Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 20
20
ÍSLENZK RIT 1947
lands. Ritstj.: Steingrímur Steinþórsson.
Reykjavík 1947. 2 h. ((2), 370 bls.) 8vo.
BÚNAÐARÞING 1947. Reykjavík, Búnaðaríélag
íslands, 1947. 180 bls. 8vo.
— Milliþinganefnd _ 1943. A. I. Skýrsla um
nefndarstörfin. II. Ritgerðir: Helgi Tómasson,
B. M. Stefánsson, Halldór Pálsson. III. Tvenn-
ar verðlaunateikningar af úthúsbyggingum.
Reykjavík, Búnaðarfélag íslands, 1947. 232 bls.,
1 uppdr. 8vo.
-----B. Verðlaunaritgerðir: Guðmundur Jónsson.
Guðmundur Jósafatsson. Olafur Sigurðsson.
Jón Sigurðsson. Gísli Kristjánsson. Halldór
Stefánsson. Jónas Pétursson. Reykjavík, Bún-
aðarfélag íslands, 1947. 281, (1) bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1944. XII. Reykjavík, Búnaðarfélag íslands,
1947. [Fjölr.]. (2), 52 bls. 4to.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Stríðsherrann á
Mars. Eftir ... höfund „Tarzan“ bókanna. Jens
Benediktsson hefir íslenzkað. Reykjavík 1947.
176 bls. 8vo.
— Tarzan og dvergarnir. Benedikt Sigurðsson
þýddi. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja,
[1947]. 129 bls. 8vo.
— Tarzan og dýrin. Ingólfur Jónsson þýddi. Siglu-
firði, Siglufjarðarprentsmiðja, [1947]. 133 bls.
8vo.
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA í Reykja-
vík. Samþykkt fyrir ... Reykjavík [1947]. 16
bls. 8vo.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG BANKA-
MANNA í Reykjavík. Samþykktir_____Reykja-
vík 1947. 14 bls. 8vo.
BYGGINGARSAMÞYKKT fyrir skipulagsskylda
staði utan Reykjavíkur. (í meginatriðum stuðst
við byggingarsamþykkt Reykjavíkurbæjar).
Reykjavík [1947]. 60 bls. 8vo.
BÆNABÓK. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1947. XI, (2), 252 bls„ 1 mbl. 8vo.
BÖÐVARSSON, ÁGÚST (1906—). Reykjavík og
Seltjarnarnes. Mælikvarði 1:15000. Ymsar upp-
lýsingar um bæinn og bæjarlífið. Reykjavík,
Ágúst Böðvarsson, 1947. [Uppdr. pr. í Kaup-
mannahöfn]. 48 bls., 1 uppdr. 8vo.
Böðvarsson, Arni, sjá Nýja stúdentablaðið; Stúd-
entablað 1. desember 1947.
CAINE, IIALL. Kona var mér gefin. Andrés Krist-
jánsson íslenzkaði. Fyrra bindi; sfðara bindi.
Reykjavík, Bókaútgáfan Freyja, 1947. 355, 297
bls. 8vo.
CARLÉN, EMILIE. Á Svörtuskerjum. Ástarsaga.
Sveinn Víkingur íslenzkaði. Akureyri, Bókaút-
gáfan Norðri, 1947. 293 bls„ 1 mbl. 4to.
CARUSO, DOROTHY. Enrico Caruso. Ævisaga.
Bjarni Guðmundsson íslenzkaði með leyfi höf-
undar. Reykjavík, Helgafell, 1947. 224, (1) bls„
9 mbl. 8vo.
Caruso, Enrico, sjá Caruso, Dorothy: Enrico Ca-
ruso.
Charcot, Jean Baptiste, sjá Friðriksson, Thora: Dr.
Jean Baptiste Charcot.
Cheiro, sjá (Hamon, Louis, greifi) Cheiro.
CHESTERTON, G. K. Maðurinn í ganginum. Þýtt
hefur Ásgeir Jakobsson. Leynilögreglusögur 10.
Reykjavík, Ugluútgáfan, 1947. 71 bls. 8vo.
CHRISTMAS, WALTER. Pétur konungur.
Drengjasaga. [2. útg.] Reykjavík 1947. 234 bls.
8vo.
Claessen, Gunnlaugur, sjá Ileilbrigt líf.
COLLIN, HEDVIG. Helgi og Hróar. Ævintýri
handa börnum. Skráð hefur og myndskreytt
Hedvig Collin. Ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzk-
aði. Reykjavík, Heimskringla, 1947. 67 bls. 4to.
— sjá Ragnars saga loðbrókar.
CULBERTSON, ELY. Minningar. I. Brynjólfur
Sveinsson íslenzkaði. Bókin er þýdd með leyfi
höfundar. Akureyri, Bókaútgáfan B S, 1947.
331 bls„ 4 mbl. 8vo.
Custace, Robert, sjá Úrvals leynilögreglusögttr.
DAGRENNING. 2. árg. Ritstj.: Jónas Guðmunds-
son. Reykjavík 1947. 6 tbl. 8vo.
DAGSBRÚN. Mánaðarblað. 5. árg. Útg.: Verka-
mannafélagið Dagsbrún. Reykjavík 1947.12 tbl.
4to.
DAGSBRÚN, Verkamannafélagið. Lög og fundar-
sköp. Reykjavík 1947. 32 bls. 12mo.
DAGSKRÁ. Tímarit um þjóðfélagsmál. 2. árg.
Útg.: Samband ungra framsóknarmanna.
Ritstj.: Jóhannes Elíasson og Halldór Kristj-
ánsson. Reykjavík 1947. 2.—3. h. (bls. 49—■
192). 8vo.
DAGUR. 30. árg. Ritstj.: Haukur Snorrason. Ak-
ttreyri 1947. 52 tbl. Fol.
DANÍEL OG HEIMIR, GR. Z. [duln.] Bekkjar-
bragur VI. bekkjar Anno Domini MCMXLVII.
Akureyri [1947]. (4) bls. 4to.