Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 21
ÍSLENZK RIT 1947
21
DANÍELSSON, ÓLAFUR (1877—). Svör við
kennslubók í algebru. Reykjavík [1947]. 15 bls.
8vo.
— sjá Almanak.
Daníelsson, Þórir, sjá Verkamaðurinn.
DaviSsson, Ingóljur, sjá Garðyrkjufélag Islands;
Gígja, Geir og Ingólfur Davíðsson: Jurtasjúk-
dómar og meindýr; Iláskóli íslands: Atvinnu-
deild; Kristjánsson, Gísli, Ingólfur Davíðsson,
Klemenz Kr. Kristjánsson: Kartaflan.
DIETZ, DAVID. Kjarnorka á komandi tímum.
Agúst H. Bjarnason íslenzkaði. Reykjavík, Mál
og menning, 1947. 216 bls., 4 mbl. 8vo.
DIMMOCK, F. HAYDN. Skátasveitin. Kristmund-
ur Bjarnason þýddi úr ensku. Reykjavík, Ulf-
Ijótur, 1947. 132 bls. 8vo.
Disney, Walt, sjá Gusi grísakóngur.
DOYLE, A. CONAN. Sherlock Holmes. IV. Her-
mann Þórðarson íslenzkaði. Reykjavík,
Skemmtiritaútgáfan, 1947. 367 bls. 8vo.
— Síðasta galeiðan og fleiri sögur. Jónas Rafnar
þýddi. Akureyri, Jónas og Halldór Rafnar, 1947.
125, (1) bls. 8vo.
DÚASON, JÓN (1888—). Rjettarstaða Grænlands,
nýlendu Islands. I. bindi; II. bindi, 1.—4. h.
Reykjavík 1947. 768 bls. 8vo.
DUMAS, ALEXANDRE. Greifinn af Monte
Christo. Skáldsaga. VI. 2. prentun. Reykjavík
1947. 80 bls. 8vo.
DUNCOMBE, FRANCES. Heiðbjört. Saga fyrir
ungar stúlkur. Þórunn Rafnar þýddi. Akureyri,
Jónas og Halldór Rafnar, 1947. 138 bls. 8vo.
DÝRASÖGUR. Menn og málleysingjar I. Jóhannes
Friðlaugsson kennari valdi sögurnar. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1947. 135 bls. 8vo.
DÝRAVERNDARINN. 33. árg. Útg.: Dýravernd-
unarfélag Islands. Ritstj.: Sigurður Helgason.
Reykjavík 1947. 8 tbl. ((2), 64 bls.) 4to.
DÆGRADVÖL. Eitthvað fyrir alla. Útg.: Dægra-
dvöl. Reykjavík 1947. Nr. 1. 1 tbl. 4to.
ÉG ÁLÍT ... Svör og álitsgreinar eftir tólf forustu-
menn flugmálanna við spurningum viðvíkjandi
flugvallarmálunum. Sérpr. úr tímaritinu Flug,
desemberbefti 1946. [Reykjavík 1947]. 11 bls.
4to.
[EGGERTSSON, JOCHUM M.] SKUGGI (1896
—). Inni og úti. Þrjár sögur. Reykjavík 1947.
94 bls. 8vo.
— „I sálarháska". Sérprentun úr engu. Aðeins
gefið út til að halda sér gangandi. Reykjavfk,
Höfundurinn, 1947. 16 bls. 8vo.
Egilson, Þorsteinn, sjá Arnlaugsson, Guðmundur
og Þorsteinn Egilson: Dæmasafn, Svör við
Dæmasafni.
EIÐASKÓLI. Skýrsla um alþýðuskólann á Eiðum
1944—1945 og 1945—1946. Akureyri 1947. 39
bls., 1 mbl. 8vo.
EIMREIÐIN. 53. ár. Ritstj.: Sveinn Sigurðsson.
Reykjavík 1947. 4 h. ((2), 316 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H.F. Aðalfundur
... 7. júní 1947. Reykjavík 1947. 7 bls. 4to.
— Reikningur ... fyrir árið 1946. Reykjavík 1947.
(8) bls. 4to.
— Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins
og framkvæmdir á starfsárinu 1946 og starfstil-
högun á yfirstandandi ári. Reykjavík 1947. 21
bls., 1 mbl. 4to.
Einarsdóttir, Guðrún ]., sjá Hjúkrunarkvenna-
blaðið.
Einar skálaglamm, sjá (Jónsson, Guðbrandur).
Einarsson, Daníel G., sjá Iðnneminn.
Einarsson, Eggert, sjá Borgfirzk ljóð.
EINARSSON, GUÐM[UNDUR], frá Miðdal
(1895—) og GUÐMCUNDUR] KJARTANS-
SON (1909—). Heklugos 1947. The Eruption of
Hekla 1947. English Version by Bjarni Guð-
mundsson. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó.
Guðjónssonar, 1947. 130, (2) bls., 1 mbl. 8vo.
EINARSSON, HERMANN (1913—). Fyrsti á-
fanginn í landhelgismálinu. (Sérpr. úr „Ægir“,
2. tbl. 1947). Reykjavík 1947. 8 bls. 8vo.
Einarsson, Jón, sjá Iðnneminn.
Einarsson, Olajur, sjá Gredsted, Torrj': Pétur
Haukur.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr; Jónsson, Guðmundur
og Pálmi Einarsson: Stutt yfirlit um búvélar.
Einarsson, Sigurbjörn, sjá Víðförli.
Einarsson, Sigurður, sjá Larsen-Björner, Anna:
Leikhús og helgidómur.
Einarsson, Steján: sjá Heimskringla.
Einarsson, Þorsteinn, sjá Iþróttablaðið.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði.
16. árg. Abm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði
1947. 14 tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað um bindindis- og menn-
ingarmál. 5. árg. Útg.: Samvinnunefnd uin
bindindismál. Ritstj. og ábm.: Pétur Sigurðs-
son. Reykjavík 1947. 12 tbl. Fol.