Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 38
38
ISLENZK RIT 1947
barnanna I. Reykjavík, Bókaútgáfan Björk,
1947. 39 bls. 8vo.
NILAND, GUNNAR. Spæjarar. Guðjón Guðjóns-
son íslenzkaði. Reykjavík, Barnablaðið „Æsk-
an“, 1947. 138 bls. 8vo.
NOKKUR LÖG eftir Hándel, Schubert, Schumann
og Giordani. Þýddir tekstar. Safnað hefur Sig-
urður Birkis. Reykjavík, Bókaforlag Fagur-
skinna — Guðm. Gamalíelsson, [1947]. ÍPr. í
Kaupmannahöfn]. 31, (1) bls. 4to.
NORDAL, SIGURÐUR (1886—). íslenzk lestrar-
bók. 1750—1930. 3. prentun. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1947. [Ljóspr.
í Stokkhólmi]. 408 bls. 8vo.
— sjá Gíslasor., Skúli: Sagnakver; Sögur Isafold-
ar.
Nordenskjöld, sjá Hedin, Sven: Nordenskjöld.
NORÐURLJÓSIÐ. 29. árg. Útg. og ritstj.: Arthur
Gook. Akureyri 1947. 12 tbl. (48 bls.) 4to.
NORRÆN JÓL. VII. Ársrit Norræna félagsins
1947. Ritstj.: Guðlaugur Rósinkranz og Vilhj.
S. Vilhjálmsson. Reykjavík 1947. 95 bls. 4to.
NOTKUNARLEIÐARVÍSIR fyrir loftkælda „Pett-
er“ steinolíuhreyfla. Islenzkað hefir Þórður
Runólfsson verksmiðjuskoðunarstjóri. [Reykja-
vfk], Samband ísl. samvinnufélaga, [1947]. 12
bls. 8vo.
NÚTlÐIN. Sjómannablað. Opinbert málgagn hins
kristilega sjómannafélags Krossherinn. 14. árg.
Ritstj. og ábm.: Boye Ilolm. Akureyri 1947. 12
tbl. Fol.
NÝIR PENNAR. Ritstj. og ábm.: Benedikt Grön-
dal. Reykjavík 1947. 1 h. (61 bls.) 8vo.
NÝI TÍMINN. 6. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj. og ábm.:
Gunnar Benediktsson. Reykjavík 1947. 32 tbl.
Fol.
NÝJA BÍÓ 35 ÁRA. 1912—1947. Saga kvikmynda-
hússins í fáum dráttum. Reykjavík [1947]. (4)
bls. 8vo.
NÝJAR HUGVEKJUR eftir íslenzka kennimenn.
Prestafélag íslands sá um útgáfuna. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja b.f., 1947. 439 bls. 8vo.
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 40. árg. Útg.: Bókafor-
lag Þorsteins M. Jónssonar. Ritstj.: Þorsteinn
M. Jónsson. Akureyri 1947. 12 h. ((2), 188 bls.)
4to.
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ [Níja stúdentablað-
ið]. 12. árg. Útg.: Félag róttækra stúdenta. Rit-
stj. og ábm.: Árni Böðvarsson, Björn Þorsteins-
son, Halldór Sigurðsson (1. tbl.), Gunnar Finn-
bogason (2. tbl.) Reykjavík 1947. 2 tbl. 4to.
NÝTT KVENNABLAÐ. 8. árg. Ritstj. og ábm.:
Guðrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1947. 8 tbl.
4to.
Oddsson, Júh. Ogm., sjá Stórstúka Islands.
ÓFEIGSSON, JÓN (1881—1938). Þýzkunámsbók.
Aukið hefur og breytt Jón Gíslason. 5. útg.
Reykjavík, ál. [Ljóspr. í Lithoprent 1947].
ÓFEIGUR. 4. árg. Ritstj. og ábm.: Jónas Jónsson,
frá Hriflu. Reykjavík 1947. 12 tbl. 8vo.
Ola, Arni, sjá Lesbók Morgunblaðsins; Sabatini,
Rafael: Drabbari, Ævintýraprinsinn.
Olafsson, Astgeir, sjá Eyjablaðið.
Olafsson, Björgúlfur, sjá Kent, Rockwell: Sjóferð
suður um Eldlandseyjar.
Olafsson, Bjórn, sjá Landsmál.
ÓLAFSSON, BOGI (1879—). Ensk málfræði. Á-
grip. Reykjavík 1938. [Ljóspr. í Lithoprent
1947].
— Kennslubók í ensku handa byrjöndum. 3. útg.
Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, 1943. (Ljóspr. í Stokkhólmi 1947). 262 bls.
8vo.
— sjá Galsworthy, John: Sylvanus Heythorp.
— og ÁRNI GUÐNASON (1896—). Ensk lestrar-
bók. Önnur útg. Reykjavík, Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, 1942. (Ljóspr. í Stokk-
hólmi 1947). VIII, 320 bls. 8vo.
-----Enskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1938. (Ljós-
pr. í Danmörku 1947). 201 bls. 8vo.
Ölafsson, Einar, sjá Freyr.
Ólafsson, Einar, sjá Reykjanes.
ÓLAFSSON, FRIÐRIK V. (1895—). Kennslubók
í siglingafræði fyrir fiskimenn. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1947. 215 bls. 4to.
Oíafsson, Geir, sjá Sjómannadagsblaðið.
Úlafsson, Gísli, sjá Úrval.
Ólafsson, Gunnar, sjá Skák.
Olafsson, Halldór, frá Gjögri, sjá Baldur.
Ólafsson, Halldór O., sjá Skák.
ÓLAFSSON, JÓHANNA (1896—). Leiðarvísir í
blokkskrift. Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík
1947. (14) bls. 8vo.
Ólafsson, Júlíus Kr., sjá Sjómannadagsblaðið.
Olafsson, Kjartan, sjá Gorky, Maxim: Barnæska
mín.