Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Síða 15
ISLENZK RIT 1947
ACTA YFIRRÉTTARINS Á ISLANDI, fyrir ár-
in 1749—1796. LeirárgörSum 1797—1804.
I Ljóspr. í Lithoprent 1947].
ADAMS, GUY. Rússneska hljómkviðan. Her-
steinn Pálsson þýddi. Bókin heitir á frummál-
inu Russian Symphony. Akureyri, Bókaútgáf-
an Norðri, 1947. 335 bls. 8vo.
ADAMS, IIERBERT. Rauða fjöðrin. Sakamála-
saga. Akureyri, Hjartaásútgáfan, 1947. 153
bls. 8vo.
ADDA OG LITLI BRÓÐIR. Barnasaga, samin í
smábarnaskóla Jennu og Hreiðars, Akureyri.
Teikningar eftir Jóhannes Geir. Reykjavík,
Barnablaðið Æskan, 1947. 93 bls. 8vo.
Aðils, Geir, sjá Hvar . Hver . Hvað.
AFMÆLISBÓK. Tekið saman úr „Orðskviðum
Salómons" af Jóni Skagan. Reykjavík, Bóka-
útgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1947. (404)
bls. 8vo.
AFTURELDING. 14. árg. Útg.: Fíladelfíuforlag-
ið. Ritstj.: Eric Ericson og Ásm. Eiríksson.
Reykjavík 1947. 8 tbl. + jólablað (84 bls.)
4to.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—). Auglýs-
ingabókin. Reykjavík, Helgafell, 1947. 169,
(1) bls., 4 mbl. 8vo.
AIMES, JOSEPII B. Undir skátafána. Skáldsaga
fyrir drengi. Þórður Möller íslenzkaði.
Reykjavík, H.f. Leiftur, [1947]. 234 bls. 8vo.
AKRANES. 1.—2. árg. Akranesi 1942—1943.
ÍLjóspr. í Lithoprent 1947].
— 6. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur B. Björns-
son. Akranesi 1947. 12 tbl. (144 bls.) 4to.
AKRANES. Skrá um talsímanotendur á Akranesi
1947. Stöðvarstjóri: Karl Helgason. Akranesi
[1947]. 24 bls. 8vo.
AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Áætlun um tekj-
ur og gjöld ... 1947. Akureyri 1947. 12 bls.
8vo.
— Reikningar ... 1946. Akureyri [1947]. 36 bls.
8vo.
ALFA-LAVAL. Leiðarvísir fyrir mjaltavélina, P-
gerð. íslenzkað hefur Sveinn Tryggvason.
Reykjavík, Samhand ísl. samvinnufélaga, 1947.
20 hls. 8vo.
ÁLIT IIAGFRÆÐINGANEFNDAR, sem starfaði
á vegtim tólf manna nefndar þingflokkanna frá
24. október til 16. nóvember 1946. [Gylfi Þ.
Gíslason, Jónas H. Haralz, Klemens Tryggva-
son, Ólafur Björnsson]. Reykjavík, Snælands-
útgáfan, 1947. 113 bls., 1 tfl. 8vo.
ALLIR KRAKKAR, ALLIR KRAKKAR ...
Reykjavík, Bókaútgáfan Ýmir, 1947. (20) bls.
8vo.
ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið
1948. 74. árg. Reykjavík 1947. 128 bls. 8vo.
— Olafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1947. 53. ár.
Útg.: Thorgeirson Company. Reiknað eftir af-
stiiðu Winnipeg-hæjar í Manitoba. Safn til
Landnámssögu Islendinga í Vesturheimi og
fleira. Winnipeg 1947. 99, (1) bls. 8vo.
•— um árið 1948 ... Reiknað liafa eftir lmattstöðu
Reykjavíkur og íslenzkum miðtíma og búið til
prentunar Ólafur Daníelsson dr. phil. og Þor-
kell Þorkelsson dr. phil. Reykjavík 1947. 24 bls.
8vo.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F., Reykjavík.
I Ársreikningur] 1946. [Reykjavík 1947.1 7 bls.
8vo.
ALMENN HEGNINGARLÖG. Reykjavík 1947.
138 bls. 8vo.
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, IIINN. Skvrsla um
... 1946. Reykjavík 1947. 8 bls. 4to.
ÁLYKTUN frá innflytjendum bifreiðavarahluta