Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 26
26
ÍSLENZK RIT 1947
lagi kona. Skáldsaga. Reykjavík, Helgafell,
1947. 219 ljls. 8vo.
— Félagi kona. Skáldsaga. 2. útg. Reykjavík,
Helgafell, 1947. 219 bls. 8vo.
— Góugróðnr. Astarsaga. Reykjavík, Helgafell,
1947. 153, (1) bls. 8vo.
— sjá Hamran, Ingeborg: Ást og búskapur; Wild-
er, Thornton: Orlagabrúin.
GUÐMUNDSSON, LOFTUR (1892—). Ave
Maria. Sungið, er Hákon Franz Loftsson hlaut
prestvígslu í Kristkirkju í Reykjavík 24. maí
1947, og er tileinkað honum. Reykjavík 1947.
(3) bls. 4to.
GUÐMUNDSSON, LOFTUR (1906—). Þeir fundu
lönd og leiðir. Þættir úr sögu hafkönnunar og
landaleita. Reykjavík, Hlaðbúð, 1947. 180 bls.
8vo.
GUÐMUNDSSON, LÚÐVIG (1897—). Föndur.
Leiðbeiningar um verklegt nám. Til notkunar í
skólum og heimahúsum. II. hluti. Reykjavík,
Arnarútgáfan, [19471. 88 bls. 8vo.
Guðmundsson, Olajur H., sjá Neisti.
GUÐMUNDSSON, PÉTUR G. (1879—1947) og
GUNNAR LEIJSTRÖM. Kennslubók í sænsku.
3. útg. breytt. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1947.
278 bls. 8vo.
Guðmundsson, Sigurður, (málari), sjá Borgfjörð,
Guðrún: Minningar.
GUÐMUNDSSON, SIGURÐUR (1878—1949).
Frúin í Þverárdal [Ilildur Bjarnadóttirl. Sérpr.
úr „Jörð“. Akureyri 1947. 39 bls. 8vo.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
Guðmundsson, Tómas, sjá Hallgrímsson, Jónas:
(Ritsafn); Islands þúsund ár; Topelius, Zacha-
rias: Sögur herlæknisins.
Guðnason, Árni, sjá Ólafsson, Bogi og Árni Guðna-
son: Ensk lestrarbók, Enskt-íslenzkt orðasafn.
Guðnason, Jón, sjá Konráðsson, Gísli: Stranda-
manna saga.
Guðrún frá Lundi, sjá [Árnadóttirl, Guðrún.
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Ghobé, Gerda: Pönnu-
kökukóngurinn; Hansen, Vilh.: Músaferðin;
Hrói höttur; Meister, Knud og Carlo Andersen:
Ungur leynilögreglumaður; Námsbækur fyrir
barnaskóla: Lestrarbók; Wiggin, Kate Doug-
las: Rebekka frá Sunnulæk.
Gunnarsson, Geir, sjá Heimilisritið; Kaupsýslutíð-
indi.
Gunnarsson, Hermann, sjá Stúdentablað 1. des-
ember 1947.
Gunnarsson, Sigurður, sjá Westergaard, A. Chr.:
Maggi varð að manni.
Gunnlaugsson, Arni, sjá Stúdentablað lýðræðis-
sinnaðra sósíalista.
GUSI GRÍSAKÓNGUR. Ævintýri, með myndum
eftir Walt Disney. Guðjón Guðjónsson þýddi.
Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1947. 27 bls.
8vo.
GUTENBERG, RÍKISPRENTSMIÐJAN. Vélsetn-
ing 1938. (Sýnishorn). [Reykjavík 19471. 36,
(1) bls. 8vo.
GUTTORMSSON, GUTTORMUR J. (1878—).
Kvæðasafn. Arnór Sigurjónsson gaf út. Reykja-
vík, Iðunnarútgáfan, 1947. 383 bls. 8vo.
Guttórmsson, Sigurður, sjá Eyjablaðið.
GUTTORMSSON, VIGFÚS J. Eldflugur. Winni-
peg, Á kostnað höfundarins, 1947. 199 bls., 1
mbl. 8vo.
HAFNARFJARÐARKAUPSTAÐUR. Reikningur
... 1945. Hafnarfirði [19471. 31 bls. 8vo.
—• Útsvars- og skattskrá Hafnarfjarðar 1947. Hafn-
arfirði [19471. 56 bls. 8vo.
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. 124. Búnaðarskýrsl-
ur árið 1945 ásamt hlunnindaskýrslum 1942—
1945. Reykjavík, Hagstofa íslands, 1947. 24, 69
bls. 8vo.
— 125. Alþingiskosningar árið 1946. Reykjavík,
Hagstofa íslands, 1947. 34 bls. 8vo.
HAGTÍÐINDI. 32. árg. Útg.: Hagstofa íslands.
Reykjavík 1947. 12 tbl. (132 bls.) 8vo.
Háljdánarson, Henry, sjá Sjómannadagsblaðið.
Halldórsson, Armann, sjá Búhler, Charlotte: Hag-
nýt barnasálarfræði; Menntamál.
Halldórsson, Armann, (Eiðum), sjá Snæfell.
Halldórsson, Hallbjörn, sjá Prentarinn.
HALLDÓRSSON, HALLDÓR (1911—). Stafsetn-
ingarorðabók með skýringum. Akureyri, Þor-
steinn M. Jónsson, 1947. 256 bls. 8vo.
Halldórsson, Olajur, sjá Bromfield, Louis: Dauð-
inn í Monte Carlo; Málabókin.
Halldórsson, Páll, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Skólasöngvar.
Halldórsson, Ragnar, sjá Víðir.
Halldórsson, Sigurður, sjá Vesturland.
HALLGRÍMSSON, FRIÐRIK (1872—1949). Per-
seifs og aðrar sögur handa börnum og ungling-
um. Friðrik Ilallgrímsson hefur búið undir