Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 76
76
ÍSLENZK RIT 1948
hluti: Hryðjuverkin á Cúpa. Síðari hluti:
Grimmd Spánverja. Sögulok. Reykjavík, Sögu-
safn heimilanna, [1948]. 385, (1) bls. 8vo.
HOPP, ZINKEN. Æfintýrið um Ole Bull. Skúli
Skúlason þýddi nteð leyfi höfundar. Reykjavík,
Bókaútgáfa Guðjóns 0. Guðjónssonar, 1948.
386 bls., 9 mbl. 8vo.
IIRAFNISTA. Blað um sjómenn, sjóferðir og
siglingar. 1. árg. Utg.: Fjársöfnunarnefnd
dvalarheimilis fyrir aldraða sjómenn. Ritstj.:
Vilhj. S. Vilhjálmsson. Reykjavík 1948. 1 tbl.
(31 bls.) 4to.
Hreiðar, sjá [Stefánsson], Hreiðar.
Hróbjartsson, jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.
HUGO, VICTOR. Maríukirkjan í París. Björgúlf-
ur Ólafsson þýddi. Reykjavík, H.f. Leiftur,
[1948]. VIII, 518 bls. 8vo.
IIÚN AMMA MÍN ÞAÐ SAGÐI MÉR ... Þjóð-
sögur, ævintýri, þulur og þjóðkvæði. Þorvaldur
Sæmundsson tók saman og bjó til prentunar.
Þórdís Tryggvadóttir teiknaði myndirnar.
Reykjavík, Iðunnarútgáfan, 1948. 95 bls. 4to.
HVANNDAL, ÓLAFUR (1879—). Reykjavík —
Örfirisey. Reykjavík 1948. 8 bls. 4to.
HVAR. IIVER. HVAÐ. Árbók ísafoldar 1949. Rit-
stj.: Geir Aðils og Vilhj. S. Vilhjálmsson.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 308
bls., 2 mbl., 8 uppdr. 8vo.
HVÖT. 16. árg. Útg.: Samband bindindisfélaga í
skólum. Ritstj.: Björn Guðmundsson, Auðunn
Br. Sveinsson, Björn Sigurbjörnsson. Reykja-
vík 1948. 2 tbl. 4to.
HYDÉN, NILS. Hetjan frá Afríku. Saga Davíðs
Livingstones. Magnús Guðmundsson þýddi.
Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1948. 168 bls. 8vo.
HÆSTARÉTTARDÓMAR. XV. bindi. 1944.
[Reykjavík 1948]. Bls. XI—XCIV [registur].
8vo.
— XV. bindi. 1944. [Endurpr.] [Reykjavík],
Hæstiréttur, [1948]. Bls. 1—288. 8vo.
— XVIII. bindi. 1947. Reykjavík, Hæstiréttur,
1948. XII, 581 bls. [Registur vantar]. 8vo.
IIÖGNASON, KOLBEINN, frá Kollafirði (1889—
1949). Kröfs. Kvæði, vísur, stökur og sam-
kveðlingar. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1948. 229 bls. 8vo.
HÖRPUSTRENGIR. Reykjavík, Filadelfia, 1948.
416, (1) bls. 12mo.
IÐNAÐARRITIÐ. 21. árg. Útg.: Landssamband
iðnaðarmanna og Félag íslenzkra iðnrekenda.
Ritstj.: Páll S. Pálsson og Sveinbjörn Jónsson.
Reykjavík 1948. 6 h. (72 bls.) 4to.
IÐNNEMINN. Málgagn (Blað) Iðnnemasambands
Islands. 15. árg. Ritn.: Árni Þ. Víkingur, Jón
Einarsson, Daníel G. Einarsson, Páll G. Bjarna-
son, Sigurður Guðgeirsson (allir 1.—8. tbl.);
Gunnar H. Guðmundsson, Gestur Árnason,
Magnús Lárusson, Sigurður A. Björnsson, Snær
Jóhannesson (allir 9.—10. tbl.) Reykjavík 1948.
10 tbl. 4to.
í FJÖTRUM. Saga eftir kvikmynd United Artists,
Spellbound. Tekin eftir leikriti Ben Hecht’s.
Reykjavík, Austurbæjarbíó h.f., 1948. 137 bls.
8vo.
Indriðason, Indriði, sjá Landnám Templara að
Jaðri.
Ingimarsdóttir, Sigríður, sjá Galloway, Philippa:
Prinsessan og flónið.
Ingólfsson, Hrólfur, sjá Brautin.
Ingólfsson, Ragnar, sjá Sport.
Ingvarsson, Einar, sjá Skíðablaðið.
Ingvarsson, Frímann, sjá Fagnaðarboði.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. Blað Sjálf-
stæðismanna. 73., 25. árg. Útg.: Miðstjóm
Sjálfstæðisflokksins og útgáfustjórn Isafoldar.
Ritstj.: Jón Pálmason, Valtýr Stefánsson.
Reykjavík 1948. 53 tbl. Fol.
Isberg, Jón, sjá Vaka.
Isfeld, Jón Kr., sjá Barðastrandarsýsla.
ísfeld, Karl, sjá Aymé, Marcel: Maðurinn sem
breytti um andlit; Jólapósturinn 1948; Valen-
tin, Antonina: Skáld í útlegð; Vinnan.
ÍSLAND. 50 úrvals ljósmyndir. 50 Selected Views
of Iceland. 50 udvalgte Fotografier fra Island.
Formáli og myndatextar eftir Hallgrím Jónas-
son. Þýðingar önnuðust Hilmar Foss, Bjarni
Guðmundsson og Martin Larsen. Reykjavík
1948. (12) bls., 26 mbl., 1 uppdr. 8vo.
ÍSLENDINGUR. 34. árg. Útg.: Útgáfufélag ís-
lendings. Ritstj. og ábm.: Magnús Jónsson (1.
—26. tbl.), Eggert Jónsson (27.—49. tbl.) Akur-
eyri 1948. 49 tbl. + jólabl. Fol.
Islenzk fyndni, sjá Sigurðsson, Gunnar.
ÍSLENZK LITABÓK HANDA BÖRNUM.
[Reykjavík 1948]. (20) bls. Grbr.
ÍSLENZKT FORNBRÉFASAFN. XV, 2. (1569—