Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 49
ÍSLENZK RIT 1947
49
Þórðarson, Haukur, sjá Kristilegt skólablað.
Þórðarson, Hermann, sjá Doyle, A. Conan: Sher-
lock Holmes.
ÞÓRÐARSON, MATTHÍAS, frá Móum (1872—).
Litið til baka. Endurminningar (með mynd-
um). 2. bindi. Þroskaárin. Mælingar, landhelg-
isgæzla, rekstur fiskiveiða o. fl. Kaupmanna-
höfn 1947. (8), 242, (1) bls. 8vo.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1889—). Hjá
vondu fólki. Æfisaga Arna prófasts Þórarins-
sonar III. Fært hefur í letur Þórbergur Þórð-
arson. Reykjavík, Helgafell, 1947. (3), 343 bls.,
7 mbl. 8vo.
Þórðarson, Þorleijur, sjá Bréfaskóli S. í. S.
Þorgilsson, Þórhallur, sjá Shellabarger, Samuel:
Sigurvegarinn frá Kastilíu.
Þórhallsson, Hilmar, sjá Viljinn.
ÞÓRHALLSSON, HÖRÐUR (1916—). Söngvar
frá Sælundi. (Nýir pennar). Reykjavík, Helga-
fell, 1947. 69 bls. 8vo.
Þórir Bergsson, sjá tjónsson, Þorsteinn].
. Þorkelsson, Grímur, sjá Sjómannadagsblaðið.
ÞÓRKELSSON, INDRIÐI, á Fjalli (1869—1943).
Milli hafs og heiða. Þjóðfræðaþættir. Indriði
Indriðason bjó til prentunar. Ritsafn Þingey-
tnga IV. Sögunefnd Þingeyinga. Reykjavík,
Helgafell, 1947. 248 bls., 1 mbl. 8vo.
Þorkelsson, Þorkell, sjá Almanak.
Þorláksson, Óskar /., sjá Kirkjuklukkan; Reginn.
Þorleifsson, Kristmundur, sjá (Hamon, Louis,
greifi) Cheiro: Sannar kynjasögur; Hvar eru
framliðnir?
Þormar, Andrés G., sjá Símablaðið.
Þórólfsson, Björn K., sjá Bergþórsson, Guðmund-
ur: Olgeirs rímur danska.
ÞORSTEINN KÓNGSSON. [Reykjavík], Barna-
heftaútgáfan, [1947]. 16 bls. 12mo.
Þorsteinsson Björn, sjá Garður; Nýja stúdenta-
blaðið.
Þorsteinsson, Geir H., sjá Kristilegt skólablað.
Þorsteinsson, Ragnar, sjá London, Jack: Ulfur
Larsen.
ÞORSTEINSSON, ÞORSTEINN (1884—). Bóka-
eign mín og bókasöfnun. Reykjavík 1947. 22
bls. 8vo.
— sjá Ferðafélag Islands, Arbók 1947.
ÞtORSTEINSSON], ÞtORSTEINN] Þ. (1879
—). Kapparíma. Sérpr. úr Sögu, 1. h. 1. árg.
Akureyri, Á. B., 1947. 14 bls. 8vo.
— Lilja Skálholt. Saga. Sérpr. úr Sögu, 1. h.
1. árg. Akureyri, Á. B., 1947. 43 bls. 8vo.
— sjá Saga.
Þorvaldsson, Guðlaugur, sjá Stúdentablað 1. des-
ember 1947.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Reginn.
ÞRJÁR VERÐLAUNARITGERÐIR úr barna-
skólum Reykjavíkur vorið 1947. Reykjavík,
Jens Guðbjamarson, 1947. 26 bls. 8vo.
ÞRÓUN. Útg.: Málfundafélagið Hvöt. ísafirði
1947. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
Þ. Þ. Þ., sjá Þforsteinsson], Þtorsteinnl Þ.
ÞÆTTIR um innflutning búfjár og karakúlsjúk-
dóma. Teknir saman af nefnd þeirri, er skip-
uð var af landbúnaðarráðherra 3. sept. 1946,
til þess að endurskoða gildandi löggjöf um
varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúk-
dóma, fjárskipti og innflutning búfjár. Reykja-
vík 1947. 294, (2) bls. 4to.
ÆGIR. Mánaðarrit Fiskifélags íslands um fisk-
veiðar og farmennsku. 40. árg. Ritstj.: Lúðvík
Kristjánsson. Reykjavík 1947. 12 tbl. ((3),
356 bls.) 4to.
ÆGIR, Skipstjóra- og stýrimannafélagið. Lög ...
[Reykjavík 1947]. (4) bls. 8vo.
ÆGIR, Sundfélagið. 1927—1. maí—1947. Reykja-
vík 1947. 28 bls. 4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 48. árg. Útg.:
Stórstúka íslands (I.O. G.T.) Ritstj.: Guðjón
Guðjónsson. Reykjavík 1947. 12 tbl. (146 bls.)
4to.
ÆVINTÝRIÐ UM SVIKAPRINSINN. Austur-
lenzk saga. Teikningar eftir IJalldór Péturs-
son. Sesselja Guðmundsdóttir íslenzkaði.
Reykjavík 1947. 28 bls. 4to.
Örn á Steðja, sjá [Jónsson, Jóhannes Örn].
Arbók Landsbókasafns 1948—19
4