Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 27
ÍSLENZK RIT 1947
27
prentun. Með myndnm eftir Halldór Pétursson.
Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, 1947. 107, (1) bls. 8vo.
HALLGRÍMSSON, GEIR (1925—), GUNNAR
HELGASON (1923—) og JÓN P. EMILS
(1922—). Vísindamenn allra alda. Frásagnir
um tuttugu og einn vísindamann. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1947. 189, (1) bls. 8vo.
HALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845). (Rit^
safn). Ljóðmæli; I óbundnu máli. Tómas Guð-
mundsson gaf út. Reykjavík, Helgafell, 1947.
XLVIII, 374; VIII, 348 bls. 4to.
IIALLSSON, AÐALSTEINN (1903—). Leikfimi.
Tuttugu og átta stundaskrár. Kerfi fyrir barna-
skóla. Örvunaræfingar í skólastofu. Skólastofu-
leikfimi og æfingar í sal án áhalda. Reykjavík,
Jens Guðbjörnsson, 1947. 96 bls. 8vo.
HallstaS, Valdimar Hólm, sjá Ottolengui, Rodri-
gues: Leikinn glæpamaður.
IIAMAR. 2. árg. Útg.: Sjálfstæðisflokkurinn í
Iíafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Þorleifur Jónsson.
Hafnarfirði 1947. 8 tbl. Fol.
(HAMON, LOUIS, greifi) CHEIRO. Sannar
kynjasögur. (Real Life Stories). Kristmundur
Þorleifsson þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja
Austurlands h.f., 1947. 246 bls., 5 mbl.
8vo.
HAMRAN, INGEBORG. Ást og búskapur. Krist-
rnann Guðmundsson þýddi. (Tíu beztu).
Reykjavík, Bókaútgáfa Heimilisritsins, 1947.
115 bls. 8vo.
HANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS.
rReykjavíkl, Janúar 1947. 57 bls. 8vo.
Handel, sjá Nokkur lög.
Hannesson, Guðmundur, sjá Franklín, Benjamfn:
Sjálfsævisaga.
Hannesson, Guðni, sjá Vaka.
Hannesson, Helgi, sjá Skutull.
Hannesson, Jóhann, sjá Víðförli.
Hannesson, Olajur, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúd-
enta; Vaka.
Hannesson, Pálmi, sjá Island; Þjóðvörn.
HANSEN, VILH. Músaferðin. Höfundurinn teikn-
aði myndirnar. Freysteinn Gunnarsson íslenzk-
aði. Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1947. (16)
bls. 8vo.
Haralz, Jónas //., sjá Álit hagfræðinganefndar.
Haralz, Sigurður, sjá Steinbeck, John: Perlan.
HÁS, sjá fSigurðsson, Hallgrímur A.I
HÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið
1944—1945. Reykjavík 1947. 112 bls. 4to.
— Atvinnudeild. Rit landbúnaðardeildar, A-flokk-
ur — nr. 2: Ingólfur Davíðsson: Rannsóknir á
jurtasjúkdómum 1937—1946. Reykjavík 1947.
36, (2) bls. 8vo.
— — Rit landbúnaðardeildar, B-flokkur, nr. 2.
Áskell Löve and Doris Löve: Studies on the
Origin of the Icelandic Flora. I. Cyto-Ecological
Investigations on Cakile. Með yfirliti á íslenzku.
Reykjavík 1947. 29 bls. 8vo.
-----Skýrsla iðnaðardeildar árin 1943—1944.
With an English Summary. Reykjavík 1947. 31
bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1946—47. Vor-
misserið. Reykjavík 1947. 24 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... báskólaárið 1947—48. Haust-
misserið. Reykjavík 1947. 26 bls. 8vo.
HAUGE, DAGFINN. Hetjur á dauðastund. Ást-
ráður Sigursteindórsson Jjýddi. Reykjavík,
Bókagerðin Lilja, 1947. 152 bls. 8vo.
HÁVARÐS SAGA ÍSFIRÐINGS. Búið hefir til
prentunar Benedikt Sveinsson. Reykjavík, Sig-
urður Kristjánsson, 1921. [Ljóspr. í Lithoprent
1947].
HAWKS, CLARENCE. Litla kvenhetjan. Marínó
L. Stefánsson þýddi. Reykjavík, Barnablaðið
Æskan, 1947. 175 bls. 8vo.
HEDIN, SVEN. Nordenskjökl. Ævisaga vísinda-
manns og landkönnuðar. Halldór Kristjánsson
íslenzkaði. Sjómannaútgáfan 6. Reykjavík, Að-
alumboð: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónsson-
ar, 1947. 324, (1) bls. 8vo.
IIEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice-
land) 1943; 1944. Samdar af landlækni eftir
skýrslum héraðslækna og öðrum heimildum.
With an English Summary. Reykjavík 1947.
214; 214, (1) bls. 8vo.
HEILBRIGT LÍF. 7. árg. Útg.: Rauði Kross ís-
lands. Ritstj.: Gunnl. Claessen. Reykjavík 1947.
4 h. (254 bls.) 8vo.
HEILSUVERND. 2. árg. Útg.: Náttúrulækningafé-
lag íslands. Ritstj.: Jónas Kristjánsson. Reykja-
vík 1947. 4 h. (32 bls. hvert). 8vo.
HEIMA OG ERLENDIS. Um ísland og íslendinga
erlendis. 1. árg. Utg. og ritstj.: Þorfinnur Kristj-
ánsson. Kaupmannahöfn 1946—1947. 6 tbl. (48
bls.) 4to.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeklismál. 6.