Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 70
70
ISLENZK RIT 1948
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Björn Jóns-
son. Reykjavík 1948. 4 tbl. (56 bls.) 8vo.
FÉLAG STARFSMANNA LANDSBANKA ÍS-
LANDS. Stofnað 7. marz 1928. Lög félagsins,
eftir aðalfund 1947. Skipulagsskrá Námssjóðs
starfsmanna Landsbanka Islands, staðf. 21/3
1946. Reykjavík [1948]. 7 bls. 8vo.
FELLS, GRETAR (1896—). Framþróun og fyrir-
heit. Nokkrir fyrirlestrar. Reykjavík 1948. 133,
(1) bls. 8vo.
— Ilmur fortíðarinnar. Kenningar Guðspekinnar
um ástina. Sérpr. úr Ganglera. Vitræn viðhorf
II. Reykjavík 1948. 24 bls. 8vo.
— sjá Gangleri.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1948. Vest-
mannaeyjar, ' eftir Jóh. Gunnar Olafsson.
Reykjavík 1948. 205 bls., 1 uppdr. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 9. árg. Ak-
ureyri 1948. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
FIELD, RACHEL. Horfnar stundir. Benedikt Sig-
urðsson þýddi. Siglufirði, Siglufjarðarprent-
smiðja, [1948]. 344 bls. 8vo.
Filippusson, Stefán, sjá Óla, Árni: Fjöll og firn-
indi.
FINK, DAVID HAROLD. Hvíldu þig — hvíld er
góð. Bjargráð við taugatruflunum. Þorsteinn
Valdemarsson íslenzkaði. Bókin heitir á frum-
málinu: Release from Nervous Tension. Reykja-
vík, Heimskringla, 1948. 234, (1) bls. 8vo.
FINNBOGA SAGA. Búið hefir til prentunar
Benedikt Sveinsson. (Islendinga sögur 18).
Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjáns-
sonar, 1948. VI, 109 bls. 8vo.
[Finnbogason], Eiríkur Hreinn, sjá Nýja stú-
dentablaðið.
Finnbogason, Gunnar, sjá Stúdentablað.
Finnbogason, Héðinn, sjá Ulfljótur.
FJÁRHAGSRÁÐ. Skýrsla um rannsókn á iðnað-
inum í landinu. [Fjölritað]. Reykjavík [1948].
(1), 48, (10) bls. Fol.
FJÓRÐUNGSSAMBAND NORÐLENDINGA. Á-
grip af fundargerð ársþings ... 1947. Akureyri
1948. (9) bls. 8vo.
FLJÓTSDÆLA SAGA, OK DROPLAUGAR-
SONA SAGA. Búið hefir til prentunar Bene-
dikt Sveinsson. (íslendinga sögur 13). Reykja-
vík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar,
1948. VII, (1), 200 bls., 1 uppdr. 8vo.
FLODEN, HALVOR. Stóri Björn og litli Björn.
Freysteinn Gunnarsson þýddi. Reykjavík, H.f.
Leiftur, [1948]. 151, (1) bls. 8vo.
FORINGJABLAÐIÐ. 1. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Franch Michelsen.
Reykjavík 1948. 1 tbl. (12 bls.) 8vo.
Foss, Hilmar, sjá Island.
FOSSUM, GUNVOR. Fía. Helgi Valtýsson ís-
lenzkaði. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1948.
188 bls. 8vo.
Fostner, Hulbert, sjá Urvals leynilögreglusögur.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. 11. árg. Útg.: Fram-
sóknarflokkurinn í Vestmannaeyjum. Ritstj. og
ábm.: Sigurjón Sigurbjörnsson (1.—7. tbl.),
Helgi Benediktsson (8.—10. tbl.) Vestmanna-
eyjum 1948. 10 tbl. Fol.
FRAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi.
2. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Ritn.: Jón Árnason, Guðlaugur Einarsson, Egill
Sigurðsson, Halldór Sigurðsson og Andrés Ní-
elsson. Ábm.: Egill Sigurðsson. Akranesi 1948.
4 tbl. Fol.
FRÁ MÖRGU ER AÐ SEGJA. Frásagnir og
teikningar 11—13 ára barna. Árni Þórðarson
valdi ritgerðirnar, en Unnur Briem teikning-
arnar. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
[1948]. 127 bls. 8vo.
Franke, Fritz, sjá Bonsels, Waldemar: Berðu mig
til blómanna.
Franzson, Björn, sjá Nexö, Martin Andersen:
Endurminningar.
FREDERIKSEN, ASTRID HALD. Skátastúlka í
blíðu og stríðu. Aðalbjörg Sigurðardóttir ís-
lenzkaði. Reykjavík, Úlfljótur, 1948. 118 bls.
8vo.
FREYGERÐUR A FELLI [duln.] Á sjúkrahús-
inu. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1948. 184
bls. 8vo.
FREYR. Búnaðarblað. 43. árg. Útg.: Búnaðarfé-
lag íslands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.
og ábm.: Gísli Kristjánsson. Ritn.: Einar Ól-
afsson, Páimi Einarsson, Steingrímur Stein-
þórsson. Reykjavík 1948. 24 tbl. ((4), 380 bls.)
4to.
FRICH, ÖVRE RICHTER. Nótt í Mexico. Akur-
eyri, Hjartaásútgáfan, 1948. 187 bls. 8vo.
Friðbjarnarson, Steján, sjá Siglfirðingur; Verzl-
unarskólablaðið.
Fridell, Folke, sjá Samvinnurit II.