Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 33
ÍSLENZK RIT 1947
33
Drengjasaga. Sigurður Guðjónsson þýddi.
Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1947. 176 bls. 8vo.
Karlsson, Guðmundur, sjá Frich, Ovre Richter:
Gullna drepsóttin.
KASTNER, ERICH. Gestir í Miklagarði. Jón
Helgason íslenzkaði. Titill bókarinnar á írum-
málinu: Drei Manner im Schnee. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1947. 190 hls. 8vo.
KÁTT ER Á JÓLUNUM. íslenzk þjóðlög I., til
söngs og leiks fyrir böm. Ljóspr. í Lithoprent.
Reykjavík, Hallgrímur Jakobsson og Sigur-
sveinn D. Kristinsson, 1947. (16) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Samþykktir. Samþ.
á aðalfundi 30. apríl 1938. Reykjavík [19471.
20 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Hofs-
ósi. Efnahags- og rekstursreikningur ... 31.
desember 1946. [Siglufirði 19471. (6) bls. 8vo.
[KAUPFÉLAG EYFIRÐINGAl K E A. Árs-
skýrsla 1946. Aðalfundur 7. og 8. maí 1947. Pr.
sem handrit. Akureyri 1947. 22 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ...
fyrir árið 1946. [Siglufirði 19471. 7, (8) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Keflavík. Lög ...
Reykjavík 1947. 18 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. Hagskýrsla
31/12 1946. Akureyri 1947. 8 bls. 8vo.
KAUPSAMNINGAR Iðju, félags verksmiðjufólks,
við Samband íslenzkra samvinnufélaga og aðra
vinnuveitendur á Akureyri. Akureyri 1947. 24
bls. 8vo.
KAUPSÝSLUTÍÐINDI. 17. árg. Útg.: Geir Gunn-
arsson (ábm.) og Hjörleifur Elíasson. Reykja-
vík 1947.16 tbl. (116 bls.) 4to.
KENT, ROCKWELL. Sjóferð suður um Eldlands-
eyjar. Með myndum eftir höfundinn. Björgúlf-
ur Ólafsson þýddi. Reykjavík, H.f. Leiftur,
[19471. XV, 198 bls. 8vo.
KIRKJUBLAÐIÐ. Útg. og ábm.: Sigurgeir Sig-
urðsson, biskup. 5. árg. Reykjavík 1947. 20 tbl.
+ jólablað. Fol.
KIRKJUKLUKKAN. 1. árg. [Ritstj.: Óskar J.
Þorlákssonl. [Siglufirði] 1947. 2 tbl. 8vo.
KIRKJURITIÐ. Tímarit gefið út af Prestafélagi
Islands. 13. ár. Ritstj.: Ásmundur Guðmunds-
son og Magnús Jónsson. Reykjavík 1947. 4 h.
((3), 383 bls.) 8vo.
Kjartansson, Guðmundur, sjá Einarsson, Guðm.,
Arbók Landsbókasajns 1948—49
frá Miðdal og Guðm. Kjartansson: Heklugos
1947; Náttúrufræðingurinn.
Kjartansson, Jón, sjá Isafold og Vörður; Morgun-
blaðið.
Kjartansson, Jón, sjá Reginn.
Kjartansson, Magnús, sjá Þjóðviljinn.
Kjærnested, Harry, sjá Blað Skólafélags Iðnskól-
ans.
Knudsen, Jóhanna, sjá Syrpa.
KOMDU, KISA MÍN. Ragnar Jóhannesson tók
saman. Teikningar eftir Halldór Pétursson.
rAkureyril, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar,
[19471. [Pr. í Reykjavíkl. (64) bls. 4to.
KONRÁÐSSON, GÍSLI (1787—1877). Stranda-
manna saga. Jón Guðnason gaf út. Sögn og
saga 2. bók. Reykjavík, Iðunnarútgáfan, 1947.
XXXII, 375 bls., 4 mbl. 8vo.
Kristgeirsson, Jón, sjá Menntamál.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 4. árg. Útg.: Kristi-
leg skólasamtök, — K. S. S. Ritstjórn: Sigurð-
ur Magnússon, ritstj.; Geir H. Þorsteinsson,
Haukur Þórðarson. Reykjavík 1947. 16 bls. 4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 12. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Reykjavík 1947. 1 tbl.
(23 bls.) 4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 15. árg. Útg.: Heima-
trúboð leikmanna. Ritstj.: Sigurður Guðmunds-
son. Reykjavík 1947. 27 tbl. (108 bls.) 4to.
Kristinsson, Guðberg, sjá Félagsrit KRON.
Kristján Röðuls, sjá [Guðmundssonl, Kristján
Röðuls.
[KRISTJÁNSDÓTTIR, FILIPPÍA], HUGRÚN
(1905—). Hver gægist á glugga? Sögur handa
börnum. Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, 1947. 90
bls. 8vo.
KRISTJÁNSDÓTTIR, RANNVEIG (1917—).
Tæknin í þágu heimilanna. Útvarpsfyrirlestur
fluttur í apríl 1946. Nokkuð styttur. Reykjavík,
Kvenfélagasamband Islands, 1947. 24 bls. 8vo.
— sjá Melkorka.
Kristjánsson, Andrés, sjá Caine, Hall: Kona var
mér gefin; Henie, Sonja: Skautadrottningin
Sonja Henie; Holck, S. N.: Drengirnir í Mafe-
king; Slaughter, Frank G.: Líf í læknis hendi.
KRISTJÁNSSON, BENJAMÍN (1901—). Mennt-
un presta á Islandi. Sérpr. úr Kirkjuritinu 1947.
Reykjavík [19471. 92 bls. 8vo.
— sjá íslenzkir guðfræðingar 1847—1947.
KRISTJÁNSSON, GÍSLI (1904—), INGÓLFUR
3