Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 65
ÍSLENZK RIT 1948
65
um notkun ættarspjaldskrárinnar. Reykjavík,
Lithoprent, 1948. 14 bls. 8vo.
BJARNASON, ÞÓRLEIFUR (1908—). Hvað
sagði tröllið. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri,
1948. 261 bls. 8vo.
Björgóljsson, Sigurður, sjá Bronte, Charlotte: Jane
Eyre; Ellis, Edward S.: Á flótta, Með Léttfeta
á bökkum Missisippi-móðu, Við rjóðurelda og
í Rauðskinnakofum; Urvals njósnarasögur.
BJÖRNSDÓTTIR, GUÐRÚN, frá Kornsá (1884
—). Islenzkar kvenhetjur. Reykjavík, Bókfells-
útgáfan h.f., 1948. 123 bls., 7 mbl. 8vo.
BJÖRNSDÓTTIR, LILJA, frá Þingeyri (1894—).
Vökudraumar. Ljóð. Reykjavík, á kostnað höf-
undar, 1948. 76 bls., 1 mbl. 8vo.
Björnsson, Andrés, sjá Ólafsson, Stefán: Ljóð-
mæli; RM.
Björnsson, Björn 0„ sjá Jörð.
Björnsson, Davíð, sjá Swan, Halldór M.: Vor.
BJÖRNSSON, EINAR (1908—). Um bindindis-
löggjöf Norðurlanda. Sérpr. úr Alþýðublaðinu.
Reykjavík 1948. 16 bls. 8vo.
— sjá Landnám Templara að Jaðri.
Björnsson, Erlendur, sjá Gerpir.
Björnsson, Gunnlaugur, sjá Búfræðingurinn.
Björnsson, Hallgr. Th„ sjá Faxi.
Björnsson, Haraldur, sjá Leikhúsmál.
Björnsson, ívar, sjá Stúdentablað 1. des. 1948.
B/örnsson, Jóhannes, sjá Læknablaðið.
BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Búddhamyndin.
Skáldsaga. Reykjavík, Helgafell, 1948. 238 bls.
8vo.
— Smyglararnir í skerjagarðinum. Saga. Reykja-
vík, Draupnisútgáfan, 1948. 125 bls. 8vo.
Björnsson, Oddur, sjá Tryggvason, Kári: Skólarím.
Björnsson, Olajur B„ sjá Akranes; Sveitarstjórn-
armál.
Björnsson, S. E„ sjá Brautin.
Björnsson, Sigurður A„ sjá Iðnneminn.
Björnsson, Þorvarður, sjá Sjómannadagsblaðið.
BLAÐAMANNABÓKIN 1948. [III.] Ritstj.: Vil-
bj. S. Vilhjálmsson. Reykjavík, Bókfellsútgáf-
an, 1948. 317 bls. 8vo.
BLAÐ FRJÁLSLYNDRA STÚDENTA. Útg.: Fé-
lag frjálslyndra stúdenta. Ritn.: Bjöm H. Jóns-
son, Eiríktir Bjarnason, Ingvar Gíslason, Kristj-
án Róbertsson, Ólafur Halldórsson, Þórhallur
Guttormsson. Reykjavík 1948. 1 tbl. (14 bls.)
4to.
Arbók Landsbókasajns 1948—49
BLAÐ LÝÐRÆÐISSINNAÐRA STÚDENTA.
Útg.: Vaka. Ritstj. og ábm.: Friðrik Sigur-
björnsson. Ritn.: Theódór Georgsson, Sigurður
Br. Jónsson. Reykjavík 1948.1 tbl. (12 bls.) 4to.
BLAÐ SKÓLAFÉLAGS IÐNSKÓLANS í Reykja-
vík. 3. árg. Ritn.: Sigurður Guðgeirsson, Páll
Bjarnason, Harry Kjærnested. Reykjavík 1948.
1 tbl. (12 bls.) 4to.
BLAKER, RICHARD. Ester. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1948. 262 bls. 8vo.
BLANDA. Fróðleikur gamall og nýr. VIII, 4. Sögu-
félag gaf út. Sögurit XVII. Reykjavík 1948. IV,
305.—388. bls. 8vo.
BLANK, CLARIE. Beverly Gray á ferðalagi.
Kristmundur Bjarnason þýddi. Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri, 1948. 236 bls. 8vo.
— Beverly Gray í gullleit. Kristmundur Bjarnason
þýddi. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1948. 211
bls. 8vo.
BLIK. Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj-
um. 9. ár. Útg.: Málfundafélag Gagnfræðaskól-
ans í Vestmannaeyjum. Ritn.: Einar V. Bjarna-
son, Eyjólfur Pálsson, Konráð Eyjólfsson. A-
bm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Vestmanna-
eyjum 1948. 32 bls. 8vo.
BLOCHMAN, LAWRENCE G. Við skál í Vatna-
byggð. Nútímasaga frá Bandaríkjunum.
Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, 1948. 94 bls. 8vo.
BLÓMIN. [Akureyri 1948]. (3) bls. 12mo.
BLÖNDAL, SIGRÚN P. (1883—1944). Vefnaðar-
bók. [2. útg.] Akureyri, Ársritið „Hlín“, 1948.
176 bls. 8vo.
Blöndal, Sölvi, sjá Cain, James M.: Tvöfaldar
skaðabætur; Rochester, Anna: Auðvaldsþjóð-
félagið.
BOÐBERINN. 15. árg. Akureyri 1948. 1 tbl. 4to.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BÓKASAFN IJAFNARFJARÐAR. Ritaukaskrá
... 1947. Hafnarfirði 1948. (2), 38 bls. 8vo.
BÓKMENNTAFÉLAGIÐ. Skýrslur og reikningar
... árið 1946. [Reykjavík 1948]. XXXI bls. 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá 1947.
Reykjavík [1948]. 39, (1) bls. 8vo.
BOLINDER, GUSTAF. Borgin leyndardómsfulla.
Tryggvi Pétursson þýddi. Akureyri, Félagsút-
gáfan, 1948. 145 bls. 8vo.
BOLUNGARVÍK. Gjaldskrá Hafnarsjóðs ... ísa-
firði 1948. (4) bls. 8vo.
BONSELS, WALDEMAR. Berðu mig til blóm-
5