, Ragnar Bjarnason, Sigurjón Tobiasson, Guðmundur Helgi Gunnarsson, Jón Sigurðsson, Gunnar Þórarinsson, Valgeir Bjarnason. 6. Þá var tekinn fyrir liðurinn framlagning mála. Ævarr Hjartarson lagði fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1986. Vísað til fjárhagsnefndar. Jóhannes Torfason gerði grein fyrir tillögu frá stjórn félagsins um breytingar á lögum þess, en það er gert i framhaldi af tillögu sem samþykkt var á síðasta aðalfundi. Aðalbjörn Benediktsson tók til máls um tillöguna og vildi að skýrt kæmi fram að tilgangur félagsins væri að stuðla að efiingu byggðar í landinu. Ari Teitsson og Helgi Jónasson tóku 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.