Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 61
ISLENZK RIT 1943
ADDA LÆRIR AÐ SYNDA. Barnasaga samin í
smábarnaskóla Jennu og Hreiðars, Akureyri.
Myndirnar í bókina teiknaði Þórdís Tryggva-
dóttir. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1948.
120 bls. 8vo.
Aðils, Geir, sjá Hvar. Hver. Hvað.
ÁFTURELDING. 15. árg. Útg.: Filadelfia. Rit-
stj.: Eric Ericson og Ásm. Eiríksson. Reykja-
vík 1948. 8 tbl. + jólabl. (84 bls.) 4to.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—). Rökfræði.
Reykjavík, Hlaðbúð, 1948. 155 bls. 8vo.
— sjá Játningar; Vísnabókin.
AKRANES. 7. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur B.
Björnsson. Akranesi 1948. 12 tbl. (144 bls.) 4to.
AKRANESKAUPSTAÐUR. Skrá yfir skatta og út-
svör í__árið 1948. Akranesi 1948. 48 bls. 8vo.
AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Áætlun um tekj-
ur og gjöld ... 1948. Akureyri 1948. 12 bls.
8vo.
— Reikningur yfir tekjur og gjöld Bæjarsjóðs
Akureyrar árið 1947. [Akureyri 1948]. 39 bls.
8vo.
— Skrá yfir skatta og útsvör ... fyrir árið 1948.
[Fjölritað]. Akureyri, Páll Einarsson og
Baldur Guðlaugsson, [1948]. (1), 105 bls. 4to.
Albertsson, Asgrímnr, sjá Verkamaðurinn.
ALCOTT, LOUISA M. Pollý kemur til borgar-
innar. Saga fyrir ungar stúlkur. Siglufirði,
Siglufjarðarprentsmiðja, [1948]. 126 bls. 8vo.
ÁLFABÓKIN. Álfasögur — álfaljóð. Stefán Jóns-
son valdi efnið. Halldór Pétursson teiknaði
myndirnar. Reykjavík, Arnarfell h.f., 1948.
166 bls. 8vo.
ALGER, HORATIO. Jói gullgrafari. Ólafur Ein-
arsson íslenzkaði. (Bláu bækurnar). Reykja-
vík, Bókfellsútgáfan h.f., 1948. 214 bls. 8vo.
ALHEIMSKORT, litprentuð. Fróðleikur um lönd
og þjóðir. Sérpr. úr: Ilvar — Hver — Hvað.
Handbók ísafoldar nr. 1. [Reykjavík 1948].
32 bls., 8 uppdr. 8vo.
ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um ár-
ið 1949. 75. árg. Reykjavík 1948. 128 bls. 8vo.
— Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1948. 54.
ár. Winnipeg 1948. 94, (1) bls. 8vo.
— um árið 1949. Reiknað hafa eftir hnattstöðu
Reykjavíkur og íslenzkum miðtíma og búið til
prentunar Ólafur Daníelsson dr. phil. og Þor-
kell Þorkelsson dr. phil. Reykjavík 1948. 24
bls. 8vo.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F., Reykjavík.
[Ársreikningur] 1947. [Reykjavík 1948]. 7
bls. 8vo.
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um
... 1947. Reykjavík 1948. 8 bls. 8vo.
ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum
generalium Islandiæ. VII, 5 (1683). Sögurit
IX. Reykjavík, Sögufélag, 1948. (2), 609.—
717. bls. 8vo.
ALÞINGISMENN 1948. Með tilgreindum bú-
stöðum o. fl. [Reykjavík 1948]. (7) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1942. (61. löggjafarþing). B.
Reykjavík 1948. 4to.
— 1943. (62. löggjafarþing). B. Reykjavík 1948.
4to.
— 1944. (63. löggjafarþing). B, D. Reykjavík
1948. 4to.
— 1945. (64. löggjafarþing). C. Seyðisfirði 1948.
4to.