Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 67
ÍSLENZK RIT 1948
67
Carr, John Dickson, sjá Úrvals njósnarasögur.
CARUSO, DOROTHY. Enrico Caruso. Ævisaga.
Bjarni GuSmundsson íslenzkaði með leyfi höf-
undar. Reykjavík, Ævisagnaútgáfan, 1948. 224,
(1) bls., 9 mbl. 8vo.
Cheiro, sjá (Hamon, Louis).
Chesterton, G. K., sjá Úrvals leynilögreglusögur;
Úrvals njósnarasögur.
CHRISTMAS, WALTER. Háski á báðar hendur.
Drengjasaga. Reykjavík, Bókaútgáfan Frón,
1948. 257 bls. 8vo.
CHURCHILL, WINSTON S. Heimsstyrjöldin síð-
ari. I. bindi. Oveður í aðsigi. Hersteinn Pálsson
íslenzkaði og bjó til prentunar. Reykjavík,
Blaðaútgáfan Vísir h.f., [1948]. 381 bls. 8vo.
Claessen, Gunnlaugur, sjá Heilbrigt líf.
CLAUSEN, OSCAR (1887—). Skyggnir íslend-
ingar. Reykjavík, ISunnarútgáfan, 1948. 260
bls. 8vo.
-— sjá Sewell, Anna: Fagri blakkur.
Colman, Ronald, sjá Hilton, James: í leit að lið-
inni ævi.
Conrad, Joseph, sjá Urvals njósnarasögur.
Cook, Walter ]. R., sjá Galloway, Philippa: Prins-
essan og flónið.
CORLISS, ALLENE. Reynt að gleyma. Nútíma
skáldsaga frá Bandaríkjunum. Reykjavík, Aðal-
útsala: Afgreiðsla Rökkurs, 1948. 187 bls.
8vo.
COWARD, NOEL. Villt geim í vikulok. Skemmti-
saga. Henrik Thorlacius þýddi. Akranesi,
Mánaútgáfan, 1948. 100 bls. 8vo.
CULBERTSON, ELY. Minningar. II. Brynjólfur
Sveinsson íslenzkaði. Bókin er þýdd með leyfi
höfundar. Akureyri, Bókaútgáfan BS, 1948. 339
bls., 4 mbl. 8vo.
CURWOOD, J. 0. Freistingin. Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austtirlands h.f., 1948. 158 bls. 8vo.
DAGFARI. 3. árg. Útg.: Sósíalistafélag Eskifjarð-
ar. Ritstj.: Alfons Sigurðsson. Eskifirði 1948.
IPr. í Vestmannaeyjum]. 1 tbl. Fol.
DAGRENNING. Tímarit. 3. árg. Ritstj.: Jónas
Guðmundsson. Reykjavík 1948. 6 tbl. (12.—-
17.) (40 bls. hvert). 8vo.
— 3. árg., 1. tbl. 2. prentun. Reykjavík 1948. 40
bls. 8vo.
DAGSBRÚN. Mánaðarblað. 6. árg. Útg.: Verka-
mannafélagið Dagsbrún. Reykjavík 1948. 2 tbl.
Fol.
DAGUR. 31. árg. Ritstj.: Haukur Snorrason. Ak-
ureyri 1948. 51 tbl. Fol.
DAHLBY, FRITHJOF. Drengurinn þinn. Frey-
steinn Gunnarsson þýddi. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Norðri, [1948]. 176 bls. 8vo.
DALE, DONALD. Kafbátastöð N. Q. Grétar Zop-
hóníasson íslenzkaði. Reykjavík, Söguútgáfan,
1948. TPr. á Akranesi]. 140 bls. 8vo.
DANIEL, HAWTHORNE. Saga skipanna. For-
máli eftir Franklin D. Roosevelt. Gunnar Berg-
mann þýddi. Reykjavík, Hrafnista, 1948. 196,
(2) bls., 39 mbl. 8vo.
DANÍELSSON, BJÖRN (1920—) og STEIN-
GRÍMUR BERNHARÐSSON (1919—). Lest-
ur og teikning. I. Akureyri, Bókaforlag Þor-
steins M. Jónssonar h.f., 1948. 62 bls. 8vo.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR, frá Guttorms-
haga (1910—). Á langferðaleiðum. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 277, (1) bls.
8vo.
— Mannspilin og ásinn. Skáldsaga. Reykjavík,
Helgafell, 1948. 317 bls. 8vo.
DANÍELSSON, ÓLAFUR (1877—). Kennslubók
í algebru. [2. útg. óbreytt]. Reykjavík, Isafold-
arprentsmiðja h.f., [1948]. 160 bls. 8vo.
— sjá Almanak.
Daníelsson, t>órir, sjá Verkamaðurinn.
DANNHEIM, EBERHARD. English Made Easy.
Enskan lærist auðveldlega. Kennslubók í ensku
til sjálfsnáms. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri,
1948. 136, (2) bls. 8vo.
DANSLAGATEXTAR. 1,—3. h. Reykjavík [1948].
31, 32, 32 bls. 12mo.
DAVENPORT, MARCIA. Dalur örlaganna. Fyrra
bindi; síðara bindi. Skúli Bjarkan íslenzkaði.
Bók þessi heitir á frummálinu: „The Valley of
Decision". Reykjavík, Söguútgáfan, 1948. [Pr.
á Akranesi]. 920 bls., 8 mbl. 8vo.
DAVIÐ. Biblíumyndir til litunar. Reykjavík, Bóka-
gerðin Lilja, [1948]. (15) bls. 4to.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903—). Nokkrir
fundarstaðir jurta. Sérpr. úr Náttúrufræðingn-
ttm, 17. árg. 1947, 3. hefti. [Reykjavík 1948].
BIs. 120—134. 8vo.
— sjá Garðyrkjufélag Islands: Ársrit; Stefánsson,
Stefán: Flóra Islands.
[DAWDING, LORD]. Margar vistarverur. Eftir
Dawding lávarð, yfirforingja brezka flughers-
ins. Þýðendur: Kristmundur Þorleifsson, Víg-