Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Síða 30
30
ÍSLENZK RIT 1947
Björn Magnússon: Kandidatatal 1847—1947.
Reykjavík, H.f. Leiftur, 1947. 392, 335 bls. 8vo.
ÍSLENZKT FORNBRÉFASAFN. Gefið út af
hinu íslenzka bókmenntafélagi. XV, 1. (1567—
1569). Reykjavík 1947. 8vo.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1948.
Reykjavík, Fiskifélag íslands, 1947. XXIV,
359 bls. 8vo.
í VOPNAGNÝ. III. Varúlfurinn. Vasaútgáfubók
nr. 24. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1947. 237 bls.
8vo.
ÍÞRÓTTABLAÐ HAFNARFJARÐAR. 1. árg.
(Utg.: íþróttabandalag Hafnarfjarðar). Rit-
stj.: Gísli Sigurðsson. Hafnarfirði 1947. 1 tbl.
Fol.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. 11. árg. Útg.: íþróttablaðið
h.f. Ritstj.: Jóhann Bernhard. Ritn.: Benedikt
Jakobsson og Þorsteinn Einarsson. Reykjavík
1947. 12 tbl. 4to.
ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS. Ágrip af fund-
argerð ársþings f. S. í. árið 1947. [Reykjavík
1947]. 7 bls. 8vo.
— Almennar reglur I. S. í. um knattspyrnumót.
6. útg. Reykjavík, Bókaútgáfa íþróttasambands
íslands, 1947. 14 bls. 8vo.
— Ársskýrsla 1946—1947. [Reykjavík 1947].
55 bls. 8vo.
— Leikreglur í frjálsum íþróttum. Leiðbeiningar
og fleira. 4. útg. Gildir frá og með árinu 1947.
Reykjavík, Bókaútgáfa íþróttasambands fs-
lands, 1947. 144 bls. 8vo.
— Sundreglur. Sundknattleiks- og dýfingarregl-
ur, dýfingatöflur og dýfingamyndir. 3. útg.
Gildir frá og með árinu 1947. Reykjavík, Bóka-
útgáfa íþróttasambands íslands, 1947. 152 bls.
8vo.
Jakobsson, Asgeir, sjá Chesterton, G. K.: Maður-
inn í ganginum; Freeman, R. Austin: Morð
Óskars Brodskis.
Jakobsson, Benedikt, sjá íþróttablaðið.
Jakobsson, Petrína, sjá Melkorka.
JAKOBSSON, PÉTUR (1886—). Sigtýsmál. Rím-
ur. Reykjavík 1947. 80 bls. 8vo.
JANSSEN, BÖRGE. Strákapör Níelsar hugprúða.
Saga af dreng. Með 20 myndum. Jón N. Jón-
asson þýddi. Reykjavík, H.f. Leiftur, [1947].
192 bls. 8vo.
Janus, Grete, sjá Nielsen, Bengt og Grete Janus:
Stubbur.
JASS-STJÖRNUR. Tekið hafa saman: Sigurgeir
Gíslason og Jóhannes Lárusson. Seyðisfirði,
Prentsmiðja Austurlands h.f., [1947]. (32)
bls. 8vo.
JAZZ. 1. árg. Úlg.: Illjóðfæraverzl. Drangey. Rit-
stj.: Tage Ammendrup. Reykjavík 1947. 7 tbl.
8vo.
J. B., sjá B[etúelsson], J[ón].
]. B„ sjá Röska stúlkan.
JENKINS, HERBERT. Hnefaleikameistarinn.
Þýtt hefur Óli Hermannsson. Leynilögreglu-
sögur 6. Reykjavík, Ugluútgáfan, 1947. 67 bls.
8vo.
Jensen, Oskar, sjá Fangi dverganna.
Jensson, Bjarni, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúd-
enta; Vaka.
Jepson, Edgar, sjá Urvals leynilögreglusögur.
JESÚS OG BÖRNIN. Biblíumyndir til litunar.
Reykjavík, Bókagerðin Lilja, [1947]. (15) bls.
4to.
Jóhannesdóttir, Margrét, sjá Hjúkrunarkvenna-
blaðið.
Jóhannes Geir, sjá Adda og litli bróðir.
JÓHANNESSON, BRODDI (1916—). Faxi. Hall-
dór Pétursson gerði myndirnar. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1947. 453 bls., 50 mbl. 8vo.
Jóhannesson, Jóhannes, sjá RM.
Jóhannesson, Jóhannes Kr., sjá Friðarboðinn og
Vinarkveðjur.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Einherji.
JÓIIANNESSON, RAGNAR (1913—). í rökkr-
inu. Barnagull I. Ragnar Jóhannesson tók sam-
an. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1947. 85,
(1) bls. 8vo.
— sjá Garður; Komdu, kisa mín; Skólablaðið
(Akranesi).
JÓHANNESSON, YNGVI (1896—). Skýjarof.
Kvæði. (Nýir pennar). Reykjavík, Helgafell,
1947. 149 bls. 8vo.
Jóhannesson, Þorkell, sjá Merkir íslendingar.
JÓIIANNSDÓTTIR, GUÐRÚN, frá Brautar-
holti (1892—). Liðnar stundir. Reykjavík
1947. 100, (2) bls. 8vo.
JÓHANNSSON, AÐALSTEINN (1913—). Log-
suða og rafmagnssuða. Þýtt og samið. Reykja-
vík, Landssamband iðnaðarmanna, 1947. 110,
(17) bls. 8vo.
Jóhannsson, Snæbjörn, sjá RM.
Jóhannsson, Þór, sjá Reginn.