Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 72
72
ÍSLENZK RIT 1948
gáfubók no. 37. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1948.
135 bls. 8vo.
GREY, ZANE. Blóð og ást. Vasaútgáfubók nr. 35.
Reykjavík, Vasaútgáfan, 1948. [Pr. í Hafnar-
firði]. 253 bls. 8vo.
GRIEG, NORDAHL. Fáni Noregs. Davíð Stefáns-
son þýddi. Reykjavík, Helgafell, 1948. 168 bls.
8vo.
GRIMA. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði.
XXIII. Útg.: Þorsteinn M. Jónsson. Ritstj.:
Jónas Rafnar, Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri
1948. 80 bls. 8vo.
GRÍMSSON, KOLBEINN (17. öld). Sveins rímur
Múkssonar. Björn K. Þórólfsson bjó til prent-
unar. Rit Rímnafélagsins I. Reykjavík, Rímna-
félagið, 1948. LXXXIV, 298 bls. 8vo.
GRÖNDAL, BENEDIKT, (SVEINBJARNAR-
SON) (1826—1907). Ritsafn. Gils Guðmunds-
son sá um útgáfuna. Fyrsta bindi. Efni þessa
bindis: Kvæði, kvæðaþýðingar, Örvar-Odds
drápa, Ragnarökkur. Skýringar, kvæðaskrár.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1948.
584 bls., 1 mbl. 8vo.
Gröndal, Benedikt, sjá Alþýðublaðið; Voröld.
Guðgeirsson, Sigurður, sjá Blað Skólafélags Iðn-
skólans; Iðnneminn.
Guðjohnsen, Aðalsteinn, sjá Skólablaðið.
Guðjónsson, Guðjón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landafræði; Æskan.
Guðjónsson, Sigurður, sjá Guðmundsson, Einar:
Landdísin.
Guðjónsson, Sigurður, sjá Jörgensen, Gunnar:
Flemming & Co.
Guðjónsson, Valtýr, sjá Faxi.
GUÐLAUGSSON, BÖÐVAR (1922—). Klukkan
slær. Kvæði. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri,
1948. 58 bls. 8vo.
Guðlaugsson, Helgi, sjá Mjölnir; Vinnan.
Guðlaugsson, Kristján, sjá Vísir.
Guðlaugsson, Óskar, sjá Ármann.
GUÐMUNDSDÓTTIR, GUÐRÚN, frá Berjanesi
(1900—). Tveir heimar. Frásagnir miðils og
fundarmanna um æfi og starf. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Frón, 1948: 198, (2) bls., 1 mbl. 8vo.
GUÐMUNDSSON, ÁSMUNDUR (1888—). Fjall-
ræða Jesú og dæmisögur. Skýringar. Reykjavík
1948. 104 bls. 8vo.
-— Saga ísraelsþjóðarinnar. Reykjavík, H.f. Leift-
ur, 1948. 364 bls., 2 uppdr. 8vo.
■— sjá Kirkjuritið.
Guðmundsson, Bjarni, sjá Caruso, Dorothy: Enrico
Caruso; ísland.
[GUÐMUNDSSON, BJÖRNJ. Björn Guðmunds-
son, bóndi, Örlygsstöðum. Fæddur 24. nóv.
1875. Dáinn 24. ágúst 1928. [Reykjavík 1948].
8 bls. 8vo.
Guðmundsson, Björn, sjá Hvöt.
Guðmundsson, Björn, sjá Sveitarstjórnarmál.
Guðmundsson, Eggert, sjá Sveinsson, Sigurbjörn:
Ritsafn.
GUÐMUNDSSON, EINAR (1905—). Fljúgðu,
fljúgðu, klæði. Sögur. Reykjavík, Helgafell,
1948. 142, (1) bls. 8vo.
— Landdísin. Ævintýri. Myndirnar dró Sigurður
Guðjónsson. ísafirði, Prentstofan ísrún h.f.,
1948. 37, (1) bls. 8vo.
Guðmundsson, Einar, sjá Maugham, W. Somerset:
Fjötrar.
GUÐMUNDSSON, EYJÓLFUR (1870—). Lengi
man til lítilla stunda. Reykjavík, Mál og menn-
ing, 1948. 230 bls. 8vo.
GUÐMUNDSSON, GILS (1914—). Frá yztu nesj-
um. Vestfizkir sagnaþættir. IV. Skráð hefur og
safnað Gils Guðmundsson. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h.f., 1948. 168 bls., 2 mbl. 8vo.
— Islenzkt sjávarútvegssafn. [Sérpr. úr Sjómanna-
blaðinu Víkingi]. [Reykjavík 1948]. 8 bls. 4to.
— sjá Bára blá; Gröndal, Benedikt: Ritsafn; RM;
Víkingur.
Guðmundsson, Gísli, sjá Galsworthy, John: Svipur
kynslóðanna; Samvinnurit I., II., IV.
Guðmundsson, Gunnar, sjá Johns, W. E.: Benni á
norðurleiðum, Benni í Suðurhöfum.
Guðmundsson, Gunnar H., sjá Iðnneminn.
Guðmundsson, Gunnlaugur H., sjá Þingeyingur.
Guðmundsson, Hermann, sjá Hjálmur.
Guðmundsson, Ivar, sjá Morgunblaðið.
GUÐMUNDSSON, JÓN, lærði (1574—1658) og
JÓN ÞORLÁKSSON (um 1640—1712). Ár-
manns rímur (1637) og Ármanns þáttur. Jón
Helgason bjó til prentunar. íslenzk rit síðari
alda, 1. bindi. Kaupmannahöfn, Hið íslenzka
fræðafélag, 1948. XXXIV, (2), 146 bls. 8vo.
Guðmundsson, Jón H., sjá Vikan.
Guðmundsson, Jónas, sjá Dagrenning; (Hamon,
Louis) Cheiro: Forlagaspár Kírós; Sveitar-
stjórnarmál.
GUÐMUNDSSON, KRISTMANN (1901-). Kvöld