Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 41
ÍSLENZK RIT 1947
41
Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947.
255 bls. 8vo.
— I hylli konungs. Sigurður Arngrímsson þýddi.
Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947.
303 bls. 8vo.
— Leiksoppur örlaganna. Sigurður Björgólfsson
þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austuriands
h.f., 1947. 356 bls. 8vo.
— Sægammurinn. Axel Thorsteinsson þýddi. Seyð-
isfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947. 400
bls. 8vo.
— Víkingurinn. Jón Björnsson þýddi. Seyðisfirði,
Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947. 310 bls. 8vo.
— Ævintýraprinsinn. Ámi Óla þýddi. Seyðisfirði,
Prentsmiðja Austurlands h.f., 1947.191 bls. 8vo.
SAGA. Misserisrit. 1. árg. Ritstj. og útg.: Þor-
steinn Þ. Þorsteinsson. Winnipeg 1925. 1. h.
LEndurprentun]. Akureyri [1947]. 162 bls. 8vo.
SAGAN AF HRINGI KÓNGSSYNI. [Reykjavík],
Barnaheftaútgáfan, [1947]. 16 bls. 12mo.
SAGAN AF VILFRÍÐI VÖLUFEGRI. [Reykja-
vík], Barnaheftaútgáfan, [1947]. 16 bls. 12mo.
SAGNAÞÆTTTIR ÞJÓÐÓLFS. íslenzkir sagna-
þættir 1.—4. hefti. 2. útg. aukin. Gils Guð-
mundsson bjó til prentunar. Sögn og saga, 1.
bók. Reykjavík, Iðunnarútgáfan, 1947. 323 bls.
8vo.
SALJE, SVEN EDVIN. Ríki mannanna. Konráð
Vilhjálmsson íslenzkaði. [Ketill í Engihlíð II.]
Þessi bók heitir á frummálinu Mánniskors rike.
Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1947. 390 bls.
8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 4.
ár 1946. Reykjavík 1947. 62, (1) bls. 8vo.
[SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓS-
ÍALISTAFLOKKURINN]. Tillögur Sósíalista-
flokksins í dýrtíðar- og atvinnumálum. [Reykja-
vík 1947]. 40 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra rafvirkja og
Félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík.
Reykjavík 1947. 8 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags járniðnaðarmanna og
Meistarafélags járniðnaðarmanna í Reykjavík.
Reykjavík 1947. 15 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags járniðnaðarmanna og
Meistarafélags járniðnaðarmanna í Reykjavík.
Reykjavík 1947. 16 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Iðju, félags verksmiðjufólks
á Akureyri annars vegar og Sambands ísl. sam-
vinnufélaga og Kaupfélags Eyfirðinga hins
vegar um kaupgjald og kjör starfsfólks við iðn-
fyrirtækin „Sjöfn“, Mjólkursamlag og Smjör-
líkisgerð Kaupfélags Eyfirðinga. Akureyri
[1947]. 14 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Verkamannafélagsins Hlíf í
Hafnarfirði og vinnuveitenda í Hafnarfirði.
Hafnarfirði 1947. 16 bls. 12mo.
SamninguT, sjá ennfr. Kaupsamningar.
SAMTÍÐIN. 14. árg. Ritstj. og útg.: Sigurður
Skúlason. Reykjavík 1947. 10 h. (hvert 32 bls.)
4to.
Samúelsson, Guðmundur, sjá Skólablaðið (Akra-
nesi).
SAMVINNAN. 41. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Haukur Snorrason.
Akureyri 1947. 12 h. 4to.
SAMVINNUÞÆTTIR III. Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Stutt frásögn. [Reykjavík],
Bókaútgáfa SÍS, [1947]. 45 bls. 8vo.
„Sapper", sjá Úrvals leynilögreglusögur.
SCHROLL, EJNAR. Litli sægarpurinn. Drengja-
saga. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Reykjavík,
Bókagerðin Lilja, 1947. 123 bls. 8vo.
Schubert, sjá Nokkur lög.
Schumann, sjá Nokkur lög.
Scott, R. T. M., sjá Úrvals leynilögreglusögur.
SCOTT, WALTER. ívar Hlújárn. Með 204 mynd-
um. Reykjavík, H. f. Leiftur, [1947]. 207 bls.
8vo.
SEPTEMBERSÝNINGIN 1947. Reykjavík [1947].
32 bls. 8vo.
SEYTJÁNDI JÚNÍ. 3. ár. Ritstj. og ábm.: Arngr.
Fr. Bjarnason. ísafirði 1947. 64 bls. 8vo.
SIIARP, MARGERY. Cluny Brown. Sérpr. úr
Morgunblaðinu. Reykjavík 1947. 112 bls. 8vo.
SHELLABARGER, SAMUEL. Sigurvegarinn frá
Kastilíu. Hersteinn Pálsson íslenzkaði. Þór-
hallur Þorgilsson bókavörður aðstoðaði við
þýðingu spænskra orða og orðatiltækja. Nafn
bókarinnar á frummálinu: Captain from Castile.
Draupnissögur 10. Reykjavík, Draupnisútgáfan,
1947. 460 bls. 8vo.
Sigfússon, Guðmundur, sjá Iðnneminn.
Sigfússon, Hannes, sjá Wallace, Edgar: Huldi fjár-
sjóðúrinn.
SIGLFIRÐINGUR. Blað Sjálfstæðismanna í