Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 29
ÍSLENZK RIT 1947
29
HRÓI HÖTTUR. Ný þýðing eftir Freystein Gunn-
arsson. Reykjavík, H. f. Leiftur, [1947]. 151
bls. 8vo.
HUGINN. Blað Samvinnuskólanema. Ritstj.: Sig-
fús S. Kristjánsson. Ritn.: Asmundur Bjarna-
son, Kristveig Björnsdóttir, Skúli Jónsson.
[Reykjavík 1947]. 14 bls. 4to.
Hagrún, sjá [Kristjánsdóttir, Filippía].
HVAR ERU FRAMLIÐNIR? Þýðendur: Krist-
mundur Þorleifsson og Víglundur Möller.
Reykjavík, Bókaútgáfan Frón, 1947. 163 bls.
8vo.
HVAR. HVER. HVAÐ. Árbók ísafoldar 1948.
Ritstj.: Geir Aðils og Vilhj. S. Vilhjálmsson.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1947.
322 bls., 4 mbl. 8vo.
HVÖT. 15. árg. Utg.: Samband bindindisfélaga í
skólum. Ritn.: Sigurður Magnússon, Ásbjartur
Sæmundsson, Guðjón Jónsson. Reykjavík 1947.
1 tbl. (16 bls.) 4to.
HÆSTARÉTTARDÓMAR. XVII. bindi, 1946.
Reykjavík, Hæstiréttur, 1947. XII, 613 bls.
[Registur vantar]. 8vo.
IÐNAÐARRITIÐ. 20. árg. Útg.: Landssamband
iðnaðarmanna og Félag íslenzkra iðnrekenda.
Ritstj.: Páll S. Pálsson og Sveinbjörn Jónsson.
Reykjavík 1947. 10 h. (120 bls.) 4to.
IÐNNEMINN. Blað Iðnnemasmbands íslands. 14.
árg. Ritn.: Árni Þ. Víkingur, Jón Einarsson,
Jón F. Guðmundsson (1.—5. tbl.), Sigurður
Guðgeirsson (1., 6.—8. tbl.), Guðmundur Sig-
fússon (1.—5. tbl.), Erlendur Guðmundsson
(2.-5. tbl.), Daníel G. Einarsson (6.—8. tbl.),
Páll G. Bjarnason (6.—8. tbl.) Reykjavík 1947.
8 tbl. 4to.
INDRIÐASON, INDRIÐI (1908—). Dagur er lið-
inn. Ævisaga Guðlaugs frá Rauðbarðaholti.
[Akureyri], Bókaútgáfan Norðri, [1947]. [Pr.
í Reykjavík]. 304. bls. 8vo.
— sjá Þórkelsson, Indriði, á Fjalli: Milli hafs og
heiða.
Ingibergsson, Matthías, sjá Farmasía.
Ingimarsdóttir, Sigríður, sjá Femina.
Ingimarsson, Jón, sjá Árroði.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. Blað Sjálf-
stæðismanna. 72., 24. árg. Útg.: Miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins og útgáfustjórn Isafoldar.
Ritstj.: Jón Kjartansson, Jón Pálmason.
Reykjavík 1947. 50 tbl. Fol.
Isfeld, Karl, sjá Aymé, Marcel: Við lifum á líð-
andi stundu; Maugham, W. Somerset: Tunglið
og tíeyringur; Steinbeck, John: Ægisgata;
Vinnan.
ÍSLAND. Ljósmyndir af landi og þjóð. A Photo-
graphic Record. Billeder af Land og Folk. Við
bókina hafa starfað: Þorsteinn Jósepsson og
Páll Jónsson völdu myndirnar. Pálmi Hannes-
son rektor skrifaði formálann og samdi mynda-
texta. Myndamótin gerði Prentmyndir h.f.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja li.f., 1947. (27)
bls., 61 mbl. 4to.
ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR. Kvæðasafn. [I.] Forn-
öldin. Einar Ól. Sveinsson hefur valið. [II.]
1300—1600. Páll Eggert Ólason hefur valið.
[III.] 1600—1800. Snorri Hjartarson hefur val-
ið. [IV.] 19. öld. Arnór Sigurjónsson hefur val-
ið. [V.] 20. öld. Tómas Guðmundsson hefur
valið. Reykjavík, Helgafell, 1947. XVI, 545;
249; 286; 420; 203 bls. 8vo.
ÍSLENDINGA SÖGUR. Sjöunda bindi. Húnvetn-
inga sögur II. Guðni Jónsson bjó til prentunar.
Reykjavík, íslendingasagnaútgáfan, 1947. X,
(1), 484 bls. 8vo.
— Áttunda bindi. Eyfirðinga sögur og Skagfirð-
inga. Guðni Jónsson bjó til prentunar. Revkja-
vík, íslendingasagnaútgáfan, 1947. XII, (1),
453 bls. 8vo.
— Níunda bindi. Þingeyinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. Reykjavík, Islendinga-
sagnaútgáfan, 1947. XI, (1), 440 bls. 8vo.
— Tíunda bindi. Austfirðinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. Reykjavík, íslendinga-
sagnaútgáfan, 1947. XIII, (1), 491 bls. 8vo.
— Ellefta bindi. Rangæinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. Reykjavík, íslendinga-
sagnaútgáfan, 1947. IX, (1), 498 bls. 8vo.
— Tólfta bindi. Árnesinga sögur og Kjalnesinga.
Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík,
íslendingasagnaútgáfan, 1947. XIV, (1), 468
bls. 8vo.
ÍSLENDINGUR. 23. árg. Útg.: Útgáfufélag ís-
lendings. Ritstj.: Magnús Jónsson. Akureyri
1947. 50 tbl. + jólabl. Fol.
Islenzk fyndni, sjá Sigurðsson, Gunnar.
ÍSLENZKIR GUÐFRÆÐINGAR 1847—1947.
Minningarrit á aldarafmæli Prestaskólans. I.
Benjamín Kristjánsson: Saga Prestaskólans og
Guðfræðisdeildar Háskólans 1847—1947. II.