Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Síða 35
ÍSLENZK RIT 1947
35
Leijström, Gunnar, sjá Guðmundsson, Pétur G. og
Gunnar Leijström: Kennslubók í sænsku.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR 30 ÁRA. 1917 — 19.
apríl — 1947. Akureyri 1947. 80 bls. 8vo.
LEIKHÚSMÁL. Tímarit fyrir leiklist — kvik-
myndir — útvarpsleiki. 6. árg. Eigandi og rit-
stj.: Haraldur Björnsson. Reykjavík 1947. 4 h.
(60 bls.) 4to.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 22. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1947.
44 tbl. ((4), 420) bls. 4to.
LEWIS, C. S. Guð og menn. Andrés Björnsson
þýddi. (Nafn bókarinnar á frummálinu) Bey-
ond Personality. Reykjavík, Bókagerðin Lilja,
1947. 96 bls. 8vo.
LIDMAN, SVEN. Kjarnorkusprengjan í ljósi Guðs
orðs. Ræða flutt í Filadelfíu, Stokkhólmi.
Reykjavík, Filadelfía, 1947. 40 bls. 8vo.
LIND, ASTRID. Mary Lou í langferð. Gunnar
Guðmundson íslenzkaði. Mary Lou seglar pa
varldshaven heitir bók þessi á frummálinu. Ak-
ureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1947. 119 bls. 8vo.
LÍTIL BÓK UM DÝRIN. Vísur eftir Stefán Jóns-
son. Teikningar eftir Halldór Pétursson.
[Reykjavík 1947]. (9) bls. 8vo.
LJÓSBERINN. 27. árg. Útg. og ritstj.: Jón Helga-
son prentari. Reykjavík 1947. 12 tbl. ((2), 176
bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 25. árg. Útg.: LjósmæSra-
félag íslands. Reykjavík 1947. 6 tbl. (IV, 68
bls.) 8vo.
LJÓSVETNINGA SAGA. BúiS hefir til prentunar
Benedikt Sveinsson. Reykjavík, SigurSur Krist-
jánsson, 1921. [Ljóspr. í Lithoprent 1947].
LONDON, JACK. Flækingar. Steindór SigurSsson
íslenzkaSi. Reyfarinn IV. Reykjavík, Bókasafn
Heimilisritsins, 1947. 222 bls. 8vo.
— Úlfur Larsen. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Bók-
in heitir á frummálinu: The Sea Wolf. Akur-
eyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1947.
293 bls. 4to.
LúSvígsson, Hallgrímur, sjá SkólablaSiS.
LUNDBLAD, HARRIET. Konan í söðlinum. Kon-
ráð Vilhjálmsson þýddi. Ryttarinna heitir saga
þessi á sænsku. Bókin er þýdd með leyfi höf-
undar. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1947.
283 bls. 8vo.
LYFFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS. Lög fyrir ...
Reykjavík 1947. 16 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 32. árg. Útg.: Læknafélag
Reykjavíkur. Aðalritstj.: Ólafur Geirsson. MeS-
ritstj.: Björn Sigurðsson frá Veðramóti og Jó-
hannes Bjömsson. Reykjavík 1947. 10 tbl. ((3),
156 bls.) 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURDIR 1946. [Reykjavík
1947]. 5 bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1947. [Reykjavík], Skrif-
stofa landlæknis, 1947. 27, (1) bls. 8vo.
LÖGBERG. 60. árg. Útg.: The Columbia Press,
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1947. 52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. 40. árg. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius. Reykjavík 1947. 85 tbl. (250 bls.) Fol.
LÖGREGLUSAMÞYKKT fyrir Vestur-ísafjarðar-
sýslu. [ísafirði 1947]. 23 bls. 8vo.
LÖG um framleiðsluráð landbúnaðarins, verð-
skráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðar-
vörurn o. fl. Reykjavík 1947. 24 bls. 8vo.
LÖG uni meðferð einkamála í héraði. Reykjavík
1947. 156 bls. 8vo.
LÖVE, ÁSKELL (1916—). Heimskautasveifgras
(Poa artica R: BR.) fundið á Ilornströndum.
[Sérpr. úr Náttúrufræðingnum, 17. árg., 1. h.]
[Reykjavík 1947]. 4 bls. 8vo.
— sjá Háskóli Islands: Atvinnudeild.
Löve, Doris, sjá Háskóli íslands: Atvinnudeild.
Löve, Guðmundur, sjá Reykjalundur.
MACDONALD, BETTY. Fjöreggið mitt. Skemmti-
saga. Jón Helgason íslenzkaði. [Titill á frum-
málinu]: The Egg and I. Reykjavík, Snælands-
útgáfan, 1947. 224 bls. 8vo.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN (1910—). Snorra-
braut 7. Reykjavík, Helgafell, 1947.194 bls. 8vo.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Virkið í
norðri. I. bindi. Hernám Islands; II. bindi. Þrí-
býlisárin. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1947. 815 bls. 4to.
— sjá [Björnsson, Haraldur].
Magnússon, Arni, sjá Manntal á íslandi árið 1703.
Magnússon, Asbjörn, sjá Flug.
Magnússon, Asgeir Blöndal, sjá Réttur; Sögur ísa-
foldar.
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
Magnússon, Björn, sjá Borgfirzk ljóð; Islenzkir
guðfræðingar 1847—1947.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
MAGNÚSSON, HANNES J. (1899—). Sögurnar