Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 25
ÍSLENZK RIT 1947
25
Reglugerð fyrir ... Gildir frá 1. des. 1946.
Reykjavík 1947. 10 bls. 8vo.
GRÆNLAND Á KROSSGÖTUM. Reykjavík
[1947]. 82, (2) bls. 8vo.
Gröndal, Benedikt, sjá Alþýðublaðið; Nýir penn-
ar.
GRÖNDAL, SIGURÐUR B. (1903—). Dansað í
björtu. Saga. (Nýir pennar). Reykjavík, Vík-
ingsútgáfan, 1947. 233 bls. 8vo.
GUÐFINNSSON, BJÖRN (1905—). Breytingar á
framburði og stafsetningu. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h.f., 1947. 70, (1) bls. 8vo.
Guðgeirsson, Sigurður, sjá Iðnneminn.
Guðjónsson, Arni, sjá Skólablaðið.
Guðjónsson, Guðjón, sjá Gusi grísakóngur; Náms-
bækur fyrir bamaskóla: Landafræði; Niland,
Gunnar: Spæjarar; Æskan.
Guðjónsson, Kjartan, sjá R M.
[GUÐJÓNSSON], ÓSKAR AÐALSTEINN (1919
-—). Þeir brennandi brunnar. Saga. (Nýirpenn-
ar). Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1947. 149 bls.
8vo.
Guðjónsson, Sigurður, sjá Jörgensen, Gunnar:
Flemming og Kvikk.
Guðjónsson, Valtýr, sjá Faxi.
Guðlaugsson, Helgi, sjá Mjölnir.
Guðlaugsson, Kristján, sjá Vísir.
GUÐLAUGSSON, SIGTRYGGUR (1862—). 70
sönglög, rödduð fyrir safnaðarsöng og harmon-
ium, — kirkjulegs efnis —. Ljóspr. í Lithoprent.
ísafirði 1947. (93) bls. Grbr.
Guðmundsdóttir, Anna, sjá Sigurjónsson, Inge-
borg: Heimsókn minninganna.
Guðmundsdóttir, Sesselja, sjá Ævintýrið um svika-
prinsinn.
Guðmundsson, Ásmundur, sjá Kirkjuritið.
Guðmundsson, Axel, sjá Turner, Ethel S.: Systkin-
in í Glaumbæ.
GUÐMUNDSSON, BJARNI (1908—), HARALD-
UR Á. SIGURÐSSON (1901—), MORTEN
OTTESEN (1895—1946). Fornar dyggðir.
Revya í 4 liðum og einum millilið. Leikurinn
gerist hér á landi árið 1938. Reykjavík, Kvöld-
útgáfan, [1947]. 143 bls. 8vo.
Guðmundsson, Bjarni, sjá Caruso, Dorothy: Enrico
Caruso; Einarsson, Guðm., frá Miðdal og
Guðm. Kjartansson: Heklugos 1947.
Guðmundsson, Bjórn, sjá Sveitarstjórnarmál.
Guðmundsson, Eggert, sjá Fræðslurit handa böm-
um og unglingum.
GUÐMUNDSSON, EINAR (1905—). íslenzkar
þjóðsögur. V. Safnað hefur Einar Guðmunds-
son. Reykjavík, H.f. Leiftur, [1947]. 214, (1)
bls. 8vo.
Guðmundsson, Erlendur, sjá Iðnneminn.
GUÐMUNDSSON, EYJÓLFUR (1870—). Vöku-
nætur. II. Vetramætur. Reykjavík, Heims-
kringla, 1947. 62 bls. 8vo.
— Hvoli í Mýrdal og GUÐMUNDUR ÞOR-
BJARNARSON, Stóra-Hofi (1863—1949).
Minningar Guðmundar á Stóra-Hofi. Reykja-
vík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar,
1947. 157, (1) bls., 11 mbl. 8vo.
GUÐMUNDSSON, GILS (1914—). Verkamanna-
félagið Hlíf fjörutíu ára. 1907—1947. Hafnar-
firði, Verkamannafélagið Hlíf, 1947. [Pr. í
Reykjavík]. 104 bls. 8vo.
— sjá Bára blá; R M; Sagnaþættir Þjóðólfs; Vík-
ingur.
Guðmundsson, Gunnar, sjá Johns, W. E.: Benni á
perluveiðum, Benni í frumskógum Ameríku;
Lind, Astrid: Mary Lou í langferð; Þórðarson,
Arni og Gunnar Guðmundsson: Kennslubók í
stafsetningu.
Guðmundsson, Hafsteinn, sjá Borgfjörð, Guðrún:
Minningar.
GUÐMUNDSSON, HEIÐREKUR (1910—). Arf-
ur öreigans. Kvæði. (Nýir pennar). Reykjavík,
Helgafell, 1947. 132 bls. 8vo.
Guðmundsson, Hermann, sjá Hjálmur.
Guðmundsson, Ivar, sjá Morgunblaðið.
Guðmundsson, Jón F., sjá Iðnneminn.
GUÐMUNDSSON, JÓN II. (1906—). Snorri
Snorrason. Skáldsaga. Reykjavík, Utgáfufélag-
ið Stjömuskin, 1947. 192 bls. 8vo.
— sjá Vikan.
GUÐMUNDSSON, JÓNAS (1898—). Vakna þú,
íslenzka þjóð! Sérpr. úr tímaritinu Dagrenning
1947. Reykjavík, Sigbjörn Ármann, 1947. 52
bls. 8vo.
— sjá Dagrenning; Sveitarstjórnamiál.
Guðmundsson, Karl Jóh., sjá Verkstjórinn.
[GUÐMUNDSSON], KRISTJÁN RÖÐULS
(1918—). Undir norrænum himni. Ljóð.
Reykjavík, Ingimar Vilhjálmsson, 1947. 101,
(3) bls., 1 mbl. 8vo.
GUÐMUNDSSON, KRISTMANN (1901—). Fé-