Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 74
74
ISLENZK RIT 1948
Halldórsson þýddi. Reykjavík, Bókagerðin
Lilja, 1948. 182 bls. 8vo.
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. 126. Verzlunar-
skýrslur árið 1946. Reykjavík, Hagstofa Is-
lands, 1948. 36, 135 bls. 8vo.
HAGTÍÐINDI. 33. árg. Útg.: Ilagstofa íslands.
Reykjavík 1948. 12 tbl. (IV, 132 bls.) 8vo.
HAISLET, EDWIN L. Kennslubók í hnefaleik.
Hjörtur Halldórsson þýddi. Reykjavík, Hnefa-
leikadeild Knattspyrnufélags Reykjavíkur, 1948.
121, (2) bls. 8vo.
Háljdánarson, Henry, sjá Sjómannadagsblaðið.
Halldórsson, Armann, sjá Menntamál.
HALLDÓRSSON, BJÖRN (1724—1794). Atli.
Ljósprentuð útgáfa, með formála eftir Þorstein
Þorsteinsson sýslumann. Reykjavík, Búnaðar-
félag íslands, 1948. XXI, (15), 214, (2) bls. 8vo.
Halldórsson, Hallbjörn, sjá Prentarinn.
Halldórsson, Helgi ]., sjá Kjellgren, Josef: Smar-
agðurinn.
Halldórsson, Hjörtur, sjá Haislet, Edwin L.:
Kennslubók í hnefaleik; Kabn, Fritz: Kynlíf.
Halldórsson, Jón Páll, sjá Verzlunarskólablaðið.
Halldórsson, Lárus, sjá Hagnor, Randi: Lilla.
Halldórsson, Olafur, sjá Blað frjálslyndra stúd-
enta.
IJALLDÓRSSON, SIGFÚS (1920—). Tondeleyo.
Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík 1948. (3) bls.
4to.
Halldórsson, Sigurður, sjá Vesturland.
Halldórsson, Þorsteinn, sjá Dilling, Lars: Eins og
fólk er flest.
IIALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845). Stúlk-
an í turninum. Með myndum eftir Fanneyju
Jónsdóttur. [Reykjavík 1948]. (8) bls. 8vo.
(HAMON, LOUIS) CHEIRO. Forlagaspár Kírós.
Jónas Guðmundsson gaf út. Jólabók Dagrenn-
ingar 1948. Reykjavík 1948. 229, (1) bls. 8vo.
HANDBÓK STÚDENTA. Gefin út á vegum Stúd-
entaráðs Háskóla Islands. 2. útg. Reykjavík
1948. 184 bls. 8vo.
HANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS.
Janúar 1948. Reykjavík [1948]. 71, (1) bls. 8vo.
Hannesson, Helgi, sjá Skutull.
Hansen, Friðrik, sjá Sigurðsson, Pjetur: Ætti’ eg
hörpu.
IIANSEN, LARS. Vogun vinnur. Skáldsaga um
selveiði og svaðilfarir. Guðmundur Gíslason
Hagalín þýddi. Skáldsaga þessi var þýdd árið
1932 að fengnu leyfi höfundar. Reykjavík,
Bókaútgáfan Bláfeldur, 1948. 173 bls. 8vo.
HANSEN, VILH. Músaferðin. Höfundurinn
teiknaði myndirnar. Freysteinn Gunnarsson ís-
lenzkaði. 2. útg. Reykjavík, Draupnisútgáfan,
1948. (16) bls. 8vo.
Haraldsson, Leijur, sjá Það bezta úr nýjum bókum
og tímaritum.
HAS, sjá [Sigurðsson, Hallgrímur].
HÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1945
-—1946. Reykjavík 1948. 95 bls. 4to.
— Atvinnudeild. Rit Landbúnaðardeildar, B-
flokkur, nr. 3. Áskell Löve and Doris Löve:
Chromosome Numbers of Northern Plant
Species. Reykjavík 1948. 131 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1947—48. Vor-
misserið. Reykjavík 1948. 26 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1948—49. Haust-
misserið. Reykjavík 1948. 24 bls. 8vo.
— Samtíð og saga. Nokkrir háskólafyrirlestrar.
IV. Ritstj.: Steingrínnir J. Þorsteinsson.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 310
bls. 8vo.
— Skrá um rit háskólakennara 1940—1946.
Bibliographia Universitatis Islandiae. Fylgir
Árbók Háskóla fslands, 1946—1947. Reykja-
vík 1948. 41 bls. 4to.
Hecht, Ben, sjá f fjötrum.
HEILBRIGT LÍF. 8. árg. Útg.: Rauði Kross ís-
lands. Ritstj.: Gunnlaugur Claessen. Reykjavík
1948. 4 h. (232 bls.) 8vo.
HEILSUVERND. 3. árg. Útg.: Náttúrulækninga-
félag íslands. Ritstj.: Jónas Kristjánsson.
Reykjavík 1948. 4 h. 8vo.
HEIMA OG ERLENDIS. Um ísland og íslendinga
erlendis. 2. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur
Kristjánsson. Kaupmannahöfn og Reykjavík
1947—1948. 4 tbl. (32 bls.) 4to.
HEIMDALLUR. Afmælisrit... 1927 — 16. febrúar
— 1947. Gefið út í tilefni af tuttugu ára afmæli
félagsins. Reykjavík [1948]. 134 bls. 8vo.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál. 7.
árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritstj.:
Hannes J. Magnússon. Akureyri 1948. 6 h. (148
bls.) 4to.
IIEIMILISBLAÐID. 37. árg. Útg. og ábm.: Jón
IJelgason. Reykjavík 1948. 12 tbl. (220 bls.) 4to.
HEIMILISRITIÐ. 6. árg. Ritstj.: Geir Gunnars-
son. Reykjavík 1948. 12 h. 8vo.