Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 63
ÍSLENZK RIT 1948
63
[Arnason], Atli Már, sjá Meister, Knud og Carlo
Andersen: Jóhannes munkur.
Arnason, Barbara W., sjá Tumi Þumall.
Arnason, Eyjólfur, sjá VerkamaSurinn.
Arnason, Eyþór, sjá Viljinn.
Arnason, Gestur, sjá Iðnneminn.
Arnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn.
Arnason, Jón, sjá Framtak.
Arnason, Jónas, sjá Landneminn; Þjóðviljinn.
Arnason, 01. Haukur, sjá Muninn.
Arnason, Theodór, sjá Roche, Arthur Somers:
Morðmálið: Réttvísin gegn frú Ames; Saba-
tini, Rafael: Hetjan hennar; Urvals ástasögur.
Arnason, Tómas, sjá Kosningablað Félags frjáis-
lyndra stúdenta og Stúdentafélags lýðræðis-
sinnaðra sósíalista.
Arnason, Þorvarður, sjá Samvinnurit IV.
ÁRNESINGUR. Félagsblað Kaupfélags Árnes-
inga. 5—6. [Reykjavík] 1948. 2 tbl. 4to.
Arnórsson, Einar, sjá Játningar; Landnámabók
íslands.
Arnórsson, Víkingur Heiðar, sjá Stúdentablað 1.
des. 1948.
ÁRROÐI. 6. árg. (sic.) Útg.: Félag ungra jafn-
aðarmanna. Ritstj. og ábm.: Pétur Pétursson
frá Mýrdal. Ritn.: Jón Hjálmarsson, Kristján
Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson. Reykjavík
1948. 1 tbl. (18 bls.) 8vo.
Asbjarnarson, Skeggi, sjá Námsbækur fyrir
barnaskóla: Stafsetning og stílagerð.
Asgrímsson, Oddur Elli, sjá Skaginn.
Asi í Bœ, sjá [Olafsson, Ástgeir].
Asmundsson, Einar, sjá Kahn, Fritz: Kynlíf.
Astmarsson, Magnús, sjá Vinnan.
Atli Már, sjá [Árnason], Atli Már.
AUBRY, OCTAVE. Eugenía keisaradrottning.
Magnús Magnússon íslenzkaði. Seyðisfirði,
Prentsmiðja Austurlands b.f., 1948. 355 bls.,
17 mbl. 8vo.
AUÐUNS, JÓN (1905—). Ágrip af sögu sálar-
rannsóknanna og spíritismans. Aldarminning.
Sérpr. úr Morgni. Reykjavík 1948. 113 bls.
8vo.
— sjá Morgunn.
AUSTURLAND. Safn austfirzkra fræða. Ritstj.:
Halldór Stefánsson, Þorsteinn M. Jónsson. II.
Akureyri, Sögusjóður Austfirðinga, 1948. 313
bls., 1 mbl., 1 tfl., 1 uppdr. 8vo.
AXFJÖRÐ, FRIÐGEIR (1930—). Eg bugsa til
þín. „Sjómannavals". Erindi: Kristján frá
Djúpalæk. Akureyri, Musikco, [1948]. (4) bls.
4to.
AYNÉ [sic! ], MARCEL. Maðurinn sem breytti
um andlit. Karl Isfeld íslenzkaði. Reykjavík,
Bókaútgáfan Drápa, 1948. [Pr. í Hafnarfirði].
198 bls. 8vo.
BADEN-POWELL, LORD, AF GILWELL. Skáta-
hreyfingin (Scouting for Boys). Handbók fyr-
ir skáta. Þýðandi: Kristmundur Bjarnason.
Gefið út með leyfi konu höfundarins, Lady
Baden-Powell, alþjóðaskátaskrifstofunnar og
brezku og amerísku skátasambandanna. Við
þýðingu var stuðzt við „World Brotherhood
Edition“ 1946. Flestar myndanna eða hátt á
3ja hundrað hefur Baden-Powell teiknað.
Reykjavík, Úlfljótur, 1948. 296 bls. 8vo.
BAKKER, PIET. Uppvaxtarár Frans rottu. Skáld-
saga. Vilhj. S. Vilhjálmsson íslenzkaði.
Reykjavík, Helgafell, 1948. 339 bls. 8vo.
BALDUR. Vikublað. 14. árg. Útg.: Sósíalistafé-
lag ísafjarðar. Ritstj. og ábm.: Halldór Ólafs-
son frá Gjögri. ísafirði 1948. 32 tbl. Fol.
Baldvins, Maja, sjá Johnson, Osa: Fjögur ár í
Paradís; Netterström-Jonsson, Disa: Birgitta
giftir sig.
BANDALAG ÆSKULÝÐSFÉLAGA REYKJA-
VÍKUR. B. Æ. R. Lög ... Reykjavík 1948. 8
bls. 8vo.
Bang, Falke, sjá Andersen, H. C.: Það er alveg
áreiðanlegt; Sveinsson, Sigurbjörn: Ritsafn.
BANKABLAÐIÐ. 14. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra bankamanna. Ritstj.: Bjarni G.
Magnússon. Reykjavík 1948. 4 tbl. (112 bls.)
8vo.
BÁRA BLÁ. Sjómannabókin 1948. Gils Guð-
mundsson valdi efnið og bjó til prentunar.
Annað bindi. Reykjavík, Farmanna- og fiski-
mannasamband íslands, 1948. 255 bls. 8vo.
BARÐASTRANDARSÝSLA. Árbók ... 1948. 1.
árg. Útg.: Barðastrandarsýsla. Útgáfunefnd:
Jóhann Skaptason, Jónas Magnússon, Sæ-
mundur Ólafsson. Ritstj.: Jón Kr. Isfeld. Isa-
firði 1948. 80 bls., 2 mbl. 8vo.
Bárðdal, Ragnar R., sjá Þingeyingur.
BARNABLAÐIÐ. 11. árg. Útg.: Fíladelfía. Ak-
ureyri 1948. 10 tbl. 8vo.
BARNADAGSBLAÐIÐ. 15. tbl. Útg.: Barnavina-