Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 19
ÍSLENZK RIT 1947
19
þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands
h.f., 1947. 15 bls. 8vo.
— X. Hákon hamingjusami. Theódór Árnason
þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands
h.f., 1947. 16 bls. 8vo.
BÓKMENNTAFÉLAG, Ilið íslenzka. Lög ...
Reykjavík 1947. 8 bls. 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá 1946.
Reykjavík [1947]. 32 bls. 8vo.
BORGFIRZK LJÓÐ. Eftir 54 höfunda. Um útgáf-
una sáu: Björn Magnússon, Eggert Einarsson
og Sigurjón Kristjánsson. Reykjavík 1947. 291
bls. 8vo.
BORGFJÖRÐ, GUÐRÚN (1856—1930). Minn-
ingar. Agnar Kl. Jónsson gaf út. Bókarskraut
hefur gert Hafsteinn Guðmundsson eftir upp-
dráttum Sigurðar málara Guðmundssonar til ís-
lenzka faldbúningsins. Reykjavík, Hlaðbúð,
1947. 209, (1) bls., 8 mbl. 8vo.
BRAEME, C. M. Örlagavefur. Reykjavík, Sögusafn
heimilanna, 1947. 127 bls. 8vo.
BRAUTIN. 5. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélag Vest-
mannaeyja. Ritstj. og ábm.: Páll Þorbjörnsson.
Vestmannaeyjum 1947. 4 tbl. Fol.
BRAUTIN. Rit um andleg mál og skoðanafrelsi. 4.
árg. Útg.: Hið Sameinaða Kirkjufélag Islend-
inga í Norður-Ameríku. Ritstj.: Halldór E.
Johnson. Ritstj. kvennadeildar: S. E. Björns-
son. Meðritstj.: B. E. Johnson, Philip M. Pét-
ursson. Winnipeg 1947. (2), 109, (2) bls. 8vo.
BRÉFASKÓLI S.Í.S. Ágrip af siglingafræði. Eftir
Jónas Sigurðsson. 1.—3. bréf. [Reykjavík
1947]. 20, 16, 16 bls. 8vo.
— Hagnýtur reikningur. Eftir Þorleif Þórðarson.
9.—10. bréf. [Reykjavík 1947]. 24, (1); 34 bls.
8vo. •
BREKKAN, FRIÐRIK ÁSMUNDSSON (1888—).
Drottningarkyn. Saga. Reykjavík, Bókfellsút-
gáfan h.f., 1947. 266 bls. 8vo.
— sjá Bengtsson, Frans G.: Ormur rauði heima og
í Austurvegi; Þjóðvörn.
BREZK-ÍSLENZK VIÐSKIFTI. Brezkt-íslenzkt
tímarit um verzlun og menningu. 1. árg. Útg.:
The British Icelandic Trade Press. London
1947. 3 tbl. 4to.
Briem, Sigurður, sjá Stúdentablað 1. desember
1947.
BRIEM, SIGURÐUR IJ. (1895—). Gítarkennslu-
bók. 4. hefti. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1947. Ljóspr. í Lithoprent. (1), 100 bls. 4to.
— Mandolín-kennslubók. 2. hefti. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1947. Ljóspr. í Litho-
prent. (1), 31 bls. 4to.
BRIEM, VALDIMAR (1848—1930). í jólaleyfinu.
Leikrit í 5 þáttum. [Fjölr.] Reykjavík, Leikfé-
lag stúdenta, 1947. (3), 44, (1) bls. 4to.
Briem, Valgarð, sjá Úlfljótur.
Briem, Valgerður, sjá Melkorka.
BROMFIELD, LOUIS. Borg örlaganna. Bók þessi
heitir á frummálinu: Wild is the River. Reykja-
vík, Söguútgáfan, 1947. [Pr. á Akranesi]. 203
bls. 8vo.
— Dauðinn í Monte Carlo. Ólafur Halldórsson ís-
lenzkaði. Reykjavík, Kvöldútgáfan, 1947. 110
bls. 8vo.
BRUNTON, PAUL. Leyndardómar Indlands. A
Search in Secret India. Friðgeir H. Berg ís-
lenzkaði. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1947. 278 bls. 4to.
BRYSON, LEIGH. Höndin með hanzkann. Saka-
málasaga. Reykjavík, Söguútgáfan Suðri,
[1947]. 205 bls. 8vo.
BUCK, PEARL S. Kvennabúrið. Víglundur Möller
íslenzkaði. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H.
Jónssonar, [1947]. [Pr. í Reykjavík]. 394 bls.
8vo.
— Ættjarðarvinurinn. Skúli Bjarkan þýddi.
Reykjavík, Söguútgáfan, 1947. [Pr. á Akur-
eyri]. 385 bls. 8vo.
BÚFRÆÐINGURINN. Ársrit Hvanneyrings og
Hólamannafélags. .13. árg. Ritstj.: Guðmundur
Jónsson frá Torfalæk. IJvanneyri 1947. [Pr. í
Reykjavík]. 188 bls. 8vo.
BÚHLER, CHARLOTTE. Ilagnýt baniasálar-
fræði. Ármann Ilalldórsson þýddi með leyfi
höfundar. 2. prentun. Reykjavík, H.f. Leiftur,
1947. 182 bls. 8vo.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1946. [Reykjavík 1947]. 20 bls. 4to.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Lög ... samþykkt
á Búnaðarþingi 1947, og reglugerð um kosn-
ingar til Búnaðarþings. Reykjavík 1947. 24 bls.
8vo.
— Skýrsla um störf ... árin 1945 og 1946. (Til
Búnaðarþings 1947). Sérpr. úr „Búnaðarrit-
inu“ LX. ár. [Reykjavík 1947]. 176 bls. 8vo.
BÚNAÐARRIT. 60. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-