Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 56
56
ÍSLENZK RIT 1947
Háskóli íslands. Atvinnudeild. Skýrsla iðnaSar-
deildar.
Landssamband iðnaðarmanna. Lög og þingsköp.
Leiðabók II.
Skallagrímur, H.f. Arsreikningur 1946.
Tóbakseinkasala ríkisins. Skýrsla 1932—1946.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Lög.
Verzlunarráð Islands. Skýrsla 1946.
Vestdal, J. E.: Kemiskur fúi í olíubornum baðm-
ullarvefnaði.
Viðskiptaskráin 1947.
Sjá ennfr.: Brezk-íslenzk viðskifti, Félag íslenzkra
stórkaupmanna, Félagsrit KRON, Flug, Frjáls
verzlun, Iðnaðarritið, Iðnneminn, Kaupfélög,
Kaupsýslutíðindi, Landssími íslands, Póst- og
símatíðindi, Prentarinn, Samvinnan, Samvinnu-
þættir, Símablaðið.
700 FAGRAR LISTIR
Septembersýningin 1947.
740 ListiSnaSur.
Björnsdóttir, A.: Nýja útsaumsbókin II.
770 LjósmyndÍT.
Sjá ísland: Ljósmyndir af landi og þjóð.
780 Tónlist.
Árnason, M. Á.: Steinsljóð.
Briem, S. H.: Gítarkennslubók.
— Mandólínkennslubók.
Guðlaugsson, S.: 70 sönglög.
Guðmundsson, L.: Ave Maria.
Helgason, H.: Ef engill ég væri.
Kátt er á jólunum.
Kristleifsson, Þ.: Ljóð og lög VI.
Nokkur lög eftir Handel, Schubert, Schumann og
Giordani.
Tónlist á íslandi.
Sjá ennfr.: Jass-stjörnur, Jazz.
791—795 Leikhús. Leikir. Skemmtanir.
Leikfélag Akureyrar 30 ára.
Nýja Bíó 35 ára.
Sjá ennfr.: Dægradvöl, Krossgátublaðið, Leik-
húsmál, Skák, Stjörnur, Utvarpstíðindi.
796—799 íþróttir.
Hallsson, A.: Leikfimi.
Hestamannafélagið „Fákur“: Kappreiðareglur.
íþróttasamband íslands. Ágrip fundargerðar 1948.
— Almennar reglur um knattspyrnumót.
— Ársskýrsla 1946—1947.
— Leikreglur í frjálsum íþróttum.
— Sundreglur.
Ægir, Sundfélagið. 1927—1947.
Sjá ennfr.: Árbók íþróttamanna, íþróttablað
Hafnarfjarðar, íþróttablaðið.
800 FAGRAR BÓKMENNTIR
810 Sajnrit.
Hallgrímsson, J.: (Ritsafn).
Jónasson, J.: Rit I.
811 LjóS.
Bergþórsson, G.: Olgeirs rímur danska.
Borgfirzk Ijóð.
Fells, G.: Á skemmtigöngu.
Friðjónsson, G.: Ljóðmæli.
Geirdal, G. E.: Vængjum vildi’ eg berast.
Gíslason, B.: Við vötnin ströng.
Gíslason, K.: Fegurð dagsins.
Guðmundsson, H.: Arfur öreigans.
[Guðmundsson], K. Röðuls: Undir norrænum
himni.
Guttormsson, G. J.: Kvæðasafn.
Guttormsson, V. J.: Eldflugur.
íslands þúsund ár.
Jakobsson, P.: Sigtýsmál.
Jóhannesson, Y.: Skýjarof.
Jóhannsdóttir, G.: Liðnar stundir.
[Jónsson], J. frá Ljárskógum: Gamlar syndir —
og nýjar.
Jónsson, Ó.: Fjöllin blá.
[Jónsson, Þ.] Þórir Bergsson: Ljóðakver.
Pálsson, P. S.: Skilarétt.
Sigurjónsson, B.: Hver er kominn úti?
Stefánsson, D.: Ný kvæðabók.
[Sveinsson, J.]: Eg skal kveða við þig vel.
Þórhallsson, H.: Söngvar frá Sælundi.
Þ[orsteinsson], Þ. Þ.: Kapparíma.
Sjá ennfr.: Námsbækur fyrir barnaskóla: Skóla-
Ijóð, Skólasöngvar.