Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 28
23
ÍSLENZK RIT 1947
árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritstj.:
Hannes J. Magnússon. Akureyri 1947. 6 h. ((2),
134 bls.) 4to.
HEIMILISBLAÐIÐ. 36. árg. Útg. og ábm.: Jón
Helgason. Reykjavík 1947. 12 tbl. (196 bls.)
4to.
HEIMILISRITIÐ. Ritstj.: Geir G«nnarsson.
Reykjavík 1947. 12 h. 8vo.
HEIMIR. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Guðlaugur
Gíslason. Vestmannaeyjum 1947. 3 tbl. Fol.
HEIMSKRINGLA. 61. árg. Útg.: The Viking
Press Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winni-
peg 1946—1947. 52 tbl. Fol.
HEINESEN, WILLIAM. Nóatún. Aðalsteinn Sig-
mundsson þýddi. Listamannaþing II., III.
Reykjavík, Bókasafn Helgafells, 1947. 319 bls.
8vo.
HEKLA 1947. Myndir frá eldgosinu. Pictures from
the Eruption. Reykjavík [1947]. (14) bls. 8vo.
HEKLUGOSIÐ 1947. 15 myndir frá Heklugosinu.
Reykjavík 1947. (1) bls., 15 mbl. Grbr.
HELGASON, ÁSMUNDUR, frá Bjargi (1872—
1949). Æfintýri og sögur. Safnað hefur og
skráð Ásmundur Helgason frá Bjargi. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1947. 232 bls.,
1 mbl. 8vo.
Helgason, Grímur, sjá Muninn.
Helgason, Gunnar, sjá Hallgrímsson, Geir, Gunn-
ar Helgason og Jón P. Emils: Vísindamenn
allra alda.
HELGASON, HALLGRÍMUR (1914—). Ef engill
ég væri. Fyrir einsöng með píanóundirleik.
Reykjavík 1947. (4) bls. 4to.
Helgason, Ján, (blaðamaður), sjá Kastner, Erich:
Gestir í Miklagarði; Macdonald, Betty: Fjör-
eggið mitt; Martin, Hans: Á skákborði örlag-
anna; Tíminn; Widegren, Gunnar: Ráðskon-
an á Grund.
Helgason, Jón, (prentari), sjá Heimilisblaðið;
Ljósberinn.
Helgason, Karl, sjá Akranes.
Helgason, SigurSur, sjá Dýraverndarinn.
Helgason, Tryggvi, sjá Verkamaðurinn.
HENIE, SONJA. Skautadrottningin Sonja Henie.
Andrés Kristjánsson þýddi og endursagði. Bók
þessa ritaði Sonja Ilenie árið 1940. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1947. 124, (2) bls., 9 mbl. 8vo.
Hermannsson, Oli, sjá Jenkins, Herbert: Hnefa-
leikameistarinn; Oppenheim, E. Pbilips:
Himnastiginn, Tvífarinn; Water, Frederick F.
van de: Smyglaravegurinn.
HERÖPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins
á íslandi. 52. ár. Reykjavík 1947. 11 tbl. +
jólablað. Fol.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ „FÁKUR“. Kapp-
reiðareglur. Samþykktar á aðalfundi félagsins
11. maí 1945. Reykjavík 1947. 15 bls. 8vo.
—■ Kappreiðareglur. Samþykktar á aðalfundi fé-
lagsins 16. maí 1947. Reykjavík 1947. 15 bls.
8vo.
HJÁLMARSDÓTTIR, EVA (1905—). Það er gam-
an að lifa. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1947.
121, (2) bls., 8 mbl. 8vo.
Hjálmarsson, Jón, sjá Árroði.
HJÁLMUR. 15. árg. Útg.: Verkamannaf. „Hlíf“.
Ábm.: Hermann Guðmundsson. Hafnarfirði
1947. 9 tbl. Fol.
HJÁLPRÆÐISHÖRINN. Söngvar. [Reykjavík
1947]. 51 bls. 8vo.
— Æskulýðs-söngbók ... Reykjavík, Bókaforlag
Hjálpræðishersins, 1947. 160 bls. 12mo.
HJARTAÁSINN. Hein^ilisrit með myndum. 1.
árg. Útg.: Hjartaásútgáfan. Ritstj.: Guð-
mundur Frímann. Akureyri 1947. 6 h. (64 bls.
hvert). 8vo.
Hjartar, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
íslenzk málfræði.
Hjartarson, Snorri, sjá Islands þúsund ár.
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 23. árg. Útg.:
Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstj.: Margrét
Jóhannesdóttir, Guðrún J. Einarsdóttir, Ólafía
Stephensen. Reykjavík 1947. 4 tbl. 4to.
„HLÍF, Kvenfélagið“. Lög ... Akureyri 1947. (4)
bls. 8vo.
HLIN. Ársrit íslenzkra kvenna. 30. árg. Útg. og
ritstj.: Halldóra Bjarnadóttir. Akureyri 1947.
144 bls. 8vo.
HOLCK, S. N. Drengirnir í Mafeking. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Myndirnar eru gerðar
eftir teikningum Baden-Powells. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1947. 198 bls. 8vo.
Holm, Boye, sjá Nútíðin.
IIOPKINS, SEWARD W. Einvígið á hafinu.
Vasaútgáfubók—nr. 27. Reykjavík, Vasaút-
gáfan, 1947. 232 bls. 8vo.
Hóseasson, Helgi, sjá Prentarinn.
Hróbjartsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.