Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 60
íslenzk rit 1945-1946. Viðauki
ANNÁLAR 1400—1800. IV, 5. Gefnir út af Hinu
íslenzka bókmenntafélagi. Reykjavík 1946. 8vo.
BAXTER, GREGORY. Gimsteinaránið. Vasaút-
gáfubók no. 23. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1946.
174 bls. 8vo.
BIBLIA, það er heilög ritning. Ný þýðing úr
frummálunum. London, The British and For-
eign Bible Society, 1946. (4), 1300 bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLINN í REYKJAVÍK.
Skýrsla um ... skólaárið 1945—1946. Reykja-
vík 1946. 64 bls. 8vo.
HAMAR. 1. árg. Hafnarfirði 1946. [Viðbót við
skrá 1946]: 6.-7. tbl. Fol.
ÍSLENDINGABÓK OG LANDNÁMA. Búið hef-
ir til prentunar Guðni Jónsson. Reykjavík,
Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, 1942.
[Ljóspr. í Lithoprent 1946].
JENKINS, HERBERT. Bindle. Páll Skúlason
þýddi. Bókin er óstytt í þýðingunni. Reykja-
vík, Spegillinn — bókaútgáfa, 1946. 290 bls.
8vo.
JEPPABÓKIN. Leiðbeiningar um bílaviðgerðir
og viðhald. Reykjavík, Tækniútgáfan, 1946.
145, (1) bls. 8vo.
NJÁLS SAGA. Búið hefir til prentunar Guðni
Jónsson. Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar
Kristjánssonar, 1945. [Ljóspr.] VIII, 457 bls.,
1 uppdr. 8vo.
ÓLASON, PÁLL EGGERT. Jón Sigurðsson. For-
inginn mikli. Líf og landssaga. (Fyrri hluti).
Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1945
—46. Bls. 1—320. 8vo.
SÆMUNDAR-EDDA. Eddukvæði. Finnur Jóns-
son bjó til prentunar. 2. útg. Reykjavík, Sig-
urður Kristjánsson, 1926. [Ljóspr. í Litho-
prent 1946].
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 27. árg., 1945. Útg.: Þjóðræknisfélag
íslendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jóns-
son. Winnipeg 1946. (4), 140 bls. 4to.
VATNSDÆLA SAGA. Búið hefir til prentunar
Valdimar Ásmundarson. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigurðar Kristjánssonar, 1913. [Ljóspr.
í Lithoprent 1946].
ÞÓRÐARSON, MATTHÍAS, frá Móum. Litið til
baka. Endurminningar (með myndum). 1.
bindi. Æskuárin: Fiskiveiðar og önnur störf.
Kaupmannahöfn 1946. (6), 235, (3) bls. 8vo.