Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 36
36
ÍSLENZK RIT 1947
hennar mömmu. Sögur og ævintýri fyrir börn
með 10 myndum. Myndir teiknaði Tryggvi
Magnússon. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1947.182, (1) bls. 8vo.
— sjá Heimili og skóli; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Reikningsbók; Vorið.
Magnússon, Magnús, sjá Stormur.
Magnússon, Sigurður, sjá Hvöt; Kristilegt skóla-
blað.
Magnússon, Tryggvi, sjá Magnússon, Hannes J.:
Sögurnar hennar mömmu; Námsbækur fyrir
barnaskóla; Spegillinn.
MALABOKIN. Handbók í ensku, íslenzku, sænsku
og þýzku. Ólafur Halldórsson íslenzkaði. Sohl-
man Guide. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1947. 249 bls. 8vo.
MANNTAL Á ÍSLANDI ÁRIÐ 1703. Tekið að
tilhlutun Árna Magnússonar og Páls Vídalín.
Ásamt manntali 1729 í þrem sýslum. Reykjavík,
Hagstofa íslands, 1924—1947. XVIII, 650 bls.
4to.
MANNTAL Á ÍSLANDI 1816. Prentað að tilhlut-
an Ættfræðifélagsins með styrk úr ríkissjóði.
I. hefti. Akureyri 1947. (2), 160 bls. 4to.
Markan, Björn, sjá Skólablaðið.
MARKASKRÁ Árnessýslu 1947. Reykjavík 1947.
70 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Strandasýslu 1947. Reykjavík 1947.
39 bls. 8vo.
MARSHALL, ROSAMOND. Kitty. Hersteinn Páls-
son íslenzkaði. Grænu skáldsögurnar. Reykja-
vík, Bókfellsútgáfan h.f., 1947. 256 bls., 1 mbl.
8vo.
MARTIN, HANS. Á skákborði örlaganna. Jón
Helgason íslenzkaði. Bók þessi heitir á frum-
málinu Getijden. Draupnissögur 7. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1947. 284 bls. 8vo.
Mathiesen, Axel, sjá Westergaard, A. Chr.: Maggi
varð að manni.
MATTHÍASSON, STEINGRÍMUR (1876—1948).
Annað líf í þessu lífi. Frá veru rninni í Dan-
mörku 1936—1945. Reykjavík, Helgafell, 1947.
114, (1) bls. 8vo.
MAUGHAM, W. SOMERSET. í afkima. [Fyrri
blutij; Síðart [sic! ] hluti. Reyfarinn II. Reykja-
vík, Bókasafn Heimilisritsins, 1947. 364, (2)
bls. 8vo.
— Líf og leikur eða Skuggi fortíðarinnar. (Á
frummálinu „Cakes and Ale“.) Skúli Bjarkan
íslenzkaði. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austur-
lands h.f., 1947. 277 bls. 8vo.
— Tunglið og tíeyringur. Karl ísfeld íslenzkaði.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1947.
[Pr. á Seyðisfirði]. 288 bls. 8vo.
— sjá Úrvals njósnarasögur.
MAURIER, DAPNE DU. Hershöfðinginn hennar.
Axel Thorsteinson íslenzkaði. Bók þessi heitir
á frummálinu The King’s General. Draupnis-
sögur 8. Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1947. 472
bls. 8vo.
MAUROIS, ANDRÉ. Listin að lifa. Bjarnþór'
Þórðarson íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan
Bláfeldur, 1947. 233 bls. 8vo.
MEISTER, KNUD og CARLO ANDERSEN. Ung-
ur leynilögreglumaður. Drengjasaga. Frey-
steinn Gunnarsson þýddi. Káputeikningu gerði
Atli Már Árnason. Fyrsta Jóa-bókin. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Krummi h.f., 1947. 114 bls.
8vo.
MELAX, STANLEY (1893—). Völundarhús ást-
arinnar. Tíu sögur. Reykjavík, H.f. Leiftur,
1947. 138 bls. 8vo.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 4. árg. Ritstj.:
Rannveig Kristjánsdóttir. Ritn.: Þóra Vigfús-
dóttir, Valgerður Briem, Petrína Jakobsson.
Reykjavík 1947. 1 h. (28 bls.) 4to.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 20. árg. Utg.: Samband íslenzkra barna-
kennara. Utg.stjórn: Ármann Halldórsson rit-
stj., Guðmundur Pálsson, Jón Kristgeirsson.
Reykjavík 1947. 7 h. (216 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI. Skýrsla um
... 1944—45, 1945—46. X. árg. Akureyri 1947.
104 bls. 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1945—1946. Reykjavík 1947. 52, (2)
bls., 2 mbl. 8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í
Reykjavík. Reykjavík 1947. 4 h. (16 bls. hvert).
8vo.
MERKIR ÍSLENDINGAR. Ævisögur og minn-
ingargreinar. Þorkell Jóbannesson bjó til prent-
unar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1947. XIV,
(1), 488 bls. 8vo.
MINKURINN. Tímarit Kvöldútgáfunnar. 1. árg.
Ritstj.: Haraldur Á. Sigurðsson. Reykjavík
1947. 2 b. (32, 24 bls.) 8vo.
MIXA, KATRÍN ÓLAFSDÓTTIR (1916-). Liðn-