Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 24
24
ÍSLENZK RIT 1947
rit. Teikningarnar á bls. 7, 8, 9, og 14 gerði Egg-
ert Guðmundsson listmálari. Reykjavík, Sam-
vinnunefnd bindindismanna, 1947. (16) bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLINN í REYKJAVÍK.
Skýrsla um____skólaárið 1944 1945. Reykja-
vík 1945. [Pr. 1947]. 53 bls. 8vo.
GALSWORTHY, JOHN. Sylvanus Heythorp. Bogi
Ólafsson þýddi. Listamannaþing II., V. Reykja-
vík, Bókasafn Helgafells, 1947. 142 bls. 8vo.
GANGLERI. 21. árg. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1947.
2 h. (176 bls.) 8vo.
GARÐUR. Tímarit Stúdentaráðs Háskólans og
Stúdentafélags Reykjavíkur. 2. árg. Ritstj.:
Ragnar Jóhannesson. Ritn.: Benedikt Bjark-
lind og Björn Þorsteinsson. Reykjavík 1947. 1.
h. (56 bls.) 8vo.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1947.
Útg.: Garðyrkjufélag Islands. Ritstj.: Ingólfur
Davíðsson. Ritn.: Ilafliði Jónsson og Halldór
Ó. Jónsson. Reykjavík 1947. 164, (1) bls. 8vo.
GEIRDAL, GUÐM. E. (1885—). Vængjum vildi’
eg berast. Lausavísur og vísnaflokkar. ísafirði,
Prentstofan ísrún h.f., 1947. 288 bls. 12mo.
Geirsson, Olafur, sjá Læknablaðið.
Georgsdóttir, Katrín, sjá Skóiablaðið (Akranesi).
GERBAULT, ALAIN. Einn yfir Atlantshafið. Þýtt
hefur Guðjón E. Jónsson. ísafirði, Prentstofan
ísrún h.f., 1947. 102 bls. 8vo.
GERPIR. Mánaðarrit Fjórðungsþings Austfirð-
inga. 1. ár. Ritstj. og ábm.: Gunnlaugur Jónas-
son. Ritn.: Hjálmar Vilhjálmsson, Erlendur
Bjömsson, Erlendur Sigmundsson. Seyðisfirði
1947. 6 h. 8vo.
GIIOBÉ, GERDA. Pönnukökukóngurinn. Myndir
eftir Maja Synnergren. Freysteinn Gunnarsson
íslenzkaði. Reykjavík, H.f. Leiftur, [1947].
[Pr. í Hafnarfirði]. 17 bls. Grbr.
GÍGJA, GEIR (1898—), og INGÓLFUR DAVÍÐS-
SON (1903—). Jurtasjúkdómar og meindýr.
Leiðbeiningarrit Atvinnudeildarinnar — Bún-
aðarrit II. Reykjavík 1947. 66, (1) bls., 2 mbl.
8vo.
Gígja, Geir, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Grasafræði.
GIMSTEINAR. I. Smásögusafn fyrir börn. Þýtt
frá Juvenile Pleasure, með leyfi útgefanda, af
L. B. Reykjavík, Filadelfia, 1947. 103, (1) bls.
8vo.
Giordani, sjá Nokkur lög.
GÍSLASON, BENEDIKT, frá Ilofteigi (1894—).
Við vötnin ströng. Kvæði. Reykjavík, Ilelgafell,
1947. 149 bls. 8vo.
Gíslason, GuSlaugur, sjá Heimir.
Gíslason, Gylfi Þ., sjá Álit hagfræðinganefndar.
Gíslason, IndriSi, sjá Muninn.
Gíslason, Ingvar, sjá Muninn.
Gíslason, Jón, sjá Ófeigsson, Jón: Þýzkunámsbók.
Gíslason, Jónas, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúd-
enta; Vaka.
GÍSLASON, KJARTAN J., frá Mosfelli (1902—).
Fegurð dagsins. Kvæði. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1947. 120 bls., 1 mbl. 8vo.
Gíslason, Sigurgeir, sjá Jass-stjörnur.
GÍSLASON, SKÚLI (1825—1888). Sagnakver
Skúla Gíslasonar. Sigurður Nordal gaf út. Hall-
dór Pétursson gerði myndirnar. Reykjavík,
Helgafell, 1947. XIX, 139 bls. 4to.
GÍSLASON, VILHJÁLMUR Þ. (1897—). Bessa-
staðir. Þættir úr sögu höfuðbóls. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1947. 227, (1) bls., 2 mbl.
4to.
— sjá Friðjónsson, Guðmundur: Ljóðmæli; Frjáls
verzlun.
Gíslason, Þorsteinn, sjá Beck, Richard: Skáldið
Þorsteinn Gíslason.
Gogh, Vincent Van, sjá Stone, Irving: Lífsþorsti.
Gook, Arthur, sjá Norðurljósið.
GORKY, MAXIM. Barnæska mín. Þýtt úr rússn-
esku af Kjartani Ólafssyni. I. bindi. Ljóðin eru
íslenzkuð af Guðnmndi Sigurðssyni. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Reykholt, 1947. 293 bls.
8vo.
GORVÖMB. [Reykjavík], Barnaheftaútgáfan,
[1947]. 16 bls. 12mo.
GREDSTED, TORRY. Pétur Ilaukur. Ólafur Ein-
arsson íslenzkaði og endursagði. Bláu bækurn-
ar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1947. 207
bls. 8vo.
GREY, ZANE. Dularfulli riddarinn. V. 26. Akur-
eyri, Vasaútgáfan, 1947. 255 bls. 8vo.
GRÍMA. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. XXII.
Ritstj.: Jónas Rafnar, Þorsteinn M. Jónsson.
Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1947. 80 bls.
8vo.
Grímsson, SigurSur, sjá Stone, Irving: Lífsþorsti.
Grímsson, Þorkell, sjá Skólablaðið.
GRÓTTI, Vélbátaábyrgðarfélagið, Reykjavík.