Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 77
ISLENZK RIT 1948
77
1570). Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafé-
lag, 1948. Bls. 225—464. 8vo.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1949. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1948. XXIV, 364
bls. 8vo.
ÍSLENZKU SKIPIN. Litabók. [Ljóspr. í Litho-
prent]. [Reykjavík 1948]. (16) bls. 8vo.
lsólfsson, Páll, sjá Sálmasöngsbók.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. 12. árg. Útg.: íþróttablaðið
h.f. Ritstj.: Jóhann Bernhard. Ritn.: Benedikt
Jakobsson og Þorsteinn Einarsson. Reykjavík
1948. 12 tbl. 4to.
ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS. Ágrip af fund-
argerð ársþings í. S. í. árið 1948. [Reykjavík
1948]. 7 bls. 8vo.
— Ársskýrsla ... Árið 1947—1948. Reykjavík
1948. 91 bls. 8vo.
JACOBSEN, JÖRGEN-FRANTZ. Færeyjar. Land
og þjóð. Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. Rit-
safn Norræna félagsins. Ritnefnd Norræna fé-
lagsins: Guðmundur Gíslason Hagalín, Vil-
hjálmur Þ. Gíslason, Guðlaugur Rósinkranz.
Reykjavík, Ilelgafell, 1948. 135, (1) bls. 8vo.
Jakobsson, Benedikt, sjá íþróttablaðið.
JAKOBSSON, PÉTUR (1886—). Rímur af Guddu
og Iljörleifi. Ortar út af IX. kafla Heljarslóðar-
orustu. Reykjavík 1948. 32 bls. 8vo.
Jakobsson, Þorvaldur, sjá Orð Jesú Krists.
James, Henry, sjá Úrvals ástasögur.
JASPERT, WERNER. Konungur valsanna. Bókin
um Johann Strauss, sigra hans og baráttu. (í
þýðingu Hersteins Pálssonar). Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri, 1948. 249, (1) bls. 8vo.
JÁTNINGAR. Aðalbjörg Sigurðardóttir, Björn
Sigfússon, Jakob Jónsson, Einar Arnórsson,
Alexander Jóhannesson, Sigurbjörn Einarsson,
Gunnar Benediktsson, Ágúst H. Bjarnason,
Jakob Kristinsson, Símon Jóh. Ágústsson, Sig-
urjón Jónsson, Jón Þorleifsson, Kristmann Guð-
mundsson. Símon Jóh. Ágústsson sá urn útgáf-
una. Reykjavík, Hlaðbúð, 1948. 194, (1) bls.
8vo.
JAZZBLAÐIÐ. 1. árg. Útg. og ábm.: Ilallur Sím-
onarson og Svavar Gests. Reykjavík 1948. 11
tbl. 4to.
Jenkins, Herbert, sjá Úrvals leynilögreglusögur.
Jensson, Ólafur, sjá Nýja stúdentablaðið.
Jóhannesson, Alexander, sjá Játningar.
JÓHANNESSON, JÓN, Siglufirði (1878—).
Siglufjarðarprestar. Rit Sögufélags Siglufjarð-
ar I. Akureyri, Bókaforlag Þorsteins M. Jóns-
sonar h.f., 1948. 248 bls., 6 mbl. 8vo.
JÓHANNESSON, ÓLAFUR (1913—). Sameinuðu
þjóðirnar. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri,
1948. 194, (1) bls. 8vo.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Einherji.
Jóhannesson, Sigurður Júlíus, sjá Beck, Richard:
Sigurður Júlíus Jóhannesson skáld.
Jóhannesson, Snær, sjá Iðnneminn.
JÓHANNESSON, ÞORKELL (1895—). Alþingi
og atvinnumálin. Landbúnaður og útvegsmál.
Höfuðþættir. Reykjavík, Alþingissögunefnd,
1948. 384 bls. 8vo.
— Rögnvaldur Pétursson. Æviminning. Sérpr. úr
Andvara 1948. Reykjavík 1948. 35 bls. 8vo.
— »já Ketilsson, Magnús: Stiftamtmenn og amt-
menn á íslandi 1750—1800; Merkir íslending-
ar.
Jóliannesson, Þorsteinn, sjá Verkamaðurinn.
Jóhannes úr Kötlum, sjá TJónasson], Jóhannes
[B.] úr Kötlum.
Jóhannsson, Haraldur, sjá Kástner, Erich: Emil og
leynilögreglustrákarnir.
Jóhannsson, Snœbjörn, sjá RM.
Jóhannsson, Þór, sjá Reginn.
Jóhannsson, Þórarinn, sjá Kristilegt skólablað.
JOHNS, W. E. Benni á norðurleiðum. Gunnar
Guðmundsson íslenzkaði. Bók þessi heitir á
frummálinu: Biggles Flies North. Akureyri.
Bókaútgáfan Norðri, 1948. 166 bls. 8vo.
— Benni í Suðurhöfum. Gunnar Guðmundsson ís-
lenzkaði. Bók þessi heitir á frummálinu: „Big-
gles Goes to War“. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1948. 174 bls. 8vo.
Johnsen, Gísli /., sjá Leiðarvísir um notkun June
Munktell diesel og semi-diesel hráolíumótora.
Johnson, Bergthor Emil, sjá Brautin; Gislason,
Elnia: Dagsetur.
Jolmson, Halldór E., sjá Brautin.
JOHNSON, OSA. Fjögur ár í Paradís. Maja Bald-
vins þýddi úr ensku. Bókin heitir á frummálinu:
Four Years in Paradise. Akureyri, Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, 1948. [Pr. í Reykjavík].
320 bls. 4to.
Johnson, S., sjá Stjarnan.
JÓLABLAÐ BARNANNA. Ábm.: Guðjón Elías-
son og Torfi Ólafsson. Reykjavík 1948. 1 tbl.
(22 bls.) 4to.