Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 78
78
ÍSLENZK RIT 1948
JÓLABLAÐIÐ. 16. árg. Útg. og ábm.: Arngr. Fr.
Bjarnason. ísafirði 1948. 20 bls. FoL
JÓLAKLUKKUR. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F.
U. M. Ritstj.: Magnús Runólfsson. Reykjavík
1948. 32 bls. 4to.
JÓLAKVEÐJA til íslenzkra barna 1948, frá
Bræðralagi. Reykjavík 1948. 16 bls. 4to.
JÓLAPÓSTURINN 1948. Ritstj.: Karl ísfeld og
Halldór P. Dungal (ábm.) Reykjavík 1948. 64
bls. 4to.
Jolivet, Aljred, sjá Jónsson, Guðbrandur: Furður
Frakklands.
Jónasson, Gunnlaugur, sjá Gerpir.
Jónasson, Hallgrímur, sjá ísland.
Jónasson, Ingimar, sjá Stúdentablað 1. des. 1948.
[JÓNASSONj, JÓHANNES [B.] ÚR KÖTLUM
(1899—). Jólin konta. Kvæði handa börnum.
Með myndum eftir Tryggva Magnússon. [3.
útg.] Reykjavík, Þórhallur Bjarnarson, [1948].
(32) bls. 8vo.
JÓNASSON, JÓNAS, frá Hrafnagili (1856—
1918). Rit II. Jón halti og fleiri sögur. Jón
halti, Eiður, Oddrúnargrátur, Glettni lífsins,
Brot úr ævisögu, Abúðarréttur. Akureyri, Jónas
og Halldór Rafnar, 1948. 265 bls. 8vo.
Jónasson, Páll M., sjá Veiðimaðurinn.
Jónsdóttir, Fanney, sjá Hallgrímsson, Jónas: Stúlk-
an í turninum.
JÓNSDÓTTJR, RAGNHEIÐUR (1889—). Vala.
Saga fyrir börn og unglinga. Reykjavík, Barna-
blaðið Æskan, 1948. 148 bls. 8vo.
Jónsdóttir, Þóra, sjá Reginn.
Jónsdóttir, ÞorgerSur, sjá Lidman, Brita: Heið-
inginn frá Úlfaeynni.
JÓNSSON, ÁSGEIR, frá Gottorp (1876—).
Horfnir góðhestar. Annað bindi. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1948. XXII, 357, (1) bls.
8vo.
Jónsson, Ásmundur, sjá Duke, Tliomas: Woodoo;
McCoy, Horace: Lífið að veði; Wallace, Ed-
gar: Svikarinn.
JÓNSSON, BJARNI M. (1891—). ÁlfagulL 2.
útg. Reykjavík, IJlaðbúð, 1948. 74 bls. 8vo.
— Kóngsdóttirin fagra. 2. útg. Reykjavík, Hlað-
búð, 1948. 122 bls. 8vo. •
Jónsson, Björn, sjá Félagsrit KRON.
Jónsson, Bjórn, sjá Sögur Isafoldar.
Jónsson, Bjnrn H., sjá Blað frjálslyndra stúdenta.
Jónsson, Eggert, sjá íslendingur.
Jónsson, Einar P., sjá Lögberg.
Jónsson, Eyjóljur K., sjá Siglfirðingur.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags ís-
Iendinga.
JÓNSSON, GUÐBRANDUR (1888—). Furður
Frakklands. Með formála eftir Alfred Jolivet
prófessor í Norðurlandabókmenntum við Sor-
bonne-háskólann í París. Reykjavík, Hlaðbúð,
1948. (8), 448 bls. 8vo.
•— Lourdes. Með myndum. Reykjavík 1938. [Ljós-
pr. í Lithoprent 1948]. 30 bls., 4 mbl. 8vo.
•— sjá Mayer, Auguste: ísland við aldahvörf.
[JÓNSSON, GUÐMUNDUR] (1873—). Endur-
minningar Guðmundar frá Nesi, ritaðar af hon-
tim sjálfum. Reykjavík 1948. 39 bls. 8vo.
JÓNSSON, GUÐNI (1901—). íslenzkir sagna-
þættir og þjóðsögur. VII. Safnað hefir Guðni
Jónsson. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1948. 160 bls. 8vo.
— sjá Annálar og nafnaskrá; Ármanns saga ok
Þorsteins gála; Byskupa sögur; Sturlunga saga.
Jónsson, HajliSi, sjá Garðyrkjufélag íslands: Árs-
rit.
Jónsson, Halldór, sjá Víkingur.
Jónsson, Halldór O., sjá Garðyrkjufélag Islands:
Ársrit.
Jónsson, Halldór Þ., sjá Menntskælingur.
Jónsson, Hermann, sjá Vestdal, Jón E.: Vöruhand-
bók.
JÓNSSON, INGIMAR (1891—). Félagsfræði
handa gagnfræðaskólum. Gefin út að tilhlutun
fræðslumálastjórnarinnar. Reykjavík 1948. 118
bls. 8vo.
Jónsson, Ingólfur, sjá Burroughs, Edgar Rice: Tar-
zan og gimsteinar Opar-borgar.
Jónsson, lngóljur, frá Prestsbakka, sjá Busch, Wil-
helm: Sagan af honum krumma og fleiri ævin-
týri; Mansford, Charles L: Leyndardómar
frumskóganna.
Jónsson, Isak, sjá Barnadagsblaðið; Elíasson,
Helgi og Isak Jónsson: Gagn og gaman; Náms-
bækur fyrir barnaskóla: Gagn og gaman.
JÓNSSON, JAKOB, frá Hrauni (1904—). Sex
leikrit. Reykjavík, Haukadalsútgáfan, 1948.
XIV, 370 bls. 8vo.
— sjá Játningar.
[JÓNSSON, JÓH. ÖRN] ÖRN Á STEÐJA (1892
—). Sagnablöð (III.) 1.—3. hefti. Skuggsjá 3.