Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 18
18
ÍSLENZK RIT 1947
safn handa gagnfræðaskólum. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1947. 111, (2) bls. 8vo.
Bjarnason, Páll G., sjá Iðnneminn.
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá Vesturland.
Björgólfsson, Sigurður, sjá Barnes, Charles E.:
Hirðingjarnir í Háskadal; Ellis, Edward S.: A
flótta; Sabatini, Rafael: Leiksoppur örlaganna;
Urvals njósnarasögur; Whitfield, G. J.: Hálfa
öld á höfum úti.
BJÖRNSDÓTTIR, ARNDÍS (1895—). Nýja út-
saumsbókin II. Utsaumsteikningar. Finnbogi
Jónsson hreinteiknaði fyrir myndamót. Akur-
eyri [1947]. 7 mbl. 4to.
Björnsdóttir, Kristveig, sjá Iluginn.
Björnsson, Andrés, sjá Lewis, C. S.: Guð og menn;
R M.
Björnsson, Benedikt, sjá Arroði.
Björnsson, Björn O., sjá Jörð.
Björnsson, Erlendur, sjá Gerpir.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
[BJÖRNSSON, HARALDUR] (1891—). Harald-
ur Björnsson 1915—1945. Ritstj.: Gunnar M.
Magnúss. Kápumynd bókarinnar og flestar
teikningarnar eru gerðar af Stefáni Jónssyni
teiknara. Reykjavík, Hrappseyjarprent h.f.,
[1947]. 115 bls. 8vo.
— sjá Leikhúsmál.
Björnsson, Jóhannes, sjá Læknablaðið.
BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Jón Gerreksson.
Skáldsaga. Reykjavík, Helgafell, 1947. 333 bls.
8vo.
— Leyndardómar fjallanna. Saga handa drengjum.
Saga þessi kom fyrst út á dönsku undir nafninu
Bjergenes Hemmelighed. Höfundurinn íslenzk-
aði. Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1947. 152 bls.
8vo.
Björnsson, Jón, sjá Sabatini, Rafael: Víkingurinn.
Björnsson, Ólajur, sjá Alit hagfræðinganefndar.
Björnsson, Ólajur, sjá Tyrén, Helge: A morgni
atómaldar.
Björnsson, Olajur B., sjá Akranes; Sveitarstjórnar-
mál.
Björnsson, S. E., sjá Brautin.
[BJÖRNSSON, STEFÁN] (1909—). Athuga-
semdir Mjólkursamsölunnar við skýrslu Sig-
urðar H. Péturssonar og upplýsingar um mjólk-
urmálin. Reykjavík [1947]. 7 bls. 8vo.
Björnsson, Þórarinn, sjá Rolland, Romain: Jóhann
Kristófer.
BLAÐAMANNABÓKIN 1947. III.] Ritstj.: Vilhj.
S. Vilhjálmsson. Reykjavík, Bókfellsútgáfan,
1947. 293, (8) bls. 8vo.
BLAÐ LÝÐRÆÐISSINNAÐRA STÚDENTA,
Vaka. Útg.: Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúd-
enta í Háskóla Islands. Ritstj. og ábm.: Gísli
Jónsson. Ritn.: Bjarni Jensson, Jónas Gíslason,
Ólafur Hannesson. Reykjavík 1947. 1 tbl. (13
bls.) 4to.
BLAÐ SKÓLAFÉLAGS IÐNSKÓLANS í Reykja-
vík. 2. árg. Ritn.: Hilmar Biering ritstj. og ábm.,
Harry Kjærnested, Haukur Sigurjónsson.
Reykjavík 1947. 1 tbh 4to.
BLANDA. Fróðleikur gamall og nýr. VIII, 3. Sögu-
félag gaf út. Sögurit XVII. Reykjavík 1947. Bls.
225—304. 8vo.
BLANK, CLARIE. Beverly Gray fréttaritari. Krist-
mundur Bjarnason þýddi. Akureyri, Bókaútgáf-
an Norðri, 1947. 205 bls. 8vo.
BLIK. Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj-
um. (8. ár). Vestmannaeyjum 1947. 32 bls. 8vo.
BOCCACCIO. Dekameron. 3. bindi. Reykjavík,
Bókaútgáfan Bláfell, 1947. 268 bls. 8vo.
BÓKASAFN BARNANNA I. Svanirnir sex. Theó-
dór Árnason þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja
Austurlands h.f., 1947. 14 bls. 8vo.
— II. Hulda gamla. Theódór Árnason þýddi. Seyð-
isfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947. 15
bls. 8vo.
— III. Hænan, svínið og dúkurinn. Theódór Árna-
son þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands
h.f., 1947. 16 bls. 8vo.
— IV. Sindbað og risinn. Theódór Árnason þýddi.
Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947.
15 bls. 8vo.
— V. Tröllið og kóngsdæturnar. Theódór Árnason
þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austuriands
h.f., 1947. 16 bls. 8vo.
— VI. Sindbað sæfari. Theódór Árnason þýddi.
Seyðisfirði, Prentsmiðja Austuriands h.f., 1947.
14 bls. 8vo.
— VII. Eyrarrós. Theódór Árnason þýddi. Seyðis-
firði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947.16 bls.
8vo.
— VIII. Systkinin. Theódór Árnason þýddi. Seyð-
isfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947. 16
bls. 8vo.
— IX. Gullhárin hans kiilska. Theódór Árnason