Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 81
ÍSLENZKRIT 1948
81
leg skólasamtök, — K. S. S. Ritstjórn: Sigurð-
ur Magnússon, ritstj.; Haukur Þórðarson; Þór-
arinn Jóhannsson. Reykjavík 1948. 1 tbl. (21
bls.) 4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 13. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Reykjavík 1948. 1 tbl.
(27 bls.) 4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 16. árg. Útg.: Heima-
trúboð leikmanna. Ritstj.: Sigurður Guðmunds-
son. Reykjavík 1948. 27 tbl. (108 bls.) 4to.
Kristinsson, Arnbjörn, sjá Faxi.
Kristinsson, Guðmundur, sjá Viljinn.
Kristinsson, Helgi, sjá Nýtt útvarpsblað.
Kristinsson, Jakob, sjá Játningar.
Kristján jrá Djúpalœk, sjá [Einarsson], Kristján,
frá Djúpalæk.
Kristjánsson, Andrés, sjá Dvöl; Sava, George:
Skriftamál skurðlæknis; Skouen, Ame: Eg er
sjómaður — sautján ára; Slaughter, Frank G.:
Dagur við ský, Líf í læknis hendi.
KRISTJÁNSSON, BENJAMÍN (1901—). Blekk-
ing Dungals og þekking. Fylgirit Kirkjublaðs-
ins I. Reykjavík [1948]. 40 bls. 8vo.
Kristjánsson, Gísli, sjá Freyr.
KRISTJÁNSSON, INGÓLFUR (1919—). Birki-
lauf. Kvæði. Reykjavík, Helgafell, 1948. 84 bls.
8vo.
Kristjánsson, Jónas, sjá Ileilsuvernd.
Kristjánsson, Karl, sjá Sveitarstjórnarmál.
KRISTJÁNSSON, KLEMENZ KR. (1895—).
Notkun tilbúins áburðar á komandi vori. Sér-
pr. úr Frey. Reykjavík, Áburðarsala ríkisins,
1948. 12 bls. 8vo.
Kristjánsson, Kristján, sjá Eitt bundrað og firnni-
tíu textar.
KRISTJÁNSSON, LÚÐVÍK (1911—). Við fjörð
og vík. Brot úr endurminningum Knud Zimsens
fyrrverandi borgarstjóra. Lúðvík Kristjánsson
færði í letur. Reykjavík, Helgafell, 1948. (3),
290 bls., 27 mbl. 8vo.
— sjá Ægir.
KRISTJÁNSSON, ÓLAFUR Þ. (1903—). Mann-
kynssaga handa framhaldsskólum. Fyrra hefti.
Gefin út að tilhlutan kennslumálastjórnarinn-
ar. Akureyri, Bókaútgáfa Þorsteins M. Jóns-
sonar h.f„ 1948. 167 bls. 8vo.
Kristjánsson, Sigurður, sjá Smith, Thorne: Bræk-
ur biskupsins.
Krist/ánsson, Þorjinnur, sjá Heima og erlendis.
Arbók Landsbókasajns 1948___49
Kristleifsson, Þórður, sjá Þorsteinsson, Kristleifur:
Úr byggðum Borgarfjarðar.
[KRISTMUNDSSON, AÐALSTEINN] STEINN
STEINARR (1908—). Tíminn og vatnið.
Reykjavík, Helgafell, [1948]. (23) bls. 8vo.
KÚLD, JÓHANN J. E. (1902—). Þungur var sjór.
íslenzk hetjusaga. Reykjavík, Helgafell, 1948.
96 bls. 8vo.
KVARAN, EINAR H. (1859—1938). Ljóð. 3. útg.
Reykjavík, H.f. Leiftur, 1948. 148 bls. 12mo.
— Tuttugu smásögur. Reykjavík, Il.f. Leiftur,
[1948]. VII, 501 bls. 8vo.
KVEÐJA FRÁ LANDGRÆÐSLUSJÓÐI. [Reykja
vík 1948]. 32 bls. 8vo.
KVENNADEILD HINS ÍSLENZKA PRENT-
ARAFÉLAGS. Reglugerð fyrir ... [Reykjavík
1948]. (3) bls. 12mo.
KVENNADEILD VERKSTJÓRAFÉL. REYKJA-
VÍKUR. Lög fyrir ... Reykjavík [1948]. 8 bls.
8vo.
KVENNASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skólaskýrsla
... skólaárin 1945—1948. Reykjavík 1948. 40
bls. 8vo.
KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ „IÐUNN". Lög ...
Samþykkt á aðalfundi 31. jan. 1947. Reykjavík
1948. 12 bls. 12mo.
LANDNÁMABÓK ÍSLANDS. Einar Arnórsson
bjó til prentunar. Reykjavík, Helgafell, 1948.
XXXIX, 408 bls., 1 mbh, 12 uppdr. [í sérstöku
hylki]. 4to.
LANDNÁM TEMPLARA AÐ JAÐRI, 1938—
1948. Ritnefnd: Einar Björnsson og Indriði
Indriðason. Ljósmyndir: Sigurður Guðmunds-
son. Reykjavík 1948. 39 bls. 4to.
LANDNEMINN. 2. árg. Útg.: Æskulýðsfylkingin
— samband ungra sósíalista. Ritstj.: Jónas
Árnason. Reykjavík 1948. 10 tbl. 4to.
LANDSBANKI ÍSLANDS 1947. Reykjavík 1948.
150, (2) bls. 4to.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS. Árbók 1946—
1947. III.—IV. ár. Reykjavík 1948. 224 bls., 1
mbl. 4to.
LANDSSAMBAND ÍSLENZKRA ÚTVEGS-
MANNA og Innkaupadeild L. í. Ú. Lög ...
[Reykjavík 1948]. 40 bls. 8vo.
[LANDSSÍMI ÍSLANDS]. Símaskrá Reykjavík-
ur og Ilafnarfjarðar. Viðbætir. Janúar 1949.
[Reykjavík 1948]. 12 bls. 8vo.
LANDSYFIRRÉTTARDÓMAR og hæstaréttar-
6