Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 23
ÍSLENZK RIT 1947
23
þingi og útvarpið. Reykjavík, Alþingissögu-
nefnd, 1947. 149, (1) bls. 8vo.
Finnbogason, Gunnar, sjá Nýja stúdentablaðið.
Finnbogason, Magnús, sjá Þjóðvörn.
Finnbogason, Þorsteinn, sjá Esquemeling, John: I
vesturvíking.
FJÓRÐUNGSÞING AUSTFIRÐINGA. Nefndar-
álit stjórnarskrárnefndar ... Seyðisfirði
[1947]. (4) bls. Fol.
FLAMMARION, CAMILLE. Úranía. Þýtt hefur
Bjöm Bjarnason frá Viðfirði. Kaupmannahöfn
1898. [Ljóspr. í Lithoprent 1947].
FLAUBERT, GUSTAVE. Frú Bovary. íslenzkað
hefur Skúli Bjarkan. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1947. 303 bls. 8vo.
Flaviana, Maria, sjá St. Jóseps Spítali í Reykjavík.
FLENSBORGARSKÓLINN. Skýrsla um ... skóla-
árin 1944—1945 og 1945—1946. Reykjavík
1947. 68 bls. 8vo.
FLOKKSBLAÐIÐ. Skátablað. 4. árg. Útg.: Arnar-
flokkurinn. Ritstj.: Örn Þór. Reykjavík 1947.
12. tbl. (7 bls.) 8vo.
FLORES, AUGUSTO. Fótgangandi frá Buenos
Aires til New York. Islenzkað hefur Guðjón E.
Jónsson. ísafirði, Prentstofan ísrún h.f., 1947.
114 bls., 13 mbl., 1 uppdr. 8vo.
FLUG. Tímarit um flugmál. 2. árg. Útg.: Flugút-
gáfan. Ritstj. og ábm.: Ásbjörn Magnússon.
Reykjavík 1947. 3 tbl. 4to.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. 10. árg. Útg.: Fram-
sóknarflokkurinn í Vestmannaeyjum. Ritstj. og
ábm.: Sigurjón Sigurbjörnsson. Vestmannaeyj-
um 1947. 9 tbl. Fol.
[FRAMSÓKNARFLOKKURINN]. Ábyrgðin fyr-
ir bátaútveginn og síldarskatturinn. Reykjavík
1947. 8 bls. 8vo.
— Tíðindi frá 8. flokksþingi Framsóknarmanna,
sem háð var í Reykjavík dagana 28. nóvember
— 3. desember 1946. Reykjavík [1947]. 47 bls.
8vo.
„FRAMTÍÐIN", Kvenfjelagið. Lög____Stofnsett
13. janúar 1894. Akureyri 1947. (4) bls. 8vo.
FRANKLÍN, BENJAMÍN. Sjálfsævisaga. Snúið
hafa á íslenzku Guðmundur Hannesson próf-
essor og Sigurjón Jónsson f. héraðslæknir. Á-
samt viðbæti um síðari ævi Franklíns, er Sigur-
jón Jónsson ritaði. Seyðisfirði, Prentsmiðja
Austurlands h.f., 1947. 230 bls., 4 mbl. 8vo.
FREDRIKSEN, ASTRID IIALD. Ævintýri skáta-
stúlknanna. Aðalbjörg Sigurðardóttir íslenzk-
aði. Reykjavík, Úlfljótur, 1947. 166 bls. 8vo.
FREEMAN, R. AUSTIN. Morð Óskars Brodskis.
Þýtt hefur Ásgeir Jakobsson. Leynilögreglusög-
ur 9. Reykjavík, Ugluútgáfan, 1947. 63 bls. 8vo.
FREYR. Búnaðarblað. 42. árg. Útg.: Búnaðarfé-
lag íslands og Stéttarsamband bænda. Ritstj. og
ábm.: Gísli Kristjánsson. Ritn.: Einar Ólafsson,
Pálmi Einarsson, Steingrímur Steinþórsson.
Reykjavík 1947. 24 tbl. (404 bls.) 4to.
FRICH, ÖVRE RICHTER. Gullna drepsóttin.
Guðmundur Karlsson þýddi. Akureyri, Iljarta-
ásútgáfan, 1947. 156 bls. 8vo.
FRIÐARBOÐINN OG VINARKVEÐJUR. Tíma-
rit. 5. bindi, VII,—VIII., X,—XIII. h. Útg. og
ábm.: Jóhannes Kr. Jóhannesson. Reykjavík
1946—1947. 6 h. (16 bls. hvert). 8vo.
Friðjónsson, Erlingur, sjá Alþýðumaðurinn.
FRIÐJÓNSSON, GUÐMUNDUR (1869—1944).
Ljóðmæli. Vilhjálmur Þ. Gíslason sá um útgáf-
una. Islenzk úrvalsrit. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1947. XXXVI, 123 bls. 8vo.
Friðlaugsson, Jóhannes, sjá Dýrasögur.
FRIÐRIK AXEL [duln.] Lífið á Læk. Frumsantd-
ar sögur og þýdd saga. ísafjörður, Prentstofan
ísrún h.f., 1947. 144 bls. 8vo.
FRIÐRIKSSON, EÐVARÐ (1918—). 10 minnisat-
riði mjólkurframleiðenda. Teiknuð af Halldóri
Péturssyni. Fræðslurit I. Reykjavík, Mjólkur-
samsalan, 1947. (14) bls. 8vo.
FRIÐRIKSSON, FRflÐRIK] (1868—). Sölvi.
Fyrri hluti. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1947.
407 bls. 8vo.
FRIÐRIKSSON, NIKULÁS (1890—1949). Um
rafmagn. Sérpr. úr Tímariti iðnaðarmanna
1938. [Ljóspr. í Lithoprent 1947].
FRIÐRIKSSON, THORA (1866—). Dr. Jean
Baptiste Charcot. Merkir menn, sem jeg hef
þekkt. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1947. 94 bls., 6 mbl. 8vo.
Frímann, Guðmundur, sjá Hjartaásinn.
FRJÁLS VERZLUN. 9. árg. Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Baldur
Pálmason. Ritn.: Vilhjálmur Þ. Gíslason, form.,
Þorsteinn Bernharðsson, Baldur Pálmason,
Njáll Símonarson (9. tbl.), Gunnar Magnús-
son (9. tbl.) Reykjavík 1947. 9 tbl. (176 bls.)
4to.
FRÆÐSLURIT handa börnum og unglingum. 3.