Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 40
40
ISLENZK RIT 1947
ólfsson (2.—6. tbl.) Reykjavík 1947. 6 tbl. +
afmælisblað. 8vo.
PRÉVOST D’EXILES, L’ABBÉ. Sagan af Manon
Lescaut og riddaranum Des Grieux. Guðbrand-
ur Jónsson þýddi. Með formála eftir Henri
Voillery, sendiherra Frakka í Reykjavík. A
frummálinu heitir bókin: Histoire de Manon
Lescaut et du Chevalier Des Grieux. Lista-
mannaþing II., II. Reykjavík, Bókasafn Helga-
fells, 1947. 256 bls. 8vo.
RAFMAGN SEFTIRLIT RÍKISINS. Reglugerð
um raforkuvirki og gjaldskrá 14. júní 1933.
[Ljóspr. í Lithoprent]. [Reykjavík 1947]. 62
bls. 12mo.
RtAFNAR], JfÓNAS] (1887—). Þáttur af Sol-
veigu Eiríksdóttur (Lúsa-Solveigu). Pr. sem
handrit. Akureyri, Fimmmenningarnir, 1947.
30 bls. 8vo.
— sjá Doyle, Arthur Conan: Síðasta galeiðan og
fleiri sögur; Gríma.
Rajnar, Þórunn, sjá Duncombe, Frances: Heið-
björt.
Ragnars, Olajur, sjá Siglfirðingur.
RAGNARS SAGA LOÐBRÓKAR. Myndirnar
gerði Hedvig Collin. Reykjavík, Heimskringla,
1947. 71, (1) bls. 4to.
RAKARAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lög ... eins og þau voru samþykkt á aðalfundi
félagsins 31. janúar 1943. Reykjavík [1947].
11 bls. 12mo.
RAUÐIBOLI. [Reykjavík], Barnaheftaútgáfan,
[1947]. 16 bls. 12mo.
RAVN, MARGIT. Anna Kristín. Helgi Valtýsson
íslenzkaði. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson,
1947. 179 bls. 8vo.
— Heima er bezt. Helgi Valtýsson íslenzkaði. Ak-
ureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1947. 182 bls. 8vo.
REGINN. Blað templara í Siglufirði. 10. árg.
[Útg.: St. Framsókn nr. 187]. Ritn.: Óskar J.
Þorláksson, Jón Kjartansson, Þóra Jónsdóttir,
Jóhann Þorvaldsson, Þór Jóhannsson (3.—8.
tbl.) Siglufirði 1947. 8 tbl. 4to.
REGLUGERÐ fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um
fjallskil o. fl. Akureyri 1947. 28 bls. 8vo.
RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. 31. árg.
Ritstj.: Einar Olgeirsson og Asgeir Blöndal
Magnússon. Reykjavík 1947.2 h. (175 bls.) 8vo.
REYKJALUNDUR. 1. árg. Útg.: Samband ísl.
berklasjúklinga. Ritn.: Guðmundur Löve, Krist-
inn Stefánsson, Þórður Benediktsson. Ábm.:
Kristinn Stefánsson. Reykjavík 1947. 32 bls.
4to.
REYKJANES. 5. árg. Útg.: Nokkrir Keflvíkingar.
Ritstj.: Einar Ólafsson. Keflavík 1947. [Pr. í
Reykjavík]. 5 tbl. 4to.
REYKJAVÍK. Fjárhagsáætlun fyrir ... árið 1947.
[Reykjavík 1947]. 28 bls. 8vo.
—• Reikningur Reykjavíkurkaupstaðar árið 1946.
Reykjavík 1947. 152 bls. 4to.
— Skattskrá ... 1947. Bæjarskrá. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., [1947]. (8), 576 bls. 8vo.
Richardsson, Jón S., sjá Verkstjórinn.
RINEHART, MARY ROBERTS. Öxin yfirvof-
andi. Sakamálasaga. Reyfarinn V. Reykjavík,
Bókasafn Heimilisritsins, 1947. 256 bls. 8vo.
RIST, LÁRUS J. (1879—). Synda eða sökkva.
Endurminningar. Akureyri, Sigurjón Rist, 1947.
304 bls. 8vo.
RM. Ritlist og myndlist. 1. árg. Útg.: Tímarit h.f.
Ábm.: Gils Guðmundsson. Ritn.: Agnar Þórð-
arson, Andrés Björnsson, Gils Guðmundsson,
Kristmundur Bjarnason, Snæbjörn Jóhanns-
son. Myndlistarn.: Jóhannes Jóhannesson,
Kjartan Guðjónsson, Þorvaldur Skúlason.
Reykjavík 1947. 2 h. (96 bls., 2 mbl.; 97 bls.,
2 ntbl.) 8vo.
Róbertsson, Kristján, sjá Muninn.
ROBINSON CRUSOE. Reykjavík [1947]. (15)
bls. 8vo.
ROLLAND, ROMAIN. Jóhann Kristófer. I—III.
Þórarinn Björnsson íslenzkaði. Bókin er þýdd
úr frummálinu; titill hennar á frönsku er Jean-
Christophe. Reykjavík, Heimskringla, 1947.
439 bls. 8vo.
Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Norræn jól.
Runólfsson, Magnús, sjá Jólaklukkur 1947; Páska-
sól 1947.
Runólfsson, Stefán, sjá Félagsrit Ungmennafélags
Reykjavíkur.
Runólfsson, Þórður, sjá Leiðarvísir um meðferð
Farmall dráttarvéla; Notkunarleiðarvísir fyrir
loftkælda „Petter“ steinolíuhreyfla.
RÖKKUR. Alþýðlegt mánaðarrit. Stofnað í Winni-
peg 1922. 24. árg. Útg.: Axel Thorsteinson.
Reykjavík 1947. 12 h. (192 bls.) 8vo.
RÖSKA STÚLKAN. Unglingasaga. J. B. þýddi.
Reykjavík 1947. 188 bls. 8vo.
SABATINI, RAFAEL. Drabbari. Árni Óla þýddi.