Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Síða 55
ÍSLENZK RIT 1947
55
Vestdal, J. E.: Vöruhandbók II.
Tyrén, H.: Á morgni atómaldar.
Sjá ennfr.: Námsbækur fyrir barnaskóla: Dýra-
fræði, Grasafræði; Náttúrufræðingurinn, Veðr-
áttan.
600 NYTSAMAR LISTIR
610 Lœknisjrœði. Heilbrigðismál.
Heilbrigðisskýrslur 1943, 1944.
Jónsson, S.: Líffræði og læknisfræði.
Jónsson, V.: Alþjóðasamvinna um heilbrigðismál.
— Skurðaðgerð við kviðarholssulli 1755.
Lyffræðingafélag íslands. Lög.
Waerland, A.: Ur viðjum sjúkdómanna.
Sjá ennfr.: Farmasía, Heilbrigt líf, Heilsuvernd,
Hjúkrunarkvennablaðið, Ljósmæðrablaðið,
Læknablaðið, Læknaráðsúrskurðir, Námsbæk-
ur fyrir barnaskóla: Heilsufræði, Slysavarna-
félag Islands: Árbók.
620 Verkfrœði.
Alfa-Laval. Leiðarvísir.
Eg álít ...
Friðriksson, N.: Um rafmagn.
Jóhannsson, A.: Logsuða og rafmagnssuða.
Notkunarleiðarvísir fyrir loftkælda „Petter“ stein-
olíuhreyfla.
Rafmagnseftirlit ríkisins. Reglugerð.
Samband íslenzkra rafveitna. Ársskýrsla 1946.
Sigurðsson, H.: Hitaveita Reykjavíkur.
Tilkynning til sjófarenda við ísland.
Vestdal, J. E.: NIM — 3.
Sjá ennfr.: Flug, Tímarit Verkfræðingafélags Is-
lands.
630 Búnaður. Fiskveiðar.
I Björnsson, S.3: Athugasemdir Mjólkursamsöl-
unnar.
Búnaðarfélag íslands. Lög og reglugerð.
— Skýrsla 1945 og 1946.
Búnaðarþing 1947.
— Milliþinganefnd 1943.
Búreikningaskrifstofa ríkisins. Skýrsla 1944.
Einarsson, II.: Fyrsti áfanginn í landhelgismálinu.
Elíasson, S.: Ágrip íslenzkra jarðræktartilrauna.
Eylands, Á. G.: Búnaðarbyggingin.
— I fjósinu.
1 nðriksson, E.: 10 minnisatriði mjólkurframleið-
enda.
Gígja, G. og I. Davíðsson: Jurtasjúkdómar og
meindýr.
Háskóli íslands. Atvinnudeild. Rit landbúnaðar-
deildar, A., 2; B., 2.
Jóbannesson, B.: Faxi.
Jónsson, G. og P. Einarsson: Stutt yfirlit um bú-
vélar.
Kristjánsson, G., 1. Davíðsson, K. K. Kristjáns-
son: Kartaflan.
Leiðarvísir um meðferð Farmall dráttarvéla.
Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins.
Markaskrár.
Mjólkurbú Flóamanna. Reikningur 1946.
Reglugerð um fjallskil o. fl.
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan, Hlutafélagið.
Samþykktir.
Síldarverksmiðjur ríkisins. Skýrsla og reikningar
1946.
Stefánsson, M.: Félagskerfi landbúnaðarins á Is-
landi.
Tilbúinn áburður.
Til mjólkurframleiðenda.
Togaraafgreiðslan, Hlutafélagið. Samþykktir.
Tryggvason, S.: Mjólkuriðnaður á íslandi.
— Um notkun mjaltavéla.
Verkfæranefnd. Skýrslur.
Vestdal, J. E.: Jarðhúsin við Elliðaár.
Zóphóníasson, P.: Beztu kýr nautgriparæktunar-
félaganna.
Þættir um innflutning búfjár og karakúlsjúkdóma.
Ægir, Skipstjóra- og stýrimannafélagið. Lög.
Sjá ennfr.: Búfræðingurinn, Búnaðarrit, Freyr,
Garðyrkjufélag íslands: Ársrit, Sjómanna-
dagsblaðið, Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjó-
vátryggingarfjelag íslands, Skógræktarfélag ís-
lands: Ársrit, Stefnir, Vélbátatrygging Eyja-
fjarðar, Víkingur, Ægir.
640 Heimilisstörf.
Kristjánsdóttir, R.: Tæknin í þágu heimilanna.
Sigurðardóttir, H.: Matur og drykkur.
650—680 Samgöngur. Verzlun. lðnaður.
Ágústsson, S. J.: Auglýsingabókin.
Ályktun frá innflytjendum bifreiðavarahluta.
Félag íslenzkra iðnrekenda. Lög.
Guðmundsson, L.: Föndur II.
Gutenberg, Ríkisprentsmiðjan. Vélsetning 1938.