Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 39
ÍSLENZK RIT 1947
39
ÓLAFSSON, ÓLAFUR (1895—). Frá Tokyó til
Moskvu. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1947.
198 bls., 1 mbl. 8vo.
Olajsson, Sigurjón A„ sjá Sjómannadagsblaðið;
Sjómannafélag Reykjavíkur.
ÓLASON, PÁLL EGGERT (1883—1949). Jón Sig-
urðsson. Foringinn mikli. Líf og landssaga.
(Síðari hluti). Reykjavík, Hið íslenzka bók-
menntafélag, [1947]. Bls. 321—489. 8vo.
— sjá Islands þúsund ár; Snorri Sturluson:
Heimskringla.
Olgeirsson, Einar, sjá Réttur.
OPPENHEIM, E. PHILLIPS. Gáturnar sjö.
Reykjavík, Kvöldútgáfan, [1947]. 120 bls. 8vo.
— Himnastiginn. Öli Hermannsson þýddi. Seyðis-
firði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947. 220
bls. 8vo.
— Tvífarinn. Óli Hermannsson þýddi. Seyðisfirði,
Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947. 248 bls. 8vo.
Orcsy, sjá Urvals leynilögreglusögur.
Oskar ASalsteinn, sjá [Guðjónsson], Óskar Aðal-
steinn.
Óskarsson, Valdemar, sjá Viljinn.
OTT, ESTRID. íslandsför Ingu. Bókin heitir á
frummálinu Ingas Islandsfærd. Þýdd með leyfi
höfundar. [Akureyri], Bókaútgáfan Norðri,
[1947]. [Pr. í Reykjavík]. 183 bls. 8vo.
— Kata bjarnarbani. (3. óskabókin). Saga þessi
hlaut Fyrstu verðlaun í Norðurlandasamkeppni
um beztu barnabókina 1945. Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri, 1947. 215, (1) bls. 8vo.
Ottesen, Morten, sjá Guðmundsson, Bjarni, Har-
aldur Á. Sigurðson, Morten Ottesen: Fornar
dyggðir.
OTTOLENGUI, RODRIGUES. Leikinn glæpa-
maður. Valdimar Hólm Hallstað þýddi. Fyrri
hluti; Síðari hluti. Akureyri, Hjartaásútgáfan,
1947. 328 bls. 8vo.
PAJKEN, FR. J. Hvíti Indíáninn. Saga frá Vest-
ur-Ameríku. Reykjavík, Sögusafn heimilanna,
1947. 261 bls. 8vo.
Pálmason, Baldur, sjá Frjáls verzlun.
Pálmason, Jón, sjá ísafold og Vörður.
Palmer, Gretta, sjá Urvals leynilögreglusögur.
Pálsdóttir, JarþrúSur, sjá Skólablaðið (Akranesi).
PÁLSSON, ÁRNI (1878—). Á víð og dreif. Rit-
gerðir. Reykjavík, Helgafell, 1947. 498, (1) bls.
8vo.
Pálsson, Eiríkur, sjá Sveitarstjórnarmál.
Pálsson, GuSmundur, sjá Menntamál.
Pálsson, Halldór, sjá Búnaðarþing.
Pálsson, Hersteinn, sjá Adams, Guy: Rússneska
ldjómkviðan; Marshall, Rosamond: Kitty;
Shellabarger, Samuel: Sigurvegarinn frá Kasti-
líu; Vísir.
Pálsson, Páll S„ sjá Iðnaðarritið.
PÁLSSON, PÁLL S. (1882—). Skdarétt. Kvæði.
Winnipeg 1947. 223 bls. 8vo.
Pálsson, SigurSur K., sjá Verkamaðurinn.
PÁSKASÓL 1947. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F.
U. M. Ritstj.: sr. Magnús Runólfsson. Reykja-
vík 1947. 16 bls. 8vo.
PERCY HINN ÓSIGRANDI. Fyrsta; önnur;
þriðja bók. Vasaútgáfufbækur] nr. 25, 29, 30.
Reykjavík, Vasaútgáfan, 1947. 231, 188, 174 bls.
8vo.
PJETURSS, HÉLGI (1872—1949). Þónýall. fs-
lenzk vísindi og framtíð mannkynsins og aðrir
Nýalsþættir. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns
Ó. Guðjónssonar, 1947. 408 bls. 8vo.
Pétursson, Halldór, sjá Friðriksson, Eðvarð: 10
minnisatriði mjólkurframleiðenda; Gíslason,
Skúli: Sagnakver; Hallgrímsson, Friðrik: Per-
seifs og aðrar sögur; Jóhannesson, Broddi:
Faxi; Jólabókin 1947; Komdu, kisa mín; Lítil
bók um dýrin; Spegillinn; Ævintýrið um svika-
prinsinn.
PÉTURSSON, HALLGRÍMUR (1614—1674).
Passíusálmar. Ný útgáfa eftir handriti höfund-
ar. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1947. 216 bls.
12mo.
— sjá Jónsson, Magnús: Hallgrímur Pétursson.
Pétursson, Jónas, sjá Búnaðarþing.
Pétursson, Pétur, frá Mýrdal, sjá Árroði.
Pétursson, Philip M., sjá Brautin.
Pétursson, SigurSur H., sjá Tímarit Verkfræðinga-
félags íslands.
Pjetursson, Steján, sjá Alþýðublaðið.
PÉTURSSON, ÞORSTEINN (1710—1785). Sjálfs-
ævisaga síra Þorsteins Péturssonar á Staðar-
bakka. Ilaraldur Sigurðsson bjó til prentunar.
Reykjavík, Hlaðbúð, 1947. XVI, 468 bls., 2
mbl. 4to.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjórnin. Reykjavík 1947. 1 tbl. (9 bls.) 4to.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafélags.
25. árg. Ritstj.: Helgi Hóseasson (1. tbl. og af-
mælisbl.). Hallbjörn Halldórsson, Sigurður Eyj-