Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 22
22
ÍSLENZK RIT 1947
Eiríksdóttir, Solveig, sjá REafnar], Jlónas]: Þátt-
nr af Solveigu Eiríksdóttur.
Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding.
ELDJÁRN, KRISTJÁN (1916—). Rústirnar í
Stöng. Leiðarvísir með 12 myndum. With a
Summary in English. Reykjavík 1947. 29 bls.
8vo.
Elíasson, Ilelgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Gagn og gaman.
Elíasson, Hjörleifur, sjá Kaupsýslutiðindi.
Elíasson, Jóhannes, sjá Dagskrá.
ELÍASSON, SIGURÐUR (1920—). Ágrip ís-
lenzkra jarðræktartilrauna. Safnað hefur Sig-
urður Elíasson. Reykjavík, Tilraunaráð jarð-
ræktar, 1947. [Pr. á Akranesi]. 39, (1) bls.
8vo.
ELLI- OG IIJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND.
Ársreikningur ... 1945.'[Reykjavík 1947]. (4)
bls. 4to.
ELLIS, EDWARD S. Á flótta. Sigurður Björgólfs-
son þýddi. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja,
[1947]. 78 bls. 8vo.
Emils, Jón P., sjá Hallgrímsson, Geir, Gunnar
Helgason og Jón P. Emils: Vísindamenn allra
alda.
Erícson, Eríc, sjá Afturelding.
ESPHÓLÍN, JÓN (1769—1836). íslands Árbæk-
ur í sögu-formi. 6.—12. deild + Registr. Kaup-
mannahöfn 1827—1855. [Ljóspr. í Lithoprent
1947].
ESQUEMELING, JOHN. í vesturvíking. I. Vík-
ingurinn Henry Morgan. Þorsteinn Finnboga-
son íslenzkaði. (V. 28.) Reykjavík, Vasaútgáf-
an, 1947. 164 bls. 8vo.
EYJABLAÐIÐ. 8. ár. Útg.: Sósíalistafélag Vest-
mannaeyja. Ritstj.: Sigurður Guttormsson (1.
-—2. tbl.), Ástgeir Ólafsson (3.—19. tbl.) Vest-
mannaeyjum 1947. 19 tbl. Fol.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarrni.
Eyjóljsson, Sigurður, sjá Prentarinn.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895—). Búnaðarbygging-
in. Sjerpr. úr Morgunblaðinu. Reykjavík 1947.
16 bls. 8vo.
-— I fjósinu. Sérpr. úr Búnaðarritinu, 60. árg. 1947.
Reykjavík 1947. (1), 73, (1) bls. 8vo.
Eyvindsson, Jónas, sjá Verkstjórinn.
Eyþórsson, Jón, sjá Köstler, Arthur: Myrkur um
miðjan dag.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 20. árg. Rit-
stj.: Skúli Skúlason. Reykjavík 1947. 53 tbl.
Fol.
FANGI DVERGANNA. Ævintýri fyrir börn. Óskar
Jensen þýddi lauslega úr dönsku. [Isafirði
1947]. 16 bls. 12mo.
FARMASIA. Tímarit apótekara og lyffræðinga. 2.
árg. Útg.: Apótekarafélag Islands. Ritstj.:
Matthías Ingibergsson, Sigurður Jónsson.
Reykjavík 1947. 2. tbl. (13 bls.) 8vo.
FAXI. 7. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Blað-
stjórn [ritstj. og ábm.]: Jón Tómasson, Hallgr.
Th. Björnsson, Valtýr Guðjónsson. Keflavík
1947. [Pr. í Reykjavík]. 10 tbl. 4to.
FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA. Lög fyrir
... Reykjavík 1947. 27 bls. 8vo.
FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA.
Samþykkt um lánsverzlunarskilmála. Reykja-
vík 1947. 7 bls. 8vo.
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA í Reykjavík.
Lög og samþykktir ... [Reykjavík 1947]. 24
bls. 12mo.
FÉLAGSMÁL. 2. árg. Útg.: Verkamannafélag Ak-
ureyrarkaupstaðar. Akureyri 1947. 7 tbl.
4to.
FÉLAGSRIT KRON. 1. árg. Útg.: Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Guðberg
Kristinsson (1. tbl.), Björn Jónsson (2.—4. tbl.)
Reykjavík 1947. 4 tbl. (144 bls.) 8vo.
FÉLAGSRIT UNGMENNAFÉLAGS REYKJA-
VÍKUR. Gefið út í tilefni af 5 ára afmæli U.M.
F.R. Ritstj.: Stefán Runólfsson. Reykjavík
1947. 1 tbl. (20 bls.) 4to.
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA 20 ÁRA.
Afmælisrit. 1927 — 8. nóv. — 1947. Reykjavík
1947. 63 bls. 8vo.
FELLS, GRETAR (1896—). Á skemmtigöngu.
Bundið mál og óbundið. Reykjavík 1947. 108
bls. 8vo.
•— sjá Gangleri.
FEMINA. Heimilis og kvennablað. 2. árg. Útg.:
Blaðaútgáfan. Ritstj.: Frú Sigríður Ingimars-
dóttir. Reykjavík 1947. 3 tbl. 4to.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1947. Dalasýsla,
eftir Þorstein Þorsteinsson sýslumann. Reykja-
vík 1947. 122 bls., 4 mbl. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 8. árg. Ak-
ureyri 1947. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
FINNBOGASON, GUÐMUNDUR (1873—1944).
Alþingi og menntamálin. Magnús Jónsson: Al-