Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 75
ÍSLENZK RIT 1948
75
HEIMSKRINGLA. 62. árg. Útg.: The Viking
Press Ldt. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg
1947—1948. 53 tbl. Fol.
Heine, Hinrik, sjá Valentin, Antonina: Skáld í út-
legff.
HEKLA. Samband norðlenzkra karlakóra. 6. söng-
mót sambandsins, haldiff á Akureyri og Suður-
Þingeyjarsýslu dagana 11. til 13. júní 1948. Til
minningar um 100 ára afmæli Magnúsar Ein-
arssonar organista, 1848—1948. Akureyri 1948.
46 bls. 8vo.
HELGASON, HALLGRÍMUR (1914—). Móðir
mín. Sönglag við kvæði Einars Benediktssonar.
Reykjavík 1948. (4) bls. 4to.
HELGASON, JÓN (1899—). Úr landsuðri. Nokk-
ur kvæði. 2. prentun með úrfellingum og við-
aukum. Reykjavík, Heimskringla, 1948. 96 bls.
8vo.
— sjá Guðmundsson, Jón, lærði, og Jón Þorláks-
son: Ármanns rímur og Armanns þáttur; Hol-
berg, Ludvig: Nikulás Klím.
Helgason, Jón, sjá Breiðdæla; Heimilisblaðið.
Helgason, Jón, sjá Ilobart, Alice T.: Svo ungt er
lífið enn; Tíminn; Widegren, Gunnar: Ungfrú
Ástrós.
Helgason, Sigurður, sjá Dýraverndarinn.
Henrickson, Þjóðbjörg, sjá Ardís.
HEPNER, CLARA. Sagan af honum Sólstaf. Frey-
steinn Gunnarsson íslenzkaði. Myndir eftir
Lore Friedrich-Gronau. Reykjavík, Draupnis-
útgáfan, 1948. 32 bls. 4to.
HÉRAÐSRAFMAGNSVEITUR RÍKISINS.
Reglugerð ... Staðfest af atvinnu- og sam-
göngumálaráðueytinu 13. maí 1947. Reykjavík,
Rafmagnsveitur ríkisins, 1948. (2), 14 bls. 8vo.
[HERMANNSSON, HALLDÓR] (1878—). Af-
mæliskveðja til Halldórs Hermannssonar, 6.
janúar 1948. Reykjavík, Landsbókasafn Is-
lands, [1948]. (8), 166 bls. 4to.
— sjá Beck, Richard: Prófessor Halldór Her-
mannsson sjötugur.
Hermannsson, Oli, sjá Anger, Arthur: Skt. Jósefs
bar; Knight, Eric: Þau mættust í myrkri;
Maurois, André: Ástir og ástríður.
HERÓPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins
á íslandi. 53. ár. Reykjavík 1948. 12 tbl. Fol. og
4to.
HILTON, JAMES. í leit að liðinni ævi. (Random
Ilarvest). Skáldsaga. Myndirnar eru úr Metro-
Goldwin-Mayer kvikmyndinni „Random Har-
vest“. Aðalleikendur Ronald Colman og Greer
Garson. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands
h.f., [1948]. [Pr. í Reykjavík]. 294 bls., 6 mbl.
8vo.
HJÁLMARSDÓTTIR, EVA (1905—). Paradís
bernsku minnar og fleiri sögur. Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri, 1948. 160, (1) bls., 7 mbl. 8vo.
Hjálmarsson, Jón, sjá Árroði.
Hjálmarsson, Sigvaldi, sjá Voröld.
HJÁLMUR. 16. árg. Útg.: Verkamannaf. „Hlíf“.
Ábm.: Hermann Guðmundsson. Hafnarfirði
1948. 5 tbl. Fol.
HJARTAÁSINN. Heimilisrit Hjartaásútgáfunnar.
Með myndum. 2. árg. Útg.: Hjartaásútgáfan.
Ritstj.: Guðmundur Frímann (1. h.), Pálmi H.
Jónsson (2.-8. h.) Akureyri 1948. 8 h. (64 bls.
hvert). 8vo.
Hjartar, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Stafsetning og stílagerð.
IJJARTARSON, ÁSGEIR (1910—). Mannkyns-
saga. Annað bindi. Reykjavík, Mál og menning,
1948. 354 bls. 8vo.
Hjartarson, Snorri, sjá Sögur frá Noregi.
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 24. árg. Útg.:
Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstj.: Þorbjörg
Árnadóttir, Aðalheiður Árnadóttir, Guðrún
Árnadóttir. Reykjavík 1948. 4 tbl. 4to.
HOBART, ALICE T. Svo ungt er lífið enn. Jón
Helgason íslenzkaði. Yang og [sic! ] Yin heitir
bók þessi á frummálinu. Draupnissögur 11.
Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1948. 243 bls. 8vo.
HÓLASKÓLI. Skýrsla um Bændaskólann á Hólum
í Hjaltadal. Skólaárið [sic] 1944—1946. Sérpr.
úr Búfræðingnum. Akureyri 1948. 15 bls. 8vo.
HOLBERG, LUDVIG. Nikulás Klím. íslenzk þýð-
ing eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík (1745).
Jón Helgason bjó til prentunar. Islenzk rit síð-
ari alda, 3. bindi. Kaupmannahöfn, Hið ís-
lenzka fræðafélag, 1948. XVIII, 337, (1) bls.
8vo.
Holm, Boye, sjá Nútíðin.
Hólmgeirsson, Baldur, sjá Menntskælingur.
I-IÓMER. Kviður ... Sveinbjörn Egilsson þýddi.
II. bindi. Odysseifskviða. Kristinn Ármannsson
og Jón Gíslason bjuggu til prentunar. Reykja-
vík,- Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1948.
LXXXVI, (1), 512 bls. 8vo.
HOPKINS, SEVARD W. Einvígið á hafinu. Fyrri