Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 64
64
ÍSLENZK RIT 1948
íélagið Sumargjöf. Ritstj.: ísak Jónsson. 1.
sumardag 1948. Reykjavík 1948. 16 bls. 4to.
BARNATEIKNINGAR. Teikni- og litabók.
(Barnateikningasafn Austurbæjarbarnaskóla,
Reykjavík). [HafnarfirSi 1948]. (16) bls.
Grbr.
BASIL FURSTI eða Konungur leynilögreglu-
manna. (Oþekktur höfundur). [Fjórða bók],
10.—14. hefti. Reykjavík, Árni Ólafsson, 1948.
80, 85, 78, 78, 78 bls. 8vo.
BECK, RICHARD (1897—). Longfellow og norr-
ænar bókmenntir. Endurpr. úr Tímariti Þjóð-
ræknisfélags Islendinga í Vesturheimi 1948.
[Winnipeg 1948]. (23) bls. 4to.
— Prófessor Halldór Hermannsson sjötugur. Sér-
pr. úr „Lögbergi" 8. janúar 1948. Winnipeg
1948. 8 bls. 8vo.
— Sigurður Júlíus Jóhannesson skáld. Jón K.
Ólafsson fyrrv. ríkisþingmaður í Norður-Da-
kota. Við legstað skáldkonungsins [Einars
Benediktssonar]. (Almanak ÓSTh. 1948).
Winnipeg 1948. 24 bls. 8vo.
BELLAIRS, PEARL. Þú skalt verða mín! Ástar-
saga. Reykjavík, Ámi Ólafsson, 1948. 150 bls.
8vo.
Benediktsson, Bjarni, sjá Stjórnmál síðari ára.
Benediktsson, Einar, sjá Beck, Richard: Við leg-
stað skáldkonungsins; Helgason, Hallgrímur:
Móðir mín.
Benediktsson, Guðm., sjá Skíðablaðið.
Benediktsson, Gunnar, sjá Játningar.
BENEDIKTSSON, HELGI (1899—). (Ljós-
prentað afrit kæru ... ásamt fylgiskjölum, á
hendur framkvæmdastjómar Landsbankans,
vegna neitunar um veitingu stofnláns út á
skip ...) [Ljóspr. í Lithoprent]. [Reykjavík
1948]. (24) bls., 5 mbl. 4to.
— sjá Framsóknarblaðið.
Benediktsson, Jakob, sjá Andrésson, Guðmundur:
Deilurit; Tímarit Máls og menningar.
Benediktsson, ÞórSur, sjá Reykjalundur.
Benson, Flora, sjá Árdís.
Berg, Daníel, sjá Lidman, Brita: Heiðinginn frá
Ulfaeynni.
Berg, FriSgeir H., sjá O’Hara, Mary: Grænir
hagar.
BERGMÁL. Fjölbreytt tímarit með myndum. 2.
árg. Utg.: Bergmálsútgáfan. Ritstj.: Guðni
Þórðarson. Reykjavík 1948. 11 b. (64 bls.
hvert). 8vo.
Bergmann, Gunnar, sjá Daniel, Hawthorne: Saga
skipanna.
Bergsveinsson, Sveinn, sjá Skólablaðið.
Berkeley, Anthony, sjá Urvals leynilögreglusögur.
Bernhard, Jóhann, sjá Iþróttablaðið.
Bernharðsson, Steingrímur, sjá Daníelsson, Björn
og Steingrímur Bernharðsson: Lestur og
teikning.
Bernharðsson, Þorsteinn, sjá Frjáls verzlun.
BIRKILAND, JÓHANNES (1886—). Harmsaga
æfi minnar. Hvers vegna ég varð auðnuleys-
ingi. 2. útg. (endurbætt). Reykjavík, höfund-
urinn, 1948. 319 bls., 1 mbl. 8vo.
Bjarkan, Skúli, sjá Buck, Pearl S.: Búrrna; Daven-
port, Marcia: Dalur örlaganna.
Bjarman, Stefán, sjá Buck, Pearl S.: Búrma.
BJARMI. 42. árg. Ritstj.: Ástráður Sigurstein-
dórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjóns-
son. Reykjavík 1948. 20 tbl. Fol.
BJARNADÓTTIR, AÐALBJÖRG. Prjónabókin.
Leiðarvísir um allt viðvíkjandi prjóni, með
myndum og munstrum. Aðalbjörg Bjarnadótt-
ir tók saman og þýddi. 1.—5. hefti. Reykja-
vík, Handavinnuútgáfan, 1948. 399, (1) bls.
8vo.
Bjarnadóttir, Ásgerður, sjá Viljinn.
Bjarnason, Agúst H., sjá Játningar.
Bjarnason, Arngr. Fr., sjá Jólablaðið; Seytjándi
júní; Thorarensen, Lárus: Kvæði.
Bjarnason, Björn, sjá Vinnan.
Bjarnason, Einar V., sjá Blik.
Bjarnason, Eirikur, sjá Blað frjálslyndra stúdenta.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Reikningsbók ..., Svör ..., Talnadæmi.
Bjarnason, Helgi, sjá Gítarhljómar.
Bjarnason, Jón, sjá Þjóðviljinn.
Bjarnason, Kristrnundur, sjá Baden-Powell: Skáta-
hreyfingin; Blank, Clarie: Beverly Gray á
ferðalagi, Beverly Gray í gullleit; Dimmock, F.
Haydn: Ávallt skáti; Leijon, Marta: Ingibjörg
í Holti; RM; Söderholm, Margit: Katrín Kar-
lotta.
Bjarnason, Páll, sjá Blað Skólafélags Iðnskólans.
Bjarnason, Páll G., sjá Iðnneminn.
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá Vesturland.
BJARNASON, STEFÁN (1914—). Leiðbeiningar