Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 17
ÍSLENZK RIT 1947
17
Baldvinsson, Eiríkur, sjá Víðsjá.
Bang, Falke, sjá Andersen, H. C.: Hafmeyjan litla.
BANKABLAÐIÐ. 13. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra bankamanna. Rítstj.: Bjarni G. Magn-
ússon. Reykjavík 1947. 1 tbl. (32 bls.) 8vo.
BÁRA BLÁ. Sjómannabókin 1947. Gils Guð-
mundsson valdi efnið og bjó til prentunar. [1.
bindi]. Reykjavík, Farmanna- og fiskimanna-
samband íslands, 1947. 288 bls. 8vo.
BARNABLAÐIÐ. 10. árg. Útg.: Söfnuðurinn Fíla-
delfía. Akureyri 1947. 9 tbl. 8vo.
BARNADAGSBLAÐIÐ. 14. tbl. Útg.: Barnavina-
félagið Sumargjöf. Ritstj.: Isak Jónsson.
Reykjavík, 1. sumardag 1947. 16 bls. 4to.
BARNA-SÁLMABÓK. Gefin út að tilhlutnn
Prestafélags Islands. 2. prentun. [Reykjavík],
Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, [1947].
96 bls. 12mo.
BARNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla ...
yfir tímabilið 1. janúar 1943 til 31. desember
1945. Gefið út samkvæmt lögum um barna-
vernd. Reykjavík 1947. 39 bls. 8vo.
BARNES, CHARLES E. Hirðingjarnir í Háska-
dal. Sig. Björgólfsson þýddi. Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austurlands h.f., 1947. 176 bls. 8vo.
BARRIE, J. M. Pétur Pan og Vanda. Peter Pan
and Wendy heitir bók þessi á frummálinu. Sig-
ríður Thorlacius íslenzkaði. Reykjavík, Draupn-
isútgáfan, 1947. 208 bls., 1 mbl. 8vo.
BASIL FURSTI eða Konungur leynilögreglu-
manna. (Óþekktur höfundur). Fjórða bók, 5.—
9. hefti. Reykjavík, Árni Ólafsson, [1947]. 80,
77, 78, 79, 80 bls. 8vo.
BECK, RICHARD (1897—). Skáldið Þorsteinn
Gíslason. Sérpr. úr Tímariti Þjóðræknisfélags-
ins 1946. Winnipeg 1947. 12 bls. 8vo.
Benediktsdóttir, Ingibjörg, sjá Kvenréttindafélag
Islands 40 ára.
Benediktsson, Gunnar, sjá Nýi tíminn.
Benediktsson, Jakob, sjá Sæmundsson, Tómas:
Ferðabók; Tímarit Máls og menningar.
Benediktsson, Jens, sjá Burroughs, Edgar Rice:
Stríðsherrann á Mars.
Benediktsson, Þórður, sjá Reykjalundur.
BENGTSSON, FRANS G. Ormur rauði heima og
í Austurvegi. Friðrik Ásmundsson Brekkan
hefur þýtt. Grænu skáldsögurnar. Reykjavík,
Bókfellsútgáfan h.f., 1947. 262, (1) bls. 8vo.
Benson, Flora, sjá Árdís.
Árbók Landsbókasafns 1948—49
Berg, Friðgeir H., sjá Brunton, Paul: Leyndar-
dómar Indlands.
BERGMÁL. Fjölbreytt tímarit með myndum. 1.
árg. Útg.: Bergmálsútgáfan. Ritstj.: Guðni
Þórðarson. Reykjavík 1947. 9 b. (64 bls. hvert).
8vo.
Bergmann, Gunnar, sjá Jólablaðið 1947.
BERGÞÓRSSON, GUÐMUNDUR (1657—1705).
Olgeirs ríniur danska. Björn K. Þórólfsson og
Finnur Sigmundsson bjuggu til prentunar.
Fyrra bindi; síðara bindi. Reykjavík, Lands-
bókasafn íslands og Isafoldarprentsmiða h.f.,
1947. XLVI, (2), 766 bls. 8vo.
Bernhard, Jóhann, sjá Árbók íþróttamanna; I-
þróttablaðið.
Bernharðsson, Þorsteinn, sjá Frjáls verzlun.
BtETÚELSSON], J[ÓN] (1903—). „Sjá Guðs
lambið!" [Reykjavík 1947]. 7 bls. 8vo.
Biering, Hilmar, sjá Blað Skólafélags Iðnskólans.
Birkis, Sigurður, sjá Nokkur lög.
Bjarkan, Skúli, sjá Buck, Pearl S.: Ættjarðarvin-
urinn; FJaubert, Gustave: Frú Bovary; Maug-
ham, W. Somerset: Líf og leikur.
Bjarklind, Benedikt, sjá Garður.
BJARMI. 41. árg. Ritstj.: Ástráður Sigurstein-
dórsson, Bjami Eyjólfsson, Gunnar Sigurjóns-
son. Reykjavík 1947. 19 tbl. Fol.
Bjarnadóttir, Ásgerður, sjá Viljinn.
Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Hlín.
Bjarnadóttir, Hildur, sjá Guðmundsson, Sigurður:
Frúin í Þverárdal.
Bjarnason, Agúst H., sjá Dietz, David: Kjarnorka
á komandi tímum.
Bjarnason, Arngrímur Fr., sjá Jólablaðið; Seytj-
ándi júní.
Bjarnason, Asmundur, sjá Huginn.
Bjarnason, Björn, frá Viðfirði, sjá Flanmiarion,
Camille: Úranía.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Svör.
Bjarnason, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Skólasöngvar.
Bjarnason, Hákon, sjá Þjóðvörn.
Bjarnason, Jón, sjá Þjóðviljinn.
Bjarnason, Kristmundur, sjá Blank, Clarie: Be-
verly Gray fréttaritari; Dinmiock, F. Haydn:
Skátasveitin; RM.
BJARNASON, LÁRUS (1876—), [útg.]. Dæma-
2